Veitunefnd Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Staða framkvæmda vegna ljósleiðaravæðingar í dreifbýli
Málsnúmer 1808071Vakta málsnúmer
2.Samningur við Mílu vegna uppbyggingu ljósleiðarakerfis í dreifbýli
Málsnúmer 1801270Vakta málsnúmer
Lögð voru fyrir fundinn lokadrög að samningi við Mílu um uppbyggingu ljósleiðarakerfis í dreifbýli. Veitunefnd felur formanni og sviðstjóra að ganga frá samningi við Mílu á grundvelli fyrirliggjandi samningsdraga.
3.Skagafjarðarveitur - svæði utan 5 ára framkvæmdaáætlunar
Málsnúmer 1702114Vakta málsnúmer
Farið var yfir hönnunardrög og kostnaðaráætlanir vegna hitaveituvæðingu svæða sem liggja utan 5 ára framkvæmdaáætlunar Skagafjarðarveitna.
4.Hitaveita Óslandshlíð, Viðvíkursveit og Hjaltadalur
Málsnúmer 1710178Vakta málsnúmer
Farið var yfir hönnunardrög og kostnaðaráætlanir vegna hitaveituvæðingar í Óslandshlíð, Viðvíkursveit og Hjaltadal.
5.Drög að borholureglum til umsagnar
Málsnúmer 1808073Vakta málsnúmer
Lögð voru fram drög að Borholureglum frá Orkustofnun til umsagnar.
Umsögn frestað til næsta fundar.
Umsögn frestað til næsta fundar.
Fundi slitið - kl. 14:15.
Míla vinnur að gerð tengimynda fyrir áðurnefnd svæði og mun fyrsti hluti þeirra liggja fyrir á næstu dögum og verður þá hafist handa við tengivinnu.