Fara í efni

Auglýsing vegna kjörskrár

10.05.2024

Kjörskrá Skagafjarðar, vegna forsetakosninganna þann 1. júní nk. liggur frammi í Ráðhúsinu á Sauðárkróki, Skagfirðingabraut 21, alla virka daga frá kl. 10:00 til 12:00 og 12:30 -15:00 frá og með föstudeginum 10. maí til kjördags.

Upplýsingar um hvar þú ert á kjörskrá og hvaða kjördeild þú tilheyrir er einnig að finna á upplýsingaveitu Þjóðskrár Íslands 

Hvar á ég að kjósa?