Heitavatnslaust við Sauðármýri og nágrenni þriðjudaginn 18. mars
17.03.2025
Svæðið sem verður heitavatnslaust er merkt með grænu.
Vegna viðgerða á götulögn hitaveitu við Sauðármýri verður lokað fyrir rennsli kl. 13:00 á morgun, þriðjudaginn 18. mars. Svæðið sem verður heitavatnslaust má sjá á meðfylgjandi mynd.