Fara í efni

Framboðslistar til sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

22.05.2018
Skagafjörður

Frá Yfirkjörstjórn í Sveitarfélaginu Skagafirði

Á framboðslistar til sveitarstjórnarkosninga laugardaginn 26. maí 2018 sem birtur var þann 16. maí læddust inn innsláttarvilla og villa í starfsheiti, sem er hér með leiðrétt.

 

 Listi Framsóknarflokks– listabókstafur B

  1. Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn
  2. Ingibjörg Huld Þórðardóttir, talmeinafræðingur
  3. Laufey Kristín Skúladóttir, markaðs- og sölustjóri
  4. Axel Kárason, dýralæknir
  5. Einar E Einarsson, bóndi
  6. Sigríður Magnúsdóttir, sérfræðingur
  7. Jóhannes H Ríkharðsson, bóndi
  8. Atli Már Traustason, bóndi
  9. Eyrún Sævarsdóttir, verkefnastjóri á héraðsskjalasafni
  10. Hólmfríður Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri og doktor í lífvísindum
  11. Björn Ingi Ólafsson, starfsmaður í Mjólkursamlagi KS
  12. Sigurlína Erla Magnúsdóttir, ráðunautur og framhaldsskólakennari
  13. Sigurður Bjarni Rafnsson, framleiðslustjóri
  14. Guðrún Kristín Kristófersdóttir, atvinnurekandi
  15. Snorri Snorrason, skipstjóri
  16. Þórdís Friðbjörnsdóttir, forstöðumaður
  17. Viggó Jónsson, forstöðumaður
  18. Bjarki Tryggvason, skrifstofustjóri

 

Listi Sjálfstæðisflokks – listabókstafur D

  1. Gísli Sigurðsson, framkvæmdastjóri
  2. Sigríður Regína Valdimarsdóttir, lögfræðingur
  3. Gunnsteinn Björnsson, framkvæmdastjóri
  4. Elín Árdís Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
  5. Haraldur Þór Jóhannsson, bóndi
  6. Ari Jóhann Sigurðsson, forstöðumaður
  7. Guðný Hólmfríður Axelsdóttir, skrifstofumaður
  8. Jóel Þór Árnason, matreiðslumaður
  9. Steinar Gunnarsson, lögreglumaður
  10. Guðlaugur Skúlason, fyrirtækjaráðgjafi
  11. Snæbjört Pálsdóttir, háskólanemi/stjórnmálafræði
  12. Jón Grétar Guðmundsson, nemi
  13. Steinunn Gunnsteinsdóttir, ferðamálafræðingur
  14. Herdís Fjelsted Jakobsdóttir, húsmóðir
  15. Jón Daníel Jónsson, matreiðslumaður
  16. Sigurlaug Ebba Kristjánsdóttir, skrifstofumaður
  17. Bjarni Haraldsson, verslunarmaður
  18. Sigríður Svavarsdóttir, framhaldsskólakennari

 

Listi Byggðalistans  – listabókstafur L

  1. Ólafur Bjarni Haraldsson, sjómaður/ húsasmiður
  2. Jóhanna Ey Harðardóttir, fatahönnuður/ferðaþjónustuaðili
  3. Sveinn Þ Finster Úlfarsson, bóndi
  4. Ragnheiður Halldórsdóttir, bókmenntafræðingur/bóndi/nemi í ferðamálafræði
  5. Högni Elfar Gylfason, bóndi
  6. Anna Lilja Guðmundsdóttir, hársnyrtimeistari/starfsmaður í aðhlynningu
  7. Svana Ósk Rúnarsdóttir, bóndi
  8. Sigurjón Viðar Leifsson, lagermaður
  9. Þórunn Eyjólfsdóttir, bóndi/íþróttakennari
  10. María Einarsdóttir, iðjuþjálfi
  11. Margrét Eva Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri
  12. Jón Sigurjónsson, sjómaður/bóndi
  13. Jón Einar Kjartansson, bóndi
  14. Jónína Róbertsdóttir, hársnyrtir / þroskaþjálfi
  15. Alex Már Sigurbjörnsson, verkamaður
  16. Sigurður Helgi Sigurðsson, verktaki
  17. Guðmundur Björn Eyþórsson, skrifstofu- og fjármálastjóri
  18. Jón Eiríksson, Drangeyjarjarl

 

Listi VG og óháðra  – listabókstafur V

  1. Bjarni Jónsson, fiskifræðingur og sveitarstjórnarfulltrúi
  2. Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari
  3. Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, sölumaður Atlantic Leather
  4. Valdimar Óskar Sigmarsson, bóndi
  5. Auður Björk Birgisdóttir, hárgreiðslumeistari og eigandi Infinity Blue
  6. Inga Katrín D Magnúsdóttir, starfsmaður Byggðasafns Skagfirðinga
  7. Úlfar Sveinsson, bóndi
  8. Hildur Þóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi Pure natura og Álfakletts ehf.
  9. Ingvar Daði Jóhannsson, húsasmíðameistari og eigandi Haf og land ehf.
  10. Helga Rós Indriðadóttir, óperusöngkona og söngstjóri
  11. Sigurjón Þórðarson, líffræðingur
  12. Jónas Þór Einarsson, sjómaður
  13. Björg Baldursdóttir, fv. kennari
  14. Steinunn Rósa Guðmundsdóttir, ráðgjafi
  15. Ingibjörg H Hafstað, bóndi
  16. Steinar Skarphéðinsson, vélstjóri
  17. Sigurlaug Kristín Konráðsdóttir, grunnskólakennari
  18. Heiðbjört Kristmundsdóttir, lífeindafræðingur

 

            Hjalti Árnason formaður yfirkjörstjórnar.