Næsti fundur sveitarstjórnar mánudaginn 6. júlí
329. fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn mánudaginn 6. júlí kl 12 í Ráðhúsi sveitarfélagsins að Skagfirðingabraut 21.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar |
||
1. |
1506014F - Byggðarráð Skagafjarðar - 700 |
|
1.1. |
1506151 - Baldurshagi,Sólvík - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis |
|
1.2. |
1506168 - Viðauki nr. 7 við fjárhagsáætlun 2015 - Safnahús - bókasafn |
|
1.3. |
1504108 - Fjármögnun á brýnum lagfæringum á sal Héraðsbókasafns Skagfirðinga |
|
1.4. |
1506170 - Hvatning um gróðursetningu í tilefni að 35 ár eru liðin frá því að Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands. |
|
1.5. |
1506106 - 70 ára afmæli sambandsins |
|
|
||
2. |
1506011F - Fræðslunefnd - 105 |
|
2.1. |
1505087 - Upplýsingatæknimál grunnskóla |
|
|
||
3. |
1506012F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 111 |
|
3.1. |
1505081 - Beiðni um uppsetningu bátadælu við Sauðárkrókshöfn |
|
3.2. |
1501006 - Fundagerðir Hafnasambands Ísl. 2015 |
|
3.3. |
1506108 - Sorphirðumál í Hjaltadal - erindi |
|
3.4. |
1506114 - Erindi varðandi umgengni nokkurra staða í sveitarfélaginu. |
|
3.5. |
1506041 - Flokkun sorps - bæklingur |
|
3.6. |
1506052 - Borgartún 2 - endurskoðun á yfirferðarétti |
|
3.7. |
1506143 - Verklegar framkvæmdir 2015 |
|
|
||
4. |
1506010F - Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 30 |
|
4.1. |
1502244 - Skólastjóri Varmahlíðarskóla |
|
|
||
Almenn mál |
||
5. |
1506161 - Sumarleyfi sveitarstjórnar 2015 |
|
|
||
6. |
1506036 - Lántaka ársins 2015 |
|
|
||
7. |
1506211 - Kosninga forseta sveitarstjórnar 2015 |
|
|
||
8. |
1506212 - Kosning fyrsta varaforseta sveitarstjórnar 2015 |
|
|
||
9. |
1506213 - Kosning annars varaforseta sveitarstjórnar 2015 |
|
|
||
10. |
1506214 - Kosning skrifara sveitarstjórnar 2015 |
|
|
||
11. |
1506215 - Kosning í byggðarráð 2015 |
|
|
||
12. |
1506216 - Kjör formanns og varaformanns byggðarráðs 21015 |
|
|
||
13. |
1506217 - Tilnefning áheyrarfulltrúar í byggðarráð 2015 |
|
|
||
14. |
1507040 - Sparisjóðurinn Afl -Trúnaðarmál |
|
|
03.07.2015
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.