Að kvöldi skírdags er boðið upp á tónleika með altarisgöngu í hléi, þar sem Stúlknasveitin Skandall spilar, enn þær hafa vakið verðskuldaða athygli undanfarið, meðal annars borið sigur úr bítum í Söngkeppni MA.
Þessi viðburður hentar öllu aldurshópum og er aðgangur er ókeypis.