Fara í efni

Auglýsing frá yfirkjörstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar

12.05.2014

Frá Yfirkjörstjórn í Sveitarfélaginu Skagafirði

Framboðslistar til sveitarstjórnarkosninga laugardaginn 31. maí 2014

 

 Listi Framsóknarflokks– listabókstafur B

  1. Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn
  2. Sigríður Magnúsdóttir, sérfræðingur
  3. Bjarki Tryggvason, skrifstofustjóri
  4. Viggó Jónsson, forstöðumaður
  5. Þórdís Friðbjörnsdóttir, forstöðumaður
  6. Ingibjörg Huld Þórðardóttir, talmeinafræðingur
  7. Ísak Óli Traustason, nemi
  8. Einar E. Einarsson,  bóndi og ráðunautur
  9. Hrund Pétursdóttir, fjármálaráðgjafi
  10. Jóhannes Ríkharðsson, bóndi
  11. Snorri Snorrason, skipstjóri
  12. Ásdís Garðarsdóttir, skólaliði
  13. Bryndís Haraldsdóttir, nemi
  14. Guðrún Sif Gísladóttir, nemi
  15. Ingi Björn Árnason, bóndi
  16. Guðrún Kristín Kristófersdóttir, atvinnurekandi
  17. Gunnar Valgarðsson, forstöðumaður
  18. Einar Gíslason, tæknifræðingur

 

Listi Sjálfstæðisflokks – listabókstafur D

  1. Sigríður Svavarsdóttir, framhaldsskólakennari
  2. Gunnsteinn Björnsson, framkvæmdastjóri
  3. Gísli Sigurðsson, framkvæmdastjóri
  4. Haraldur Þór Jóhannsson, bóndi /skólabílstjóri
  5. Guðný Hólmfríður Axelsdóttir, bókari
  6. Ásmundur Pálmason, framkvæmdastjóri
  7. Halla Ólafsdóttir, umsjónarmaður gæðamála hjá Ils.
  8. Gróa Guðmunda Haraldsdóttir, vistarstjóri
  9. Ari Jóhann Sigurðsson, forstöðumaður
  10. Sigurlaug Ebba Kristjánsdóttir, afgreiðslumaður
  11. Ingibjörg Sigurðardóttir, jógakennari
  12. Hjörvar Árni Leósson, bóndi
  13. Bryndís Lilja Hallsdóttir, BS í sálfærði
  14. Bára Jónsdóttir, hársnyrtir
  15. Finnur Sigurbjörnsson, stýrimaður
  16. Emma Sif Björnsdóttir, grunnskólakennari
  17. Bjarni Haraldsson, kaupmaður
  18. Jón Magnússon, verkfræðingur

 

Listi Skagafjarðarlistans – listabókstafur K

  1. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri
  2. Sigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóri
  3. Hanna Þrúður Þórðardóttir, frumkvöðull og starfsmaður í liðveislu
  4. Ingvar Björn Ingimundarson, nemi
  5. Guðni Kristjánsson, ráðgjafi
  6. Guðný H Kjartansdóttir, verkakona
  7. Gísli Felix Ragnarsson, frístundaleiðbeinandi
  8. Þorgerður Eva  Þórhallsdóttir, þjónustufulltrúi
  9. Jón G. Jóhannesson, sjómaður
  10. Steinar Skarphéðinsson, vélstjóri
  11. Helgi Thorarensen, prófessor
  12. Benjamín Baldursson, nemi
  13. Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir, deildarstjóri
  14. Þorsteinn T. Broddason, verkefnastjóri
  15. Guðrún Helgadóttir , deildarstjóri
  16. Leifur Eiríksson, gæðastjóri
  17. Pálmi Sighvatsson, bólstrari
  18. Ingibjörg Hafstað, bóndi

 

Listi VG  og óháðra – listabókstafur V

  1. Bjarni Jónsson, fiskifræðingur
  2. Hildur Þóra Magnúsdóttir, atvinnuráðgjafi og viðskiptafræðingur
  3. Björg Baldursdóttir, grunnskólakennari
  4. Valdimar Óskar Sigmarsson, bóndi
  5. Íris Baldvinsdóttir, grunnskólakennari og þroskaþjálfi
  6. Einar Þorvaldsson, tónlistarkennari
  7. Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, lista- og sölumaður
  8. Úlfar Sveinsson, bóndi
  9. Helga Rós Indriðadóttir, óperusöngkona og leiðsögumaður
  10. Gísli Árnason, framhaldsskólakennari
  11. Helgi Svanur Einarsson, garðyrkjunemi
  12. Steinunn Rósa Guðmundsdóttir, þroskaþjálfi
  13. Jónas Þór Einarsson, sjómaður
  14. Sigurlaug Kristín Konráðsdóttir, grunnskólakennari
  15. Ólafur Þór Hallgrímsson, prestur
  16. Lilja Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri og frumkvöðull
  17. Harpa Kristinsdóttir, veitingamaður
  18. Guðrún Hanna Halldórsdóttir, kennari og deildarstjóri

 

Hjalti Árnason formaður yfirkjörstjórnar.