Fara í efni

Leiðbeiningar fyrir þá sem eru í sóttkví

10.05.2021
Nú þegar margir íbúar svæðiðsins eru komnir í sóttkví, er vert að rifja upp hvað má, og hvað má ekki í sóttkví.
Í sóttkví má:
Fara í stutta gönguferð i nágrenni sóttkvíarstaðar
Nota flugrútu, einkabíl og leigubíl í ferð frá flugvelli
Fara til læknis en hringja fyrst
Í sóttkví má ekki:
Umgangast annað fólk
Vera í fjölmenni
Nota strætó, innanlandsflug og almenningssamgöngur
Fara í bíltúr
Fara í búðir eða á veitingastað
Búa í húsbíl/tjaldvagni
Dvelja á farfuglaheimili
Fara á ferðamannastaði
Fara á gosstöðvarnar
Frekari upplýsingar eru á covid.is