Vegna framkvæmda í búningsklefum sundlaugarinnar í Varmahlíð er skert aðgengi að kvennaklefa í dag, fimmtudaginn 6. mars.
Á morgun verður laugin lokuð fyrripartinn, eða til kl. 17. Opnunartími sundlaugarinnar verður því frá kl. 17:00 - 21:00 föstudaginn 7. mars.