Fyrirlestur í Varmahlíðarskóla um mikilvægi sjálfsmyndar
04.10.2013
Bjarni Fritzson afreksmaður í handbolta og meistaranemi í sálfræði og Kristín Tómasdóttir rithöfundur og sálfræðingur heimsóttu 9. og 10. bekk Varmahlíðarskóla. Bjarni flytur fyrirlestra um mikilvægi góðrar sjálfsmyndar fyrir unga drengi í lífinu og talaði m.a. um misvísandi skilaboð frá umhverfinu til drengja og ungra manna í dag. Kristín ræddi við stelpurnar um styrkingu sjálfsmyndar en hún hefur gefið út þrjár fræðslubækur fyrir stelpur og verið með fyrirlestra víða um land.
Sjá nánar hér: