Fara í efni

Lesið fyrir börnin á bókasafninu

Lestrarstund á bókasafninu á Sauðárkróki fyrir yngstu gestina kl. 16:30. Áformað er að lestrarstundir verði alla fimmtudaga til vors.