Sveitarstjórnarfundur 20. september 2016
346. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Sæmundargötu 7a, þriðjudaginn 20. september 2016 og hefst kl. 16:15
Dagskrá fundarins:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1608010F - Byggðarráð Skagafjarðar - 753
1.1. 1608155 - Beiðni um kaup á Laugavegi 15, fnr: 221-8388
1.2. 1608114 - Birkihlíð 2 - umsagnarbeiðni v/ rekstrarleyfis
1.3. 1608150 - Helluland - umsagnarbeiðni v/ rekstrarleyfis
1.4. 1607141 - Tillaga að eigendastefnu fyrir þjóðlendur
1.5. 1608092 - Reiðvegamál í Skagafirði
1.6. 1608154 - Hamraborg 146384 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.
1.7. 1608106 - Þorljótsstaðaruna 146253 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.
2. 1608011F - Byggðarráð Skagafjarðar - 754
2.1. 1608197 - Húsnæðismál leikskólans á Hofsós,
3. 1608015F - Byggðarráð Skagafjarðar - 755
3.1. 1608155 - Beiðni um kaup á Laugavegi 15, fnr: 221-8388
3.2. 1608189 - Ársþing SSNV 21.október 2016 á Sauðárkróki
3.3. 1608188 - Beiðni um kaup á landspildu sunnan við Hrímnishöll.
3.4. 1608236 - Umsókn um lækkun fasteignaskatts
4. 1609004F - Byggðarráð Skagafjarðar - 756
4.1. 1602323 - Skólavegur 1 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
4.2. 1608251 - Kjörstaðir við Alþingiskosningar 2016
4.3. 1608039 - Umsókn um lóðir við Laugatún og framlag sveitarfélagsins vegna þeirra
4.4. 1609071 - Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2016
4.5. 1609084 - Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2016
4.6. 1609070 - Tillaga - tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda 2017
4.7. 1609072 - Erindi frá Júdódeild Tindastóls
4.8. 1609068 - Viðauki 6 við fjárhagsáætlun 2016
4.9. 1601003 - Fundagerðir 2016 - SSNV
4.10. 1605192 - Rekstrarupplýsingar 2016
5. 1609009F - Byggðarráð Skagafjarðar - 757
5.1. 1609133 - Ábyrgð á lántöku Norðurár bs. 2016
5.2. 1609067 - Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga - beiðni um upplýsingar
5.3. 1608164 - Fjárhagsáætlun 2017-2020
5.4. 1609130 - Aðalfundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 2016
5.5. 1609131 - Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum - aðalfundur 2016
5.6. 1609143 - Upplýsingar frá Mílu vegna ljósleiðaravæðingar sveitarfélaga
5.7. 1609149 - Viðgerð á girðingu Víðimýrarkirkjugarðs
5.8. 1601006 - Fundagerðir 2016 - Samtök sjávarútvegs sv.fél
6. 1608012F - Fræðslunefnd - 114
6.1. 1608197 - Húsnæðismál leikskólans á Hofsós,
7. 1609001F - Fræðslunefnd - 115
7.1. 1608238 - Ályktanir frá Félagi stjórnenda leikskóla
7.2. 1602234 - Ályktun um niðurskurð í skólum landsins - Heimili og skóli
7.3. 1608223 - Raki og mygla í Tröllaborg, Hofsósi
7.4. 1609005 - Nemendafjöldi í skólum 2016-2017
8. 1609002F - Landbúnaðarnefnd - 186
8.1. 1604120 - Beiðni um leigu á landspildu sunnan við Hrímnishöll
8.2. 1607100 - Ósk um áframhaldandi leigu á landspildu sunnan Hrímnishallar
8.3. 1608055 - Fjallskil - beiðni um upplýsingar
8.4. 1608211 - Fjárrekstur á Skarðsárparti í Sæmundarhlíð
8.5. 1608007 - Girðing á milli heimalanda og afréttar - Stóra Vatnsskarð og Fjall
8.6. 1603073 - Umsókn um búfjárleyfi
8.7. 1609012 - Brynning í réttum
8.8. 1608126 - Ársreikningur 2015 - Fjallsk.sjóður Staðarafrétt
8.9. 1608125 - Ársreikningur 2015 - Fjallsk.sjóður Staðarhr.
8.10. 1608062 - Ársreikningur 2015 - Fjallskilasjóður Hofsóss og Unadals
8.11. 1608013 - Ársreikningur 2015 - Fjallskilasjóður Hóla- og Viðvíkurdeilda
9. 1608005F - Skipulags- og byggingarnefnd - 292
9.1. 1608091 - Iðutún 20 - Umsókn um lóð
9.2. 1608213 - Kleifatún 2 Sauðárkróki - Umsókn um lóð
9.3. 1608086 - Hafgrímsstaðir 146169 - Umsókn um byggingarreit
9.4. 1608087 - Hugljótsstaðir 146546 - Umsókn um byggingarreit.
9.5. 1608255 - Kimbastaðir 145946 - Umsókn um landskipti
9.6. 1608254 - Eyrarvegur 18 - Umsókn um lóðargirðingu
9.7. 1608253 - Eyrarvegur 20 - Umsókn um lóðargirðingu
9.8. 1604142 - Skógargata 19b - Umsókn um lóð
9.9. 1605181 - Skagfirðingabraut 51 - Ártorg 1 - deiliskipulag 2016
9.10. 1609079 - Skipulagsdagurinn 2016
9.11. 1606230 - Ríp 3 146397 - Umsókn um byggingarreit og byggingarleyfi
9.12. 1608002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 33
10. 1609007F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 121
10.1. 1609117 - Norðurgarður Hofsósi - skemmdir á viðlegukanti
10.2. 1605065 - Hafnasambandsþing okt 2016
10.3. 1405040 - Flokkun á sorpi í dreifbýli
10.4. 1503180 - Gámastöðvar í dreifbýli - úrbætur
10.5. 1609086 - Gámasvæði á Sauðárkróki - stækkun
10.6. 1606148 - Ó.K. Gámaþjónusta-sorphirða ehf - Beiðni um geymslusvæði.
10.7. 1609116 - Umhverfi Sauðármýrar 3
11. 1608007F - Veitunefnd - 27
11.1. 1408141 - Hitaveita í Fljótum 2015 og 2016
11.2. 1506051 - Hitaveita í Fljótum - Borhola við Langhús
11.3. 1602183 - Hitaveita - nýframkvæmd í Lýtingsstaðahreppi 2016 og 2017.
11.4. 1602182 - Nýr vatnstankur á Gránumóum
11.5. 1608127 - Hitaveitulögn að Barði í Fljótum.
11.6. 1605024 - Ísland ljóstengt - styrkur 2016
12. 1608008F - Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 5
12.1. 1601183 - Sundlaug Sauðárkróks
Almenn mál
13. 1608251 - Kjörstaðir við Alþingiskosningar 2016
14. 1609070 - Tillaga - tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda 2017
15. 1609068 - Viðauki 6 við fjárhagsáætlun 2016
16. 1609133 - Ábyrgð á lántöku Norðurár bs. 2016
Fundargerðir til kynningar
17. 1601008 - Fundagerðir 2016 - Norðurá
18. 1601005 - Fundagerðir 2016 - Heilbrigðiseftirlit Nl.v
19. 1601002 - Fundagerðir 2016 - Samb.ísl. sveitarfélaga
15.09.2016
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri