Fara í efni

Gjaldfrjáls garðlönd í boði fyrir íbúa Skagafjarðar

28.05.2024

Garðlönd sveitarfélagsins á Nöfum Sauðárkróki og við Reykjarhól í Varmahlíð eru tilbúin til úthlutunar fyrir íbúa Skagafjarðar og verða gjaldfrjáls líkt og á liðnu sumri. Þau sem hafa áhuga á að nýta sér garðlöndin sendi póst á Kára Gunnarsson á netfangið kari@skagafjordur.is.

Staðsetning garðanna:

Sauðárkrókur

Varmahlíð