Fara í efni

Kántrýtónleikar í Gránu

Kántrýtónleikar í Gránu laugardaginn 5.apríl.
Fram koma Malen, Sóla og Sigvaldi ásamt bandi - í því eru piltarnir Gunnar Sigfús, Fróði og Pálmi.
 
Flutt verður frumsamið efni í bland við ábreiður af allskonar kántrý meistaraverkum!
- Miðinn kostar 3500kr
- Grána verður með Happy Hour stuð kl. 19:30-20:30
- Tónleikarnir hefjast kl. 20:30
Við hlökkum til að sjá ykkur öll hress og kántrýkát