Opnunartímar
Sundlaugar
Sundlaug Sauðárkróks
Vetraropnun 26. ágúst - 31. maí
Mánudaga-fimmtudaga kl. 06:50–20:30
Föstudaga kl. 06:50 – 20:00
Laugardaga kl. 10:00 – 16:00
Sunnudaga kl. 10:00 – 16:00
Sundlaugin á Hofsósi
Vetraropnun 30. september - 1. júní
Mánudaga - föstudaga kl. 07:00 - 13:00 og 17:00 - 20:00
Laugardaga kl. 11:00 - 16:00
Sunnudaga kl. 11:00 - 16:00
Sundlaugin í Varmahlíð
Vetraropnun 26. ágúst - 1. júní
Mánudaga - fimmtudaga kl. 08:00 - 21:00
Föstudaga kl. 08:00 - 14:00
Laugardaga kl. 10:00 – 16:00
Sunnudaga kl. 10:00 – 16:00
Sundlaugin Sólgörðum í Fljótum
Vetraropnun 26. ágúst - 1. júní
Mánudaga LOKAÐ
Þriðjudaga kl. 17:00 - 19:00
Miðvikudaga LOKAÐ
Fimmtudaga LOKAÐ
Föstudaga kl. 19:30 - 22:00
Laugardaga kl. 13:00 – 17:00
Sunnudaga LOKAÐ
Sorpmóttökustöðvar
Opnunartímar Flokku, Borgarteig 12 Sauðárkróki:
Mánudaga til föstudaga Kl. 10 - 18
Sunnudaga Kl. 12 - 15
Opnunartímar Förgu Varmahlíð:
Þriðjudaga, fimmtudaga Kl. 13 - 18
Laugardaga Kl. 13 - 16
Opnunartímar móttökustöðvar Hofsósi:
Miðvikudaga, föstudaga Kl. 13 - 18
Sunnudaga Kl. 13 - 16
Héraðsbókasafn Skagfirðinga
Alla virka daga kl. 11 - 18
Byggðasafn Skagfirðinga
Glaumbær
20. maí - 20. september
10 - 18 Alla daga
21. september - 20. október
10 - 16 Virka daga
21. október - 31. mars
Eftir samkomulagi
1. apríl - 19. maí
10 - 16 Virka daga
Víðimýrarkirkja
1. júní - 31.ágúst
12 - 18 Alla daga nema mánudaga. Lokað á mánudögum.
Vinsamlegast bókið hópa í safnið með a.m.k. dags fyrirvara í gegnum byggdasafn@skagafjordur.is eða í síma 453 6173. Yfir vetraropnunartímann getið þið haft samband við okkur í gegnum tölvupóst eða síma til að heimsækja safnið. Hægt er að bóka hópa (6+) utan auglýsts opnunartíma, en bóka þarf með minnst tveggja daga fyrirvara. Athugið að tekið er sérstakt opnunargjald fyrir opnun utan auglýsts opnunartíma sjá nánar hér.
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga
Alla virka daga kl. 9 - 12 og 13 - 16