Fara í efni

Losun garðúrgangs á Sauðárkróki

06.05.2024
Myndin sýnir staðsetningar fyrir losun garðúrgangs á Sauðárkróki. Annars vegar við Borgargerði og hinsvegar á Gránumóum.

Vakin er athygli á því að á Sauðárkróki eru tveir losunarstaðir fyrir garðúrgang sem gegna sitthvoru hlutverkinu

Jarðvegstippur við Borgargerði, sunnan við hundagerðið (grænn punktur á mynd)

Þangað fer einungis almennur garðúrgangur:

Smærri trjágreinar
Jarðvegur
Gras/hey

Gránumóar (rauður punktur á mynd)

Þangað fer eftirfarandi úrgangur:

Stærri trjágreinar
Tré
Steypuafgangar
Hellur
Flísar o.þ.h.

Allur annar úrgangur fer sem áður í Flokku.