Fara í efni

Fróðleikur um handgerðu kortin frá Iðjunni

19.12.2013
Tinna Rut

Starfsmenn Iðjunnar eru búnir að vera iðnir við kortagerðina og því ekki úr vegi að setja hér inn lista með skammstöfununum sem eru á kortunum. Starfsmenn sveitarfélagsins geta þá séð hvaða einstaklingur hefur lagt hönd á plóginn við kortið sem viðkomandi fær.

 

Skammstafanir notenda Iðju 

AMI = Anna María Ingólfsdóttir

AHF = Anna Halla Friðriksdóttir

ABS = Aðalheiður Bára Steinsdóttir

AK  =  Arna Kristjánsdóttir

ÞÓG = Þórunn Ólöf Gunnlaugsdóttir

ÓAÞ = Ólöf Arna Þórhallsóttir

HG  = Hjalti Gunnlaugsson

RBA = Ragnar Berg Andrésson

SÞB = Steinar Þór Björnsson

TRS = Tinna Rut Sigurbjörnsdóttir

SÖG = Sævar Örn Guðmundsson

ÞEB = Þyri Edda Bentsdóttir

GAN = Guðrún Anna Númadóttir

SÞÁ = Sigríður Þóra Ágústsdóttir