Framboðslistar til sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018
22.05.2018
Frá Yfirkjörstjórn í Sveitarfélaginu Skagafirði
Á framboðslistar til sveitarstjórnarkosninga laugardaginn 26. maí 2018 sem birtur var þann 16. maí læddust inn innsláttarvilla og villa í starfsheiti, sem er hér með leiðrétt.
Listi Framsóknarflokks– listabókstafur B
- Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn
- Ingibjörg Huld Þórðardóttir, talmeinafræðingur
- Laufey Kristín Skúladóttir, markaðs- og sölustjóri
- Axel Kárason, dýralæknir
- Einar E Einarsson, bóndi
- Sigríður Magnúsdóttir, sérfræðingur
- Jóhannes H Ríkharðsson, bóndi
- Atli Már Traustason, bóndi
- Eyrún Sævarsdóttir, verkefnastjóri á héraðsskjalasafni
- Hólmfríður Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri og doktor í lífvísindum
- Björn Ingi Ólafsson, starfsmaður í Mjólkursamlagi KS
- Sigurlína Erla Magnúsdóttir, ráðunautur og framhaldsskólakennari
- Sigurður Bjarni Rafnsson, framleiðslustjóri
- Guðrún Kristín Kristófersdóttir, atvinnurekandi
- Snorri Snorrason, skipstjóri
- Þórdís Friðbjörnsdóttir, forstöðumaður
- Viggó Jónsson, forstöðumaður
- Bjarki Tryggvason, skrifstofustjóri
Listi Sjálfstæðisflokks – listabókstafur D
- Gísli Sigurðsson, framkvæmdastjóri
- Sigríður Regína Valdimarsdóttir, lögfræðingur
- Gunnsteinn Björnsson, framkvæmdastjóri
- Elín Árdís Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
- Haraldur Þór Jóhannsson, bóndi
- Ari Jóhann Sigurðsson, forstöðumaður
- Guðný Hólmfríður Axelsdóttir, skrifstofumaður
- Jóel Þór Árnason, matreiðslumaður
- Steinar Gunnarsson, lögreglumaður
- Guðlaugur Skúlason, fyrirtækjaráðgjafi
- Snæbjört Pálsdóttir, háskólanemi/stjórnmálafræði
- Jón Grétar Guðmundsson, nemi
- Steinunn Gunnsteinsdóttir, ferðamálafræðingur
- Herdís Fjelsted Jakobsdóttir, húsmóðir
- Jón Daníel Jónsson, matreiðslumaður
- Sigurlaug Ebba Kristjánsdóttir, skrifstofumaður
- Bjarni Haraldsson, verslunarmaður
- Sigríður Svavarsdóttir, framhaldsskólakennari
Listi Byggðalistans – listabókstafur L
- Ólafur Bjarni Haraldsson, sjómaður/ húsasmiður
- Jóhanna Ey Harðardóttir, fatahönnuður/ferðaþjónustuaðili
- Sveinn Þ Finster Úlfarsson, bóndi
- Ragnheiður Halldórsdóttir, bókmenntafræðingur/bóndi/nemi í ferðamálafræði
- Högni Elfar Gylfason, bóndi
- Anna Lilja Guðmundsdóttir, hársnyrtimeistari/starfsmaður í aðhlynningu
- Svana Ósk Rúnarsdóttir, bóndi
- Sigurjón Viðar Leifsson, lagermaður
- Þórunn Eyjólfsdóttir, bóndi/íþróttakennari
- María Einarsdóttir, iðjuþjálfi
- Margrét Eva Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri
- Jón Sigurjónsson, sjómaður/bóndi
- Jón Einar Kjartansson, bóndi
- Jónína Róbertsdóttir, hársnyrtir / þroskaþjálfi
- Alex Már Sigurbjörnsson, verkamaður
- Sigurður Helgi Sigurðsson, verktaki
- Guðmundur Björn Eyþórsson, skrifstofu- og fjármálastjóri
- Jón Eiríksson, Drangeyjarjarl
Listi VG og óháðra – listabókstafur V
- Bjarni Jónsson, fiskifræðingur og sveitarstjórnarfulltrúi
- Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari
- Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, sölumaður Atlantic Leather
- Valdimar Óskar Sigmarsson, bóndi
- Auður Björk Birgisdóttir, hárgreiðslumeistari og eigandi Infinity Blue
- Inga Katrín D Magnúsdóttir, starfsmaður Byggðasafns Skagfirðinga
- Úlfar Sveinsson, bóndi
- Hildur Þóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi Pure natura og Álfakletts ehf.
- Ingvar Daði Jóhannsson, húsasmíðameistari og eigandi Haf og land ehf.
- Helga Rós Indriðadóttir, óperusöngkona og söngstjóri
- Sigurjón Þórðarson, líffræðingur
- Jónas Þór Einarsson, sjómaður
- Björg Baldursdóttir, fv. kennari
- Steinunn Rósa Guðmundsdóttir, ráðgjafi
- Ingibjörg H Hafstað, bóndi
- Steinar Skarphéðinsson, vélstjóri
- Sigurlaug Kristín Konráðsdóttir, grunnskólakennari
- Heiðbjört Kristmundsdóttir, lífeindafræðingur
Hjalti Árnason formaður yfirkjörstjórnar.