Fara í efni

Bleikjukynbótastöðin Hólum í Hjaltadal - ákvörðun um matsskyldu

15.04.2016
Hólar í Hjaltadal - mynd Jón Karl

Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun um matsskyldu - Bleikjukynbótastöð Hólum í Hjaltadal

 Sveitarfélagið Skagafjörður hefur tekið ákvörðun um að Bleikjukynbótastöðin á Hólum í Hjaltadal skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr 106/2000. Ákvörðunin liggur frammi hjá Sveitarfélaginu Skagafirði og á vefsíðu sveitarfélagsins www.skagafjordur.is og á vefsíðu Skipulagsstofnunar http://www.skipulag.is/umhverfismat/c-flokkur/. Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis - og auðlindamála til 20. maí 2016.

 

Sauðárkróki 14. apríl 2016

Skipulags - og byggingarfulltrúi

Jón Örn Berndsen