Fara í efni

Fundinn kirkjugarður í Keflavík í Hegranesi

07.10.2013

Rarik-menn grófu skurð austan við gamla bæjarhólinn  í Keflavík og heimamenn sáu hleðslusteina í skurðinum sem þeir létu vita af. Við nánari athugun komu í ljós gamlar hleðslur undir gjóskulagi úr Heklugosi frá  1104 og fótabein tveggja einstaklinga sem þar hafa verið lagðir til greftrunar. Sjá nánar hér: