Fundur sveitarstjórnar 13. apríl 2016
FUNDARBOÐ
339. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á Ströndinni - Sæmundargötu 7, miðvikudaginn 13. apríl 2016 og hefst kl. 16:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1603009F - Byggðarráð Skagafjarðar - 734
1.1. 1603133 - Gúmmíkurl á íþróttavöllum
1.2. 1603134 - Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga 2016
1.3. 1603100 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fjármálaráðstefna 22. og 23.september 2016
1.4. 1603135 - Erindisbréf til Félags- og tómstundanefndar vegna þjónustu við fatlað fólk á Norðurlandi vestra
1.5. 1603142 - ASÍ - húsnæðismál
1.6. 1603093 - Ályktun frá stjórnarfundi Landssambands smábátaeigenda
1.7. 1603090 - Framlög úr Jöfnunarsjóði 2015
2. 1603019F - Byggðarráð Skagafjarðar - 735
2.1. 1603201 - Hólar (214-2761)Krá-Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
2.2. 1603253 - Skagfirðingabraut 1 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
2.3. 1604042 - Félagsheimili Rípurhrepps(146371) - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
2.4. 1603262 - Reykir Reykjaströnd - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
2.5. 1603290 - Deplar 146791 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
2.6. 1603142 - ASÍ - húsnæðismál
2.7. 1604036 - Barnaskóli Freyjugötu - kauptilboð
2.8. 1604045 - Kauptilboð - Jöklatún 6
2.9. 1603266 - Kauptilboð í Jöklatún 6, 213-1903
2.10. 1604046 - Kauptilboð - Jöklatún 6
2.11. 1604053 - Kauptilboð - Jöklatún 6
2.12. 1604051 - Kauptilboð Jöklatún 6
2.13. 1604047 - Kauptilboð - Jöklatún 22
2.14. 1604054 - Kauptilboð - Jöklatún 22
2.15. 1604052 - Kauptilboð - Jöklatún 22
2.16. 1604040 - Ársfundur 2016- Stapi lífeyrissj.
3. 1603012F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 31
3.1. 1603047 - Styrkbeiðni vegna endurnýjunar á söngpöllum.
3.2. 1603182 - Ljósleiðaravæðing í dreifbýli Skagafjarðar
3.3. 1603183 - Stefnumótun í ferðaþjónustu í Skagafirði
3.4. 1510248 - Markaðs-, kynningar- og ímyndarmál Skagafjarðar
4. 1603011F - Félags- og tómstundanefnd - 231
4.1. 1603112 - Umsókn um leyfi til daggæslu í heimahúsi.
4.2. 1601247 - Akstur vegna Dagdvalar 2016 - samningur
4.3. 1601250 - Akstur vegna heimsendingar matar 2016 - Samningur 2016
4.4. 1602255 - Áfallahjálp Tilnefningar í samráðshóp
4.5. 1601322 - Endurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð
4.6. 1601321 - Fjárhagsaðstoð 2016 Trúnaðarbók
5. 1604002F - Félags- og tómstundanefnd - 232
5.1. 1601186 - Þjónusta við fatlað fólk
5.2. 1511177 - Laun vinnuskóla og V.I.T. sumarið 2016
5.3. 1511091 - Fyrirspurn v/gúmmíkurl á sparkvöllum
5.4. 1603113 - Íþrótta-og leikjanámskeið í Fljótum. Umsókn um styrk
5.5. 1604041 - Aðsóknartölur sundlauga Sveitarfélagsins Sakgafjarðar
5.6. 1602198 - Reglur um niðurgreiðslur á daggæslu barna í heimahúsum
5.7. 1601321 - Fjárhagsaðstoð 2016 Trúnaðarbók
6. 1603005F - Fræðslunefnd - 110
6.1. 1601373 - Sumarlokanir leikskóla 2016
6.2. 1601346 - Úttekt á Ársölum
6.3. 1602308 - Tónlistarnám í Árskóla
7. 1603017F - Landbúnaðarnefnd - 183
7.1. 1603102 - Umsókn um búfjárleyfi og fleira
7.2. 1603106 - Umsókn um búfjárleyfi
7.3. 1603122 - Umsókn um búfjárleyfi
7.4. 1603123 - Umsókn um búfjárleyfi
7.5. 1603125 - Umsókn um búfjárleyfi
7.6. 1603126 - Umsókn um búfjárleyfi
7.7. 1603127 - Umsókn um búfjárleyfi
7.8. 1603151 - Umsókn um búfjárleyfi
7.9. 1603186 - Umsókn um búfjárleyfi
7.10. 1603191 - Umsókn um búfjárleyfi
7.11. 1603192 - Umsókn um búfjárleyfi
7.12. 1603210 - Umsókn um búfjárleyfi
7.13. 1603215 - Umsókn um búfjárleyfi
7.14. 1603220 - Umsókn um búfjárleyfi
7.15. 1603222 - Umsókn um búfjárleyfi
7.16. 1512093 - Beitarhólf í og við Hofsós
7.17. 1603148 - Ársreikningur 2015 - Fjallskilasjóður Sauðárkróks
8. 1604005F - Skipulags- og byggingarnefnd - 285
8.1. 1603199 - Hólar 146440 - Starfsleyfisumsókn - gömlu Fjárhúsin - Bleikjukynbótastöð
8.2. 1603180 - Skagfirðingabraut 51 - Fyrirspurn um byggingarleyfi
8.3. 1512021 - Víðigrund 5 - Fyrirspurn um byggingarleyfi
8.4. 1603203 - Sauðárkrókur 218097 - Siglingaklúbburinn Drangey - Umsókn um setlaug
8.5. 1603015F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 23
8.6. 1603016F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 24
9. 1603018F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 118
9.1. 1602170 - Erindi vegna þarfagreiningar við smábátahöfn
9.2. 1505065 - Skjólgarður fyrir smábátahöfn
9.3. 1603254 - Olíuafgreiðsla smábáta
9.4. 1601004 - Fundagerðir 2016 - Hafnasamband Ísl.
9.5. 1506041 - Flokkun sorps - bæklingur
9.6. 1602122 - Fundarboð - samvinna í úrgangsmálum
9.7. 1506032 - Endurheimting votlendis við Hofsós
10. 1603014F - Veitunefnd - 24
10.1. 1602182 - Nýr vatnstankur á Gránumóum
10.2. 1602183 - Hitaveita - nýframkvæmd í Lýtingsstaðahreppi 2016 og 2017.
10.3. 1512053 - Beiðni um kynningarfund vegna hitaveitu í Lýtingsstaðahreppi 2016 og 2017.
10.4. 1511072 - Deplar - samningur um lagningu hitaveitu
10.5. 1509046 - Verið á Sauðárkróki - lok samningstíma vegna sjóveitu
Almenn mál
11. 1604044 - Nefndarstörf
12. 1603206 - Ósk um lausn úr kjörstjórn
13. 1603208 - Ósk um lausn úr kjörstjórn
14. 1603199 - Hólar 146440 - Starfsleyfisumsókn - gömlu Fjárhúsin - Bleikjukynbótastöð
15. 1603180 - Skagfirðingabraut 51 - Fyrirspurn um byggingarleyfi
Fundargerðir til kynningar
16. 1604006F - Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 2
17. 1601008 - Fundagerðir 2016 - Norðurá
18. 1601005 - Fundagerðir 2016 - Heilbrigðiseftirlit Nl.v
19. 1601002 - Fundagerðir 2016 - Samb.ísl. sveitarfélaga
11.04.2016
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.