Fara í efni

Grunnskólinn austan Vatna óskar eftir að ráða kennara til starfa næsta skólaár.

12.07.2013

Grunnskólinn austan Vatna

 

 

Kennslustörf

 

Grunnskólinn austan Vatna óskar eftir að ráða kennara til starfa næsta skólaár.
Um er að ræða 50% starf.

Kennslugreinar:
Myndmennt um 9 tímar á viku
Auk þess raungreinar eða stærðfræði

 

Hæfniskröfur

 

Kennarapróf / leyfisbréf
Faglegur metnaður
Hæfni í mannlegum samskiptum
Reynsla og áhugi á að starfa með börnum

 

Frekari upplýsingar um starfið

 

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og samband Íslenskra sveitafélaga

 

Umsóknarfrestur

 

25.07.2013

 

 

Umsóknum skal skila í gegn um heimasíðu Sveitarfélagsin Skagafjarðar – umsókn um starf. eða með því að smella hér.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhann Bjarnason, skólastjóri í síma 865-5044.