Grunnskólinn austan Vatna auglýsir kennslustöður lausar til umsóknar
Grunnskólinn austan Vatna auglýsir eftirfarandi kennslustöður lausar til umsóknar:
Starfsstöð: Hofsós
Smíðakennari:
Um er að ræða um 30% starfshlutfall.
Handmenntakennari:
Um er að ræða um 30% starfshlutfall.
Myndmenntakennari:
Um er að ræða um 30% starfshlutfall.
Starfsstöð: Hólar í Hjaltadal.
Verkgreinar:
Um er að ræða 40% starfshlutfall vegna list og verkgreina; smíði, handmennt og myndmennt.
Hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari.
- Faglegur metnaður.
- Hæfni í mannlegum samskiptum.
- Reynsla og áhugi á að starfa með börnum.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Sambands íslenskra sveitafélaga
Umsóknarfrestur er til og með 2. júní 2016.
Umsóknum skal skila í gegnum heimasíðu Sveitarfélagsin Skagafjarðar (laus störf) eða í íbúagátt sveitarfélagsins.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Jóhann Bjarnason, skólastjóri, í síma 865-5044 eða með því að senda fyrirspurn á johann@gsh.is.