Fara í efni

Byggðasafninu færður útskorinn hrafn að gjöf

30.06.2014

Vestur-Íslendingarnir Einar og Rosalind Vigfússon afhentu í gær Byggðasafni Skagfirðinga útskorinn hrafn að gjöf, sem Einar skar út. Hrafninn er gefinn til minningar um ömmu og langömmu Einars, sem voru fjósakonur í Glaumbæ. Krummi verður til sýnis í Suðurstofunni í gamla bænum í Glaumbæ, meðal skagfirskra höfðingja og fyrirmenna sem skreyta veggina þar.

Nánar