Auglýsing frá yfirkjörstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar
12.05.2014
Frá Yfirkjörstjórn í Sveitarfélaginu Skagafirði
Framboðslistar til sveitarstjórnarkosninga laugardaginn 31. maí 2014
Listi Framsóknarflokks– listabókstafur B
- Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn
- Sigríður Magnúsdóttir, sérfræðingur
- Bjarki Tryggvason, skrifstofustjóri
- Viggó Jónsson, forstöðumaður
- Þórdís Friðbjörnsdóttir, forstöðumaður
- Ingibjörg Huld Þórðardóttir, talmeinafræðingur
- Ísak Óli Traustason, nemi
- Einar E. Einarsson, bóndi og ráðunautur
- Hrund Pétursdóttir, fjármálaráðgjafi
- Jóhannes Ríkharðsson, bóndi
- Snorri Snorrason, skipstjóri
- Ásdís Garðarsdóttir, skólaliði
- Bryndís Haraldsdóttir, nemi
- Guðrún Sif Gísladóttir, nemi
- Ingi Björn Árnason, bóndi
- Guðrún Kristín Kristófersdóttir, atvinnurekandi
- Gunnar Valgarðsson, forstöðumaður
- Einar Gíslason, tæknifræðingur
Listi Sjálfstæðisflokks – listabókstafur D
- Sigríður Svavarsdóttir, framhaldsskólakennari
- Gunnsteinn Björnsson, framkvæmdastjóri
- Gísli Sigurðsson, framkvæmdastjóri
- Haraldur Þór Jóhannsson, bóndi /skólabílstjóri
- Guðný Hólmfríður Axelsdóttir, bókari
- Ásmundur Pálmason, framkvæmdastjóri
- Halla Ólafsdóttir, umsjónarmaður gæðamála hjá Ils.
- Gróa Guðmunda Haraldsdóttir, vistarstjóri
- Ari Jóhann Sigurðsson, forstöðumaður
- Sigurlaug Ebba Kristjánsdóttir, afgreiðslumaður
- Ingibjörg Sigurðardóttir, jógakennari
- Hjörvar Árni Leósson, bóndi
- Bryndís Lilja Hallsdóttir, BS í sálfærði
- Bára Jónsdóttir, hársnyrtir
- Finnur Sigurbjörnsson, stýrimaður
- Emma Sif Björnsdóttir, grunnskólakennari
- Bjarni Haraldsson, kaupmaður
- Jón Magnússon, verkfræðingur
Listi Skagafjarðarlistans – listabókstafur K
- Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri
- Sigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóri
- Hanna Þrúður Þórðardóttir, frumkvöðull og starfsmaður í liðveislu
- Ingvar Björn Ingimundarson, nemi
- Guðni Kristjánsson, ráðgjafi
- Guðný H Kjartansdóttir, verkakona
- Gísli Felix Ragnarsson, frístundaleiðbeinandi
- Þorgerður Eva Þórhallsdóttir, þjónustufulltrúi
- Jón G. Jóhannesson, sjómaður
- Steinar Skarphéðinsson, vélstjóri
- Helgi Thorarensen, prófessor
- Benjamín Baldursson, nemi
- Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir, deildarstjóri
- Þorsteinn T. Broddason, verkefnastjóri
- Guðrún Helgadóttir , deildarstjóri
- Leifur Eiríksson, gæðastjóri
- Pálmi Sighvatsson, bólstrari
- Ingibjörg Hafstað, bóndi
Listi VG og óháðra – listabókstafur V
- Bjarni Jónsson, fiskifræðingur
- Hildur Þóra Magnúsdóttir, atvinnuráðgjafi og viðskiptafræðingur
- Björg Baldursdóttir, grunnskólakennari
- Valdimar Óskar Sigmarsson, bóndi
- Íris Baldvinsdóttir, grunnskólakennari og þroskaþjálfi
- Einar Þorvaldsson, tónlistarkennari
- Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, lista- og sölumaður
- Úlfar Sveinsson, bóndi
- Helga Rós Indriðadóttir, óperusöngkona og leiðsögumaður
- Gísli Árnason, framhaldsskólakennari
- Helgi Svanur Einarsson, garðyrkjunemi
- Steinunn Rósa Guðmundsdóttir, þroskaþjálfi
- Jónas Þór Einarsson, sjómaður
- Sigurlaug Kristín Konráðsdóttir, grunnskólakennari
- Ólafur Þór Hallgrímsson, prestur
- Lilja Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri og frumkvöðull
- Harpa Kristinsdóttir, veitingamaður
- Guðrún Hanna Halldórsdóttir, kennari og deildarstjóri
Hjalti Árnason formaður yfirkjörstjórnar.