Fara í efni

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 18. desember

16.12.2024

33. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Sæmundargötu 7a, miðvikudaginn 18. desember 2024 og hefst kl. 16:15.

Dagskrá:

 

Fundargerð
1.     2411019F - Byggðarráð Skagafjarðar - 124

 

1.1 2411054 - Byggðasaga Skagafjarðar - Lokauppgjör
1.2 2411158 - Hæglætishreyfingin á Íslandi - Styrkbeiðni
1.3 2411159 - Samráð;Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála


2.      2411027F - Byggðarráð Skagafjarðar - 125


2.1 2406128 - Rekstrarsamningur við skíðadeild 2024
2.2 2412001 - Frístundaakstur
2.3 2402150 - Enni L146518 - Fyrirspurn vegna landskipta
2.4 2412006 - Trúnaðarbók byggðarráðs
2.5 2404252 - Skagafjörður, fjárhags- og rekstrarupplýsingar 2024


3.      2412008F - Byggðarráð Skagafjarðar - 126


3.1 2412081 - Útboð seinni áfanga nýrrar byggingar leikskóla í Varmahlíð
3.2 2412004 - Viðauki 7 við fjárhagsáætlun 2024
3.3 2411134 - Þjónustustefna Skagafjarðar 2025
3.4 2412060 - Niðurfelling gatnagerðargjalda


4.     2411026F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 29

 

4.1 2411063 - Menningarhúsið Miðgarður - Umsóknir


5.     2411021F - Fræðslunefnd - 34

 

5.1 2411069 - Skóladagatal Tónlistarskóla Skagafjarðar 2024-2025
5.2 2411070 - Fundargerðir skólaráðs Varmahlíðarskóla 2024-25
5.3 2410020 - Gjaldskrá leikskóla 2025
5.4 2409110 - Reglur um innritun barna í leikskólum Skagafjarðar
5.5 2410111 - Innritunarreglur fyrir frístund í Skagafirði
5.6 2412046 - Fundir fræðslunefndar á vorönn 2025


6.     2411023F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 16

 

6.1 2311146 - Fyrirkomulag gjaldskráar vegna dýrahræja
6.2 2208249 - Fjallskilasamþykkt Skagafjarðar
6.3 2410018 - Ákvörðun verðlauna fyrir unna refi og minnka veturinn 2024 - 2025
6.4 2411166 - Samþykkt um hunda og kattahald


7.     2412014F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 17

 

7.1 2311146 - Fyrirkomulag gjaldskráar vegna dýrahræja
7.2 2412092 - Vetrarþjónusta í dreifbýli
7.3 2411166 - Samþykkt um hunda og kattahald
7.4 2410037 - Gjaldskrá hunda- og kattahald 2025
7.5 2412010 - Ráðning á nýjum aðila í vetrarveiði refa
7.6 2409226 - Leiga og sala hólfa við Hofsós
7.7 2411056 - Gjaldskrá Moltu ehf. frá 1. jan 2025
7.8 2409239 - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu héraðsvega


8.     2411024F - Skipulagsnefnd - 63

 

8.1 2404001 - Endurskoðun aðalskipulags Skagafjarðar 2025-2040
8.2 2404257 - Hofsós - Sorpmóttaka og gámasvæði - Aðalskipulagsbreyting
8.3 2302209 - Hofsós - Sorpmóttaka og gámasvæði - Deiliskipulag.
8.4 2202094 - Sauðárkrókur - Deiliskipulag. Skógargata, Aðalgata frá leikvelli að Kambastíg
8.5 2202094 - Sauðárkrókur - Deiliskipulag. Skógargata, Aðalgata frá leikvelli að Kambastíg
8.6 2411179 - Gautastaðir L146797 í Stíflu - Umsókn um staðfestingu á hnitsettum landamerkjum
8.7 2411020F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 52


9.     2412015F - Skipulagsnefnd - 64

 

9.1 2412056 - Borgarmýri 1 og Borgarmýri 1A - Deiliskipulag
9.2 2411149 - Hofsstaðasel L146407 - Umsókn um byggingarreit
9.3 2412095 - Freyjugata 44 - Umsagnarbeiðni byggingarfulltrúa
9.4 2412055 - Aðalgata 5 - Sauðárkróksbakarí - Umsagnarbeiðni byggingarfulltrúa
9.5 2410150 - Páfastaðir L145989 á Langholti - Staðfesting á hnitsettum landmerkjum
9.6 2412057 - Bakkavörn í Svartá fyrir landi Reykja - Beiðni um framkvæmdaleyfi
9.7 2412115 - Furulundur - Lóðarmál (Samn. ágúst 1982. Seðlabanki - Seyluhreppur. )
9.8 2411044 - Veglagning að Fossalaug - Reykir L146213 - Beiðni um framkvæmdaleyfi
9.9 2411028F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 53


Almenn mál
13.     2412026 - Aðalgata 5 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi


Almenn mál - umsagnir og vísanir
10.     2412004 - Viðauki 7 við fjárhagsáætlun 2024


11.     2411134 - Þjónustustefna Skagafjarðar 2025


12.     2412060 - Niðurfelling gatnagerðargjalda


14.     2202094 - Sauðárkrókur - Deiliskipulag. Skógargata, Aðalgata frá leikvelli að Kambastíg


15.     2412056 - Borgarmýri 1 og Borgarmýri 1A - Deiliskipulag


16.     2412095 - Freyjugata 44 - Umsagnarbeiðni byggingarfulltrúa


17.     2412057 - Bakkavörn í Svartá fyrir landi Reykja - Beiðni um framkvæmdaleyfi


18.     2411044 - Veglagning að Fossalaug - Reykir L146213 - Beiðni um framkvæmdaleyfi


Fundargerðir til kynningar
19.     2401003 - Fundagerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2024


20.     2401006 - Fundagerðir Heilbrigðiseftirlit Nl. vestra 2024


21.     2401025 - Fundagerðir SSNV 2024


16.12.2024
Baldur Hrafn Björnsson, sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs.