Fara í efni

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn mánudaginn 18. mars 2024

18.03.2024

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn mánudaginn 18. mars 2024 að Sæmundargötu 7 og hefst hann kl. 16:15.

Dagskrá:

Fundargerð

1.

2402018F - Byggðarráð Skagafjarðar - 85

 

1.1

2210294 - Aðstaða fyrir Siglingaklúbbinn Drangey

 

1.2

2402115 - Þjóðlendumál; eyjar og sker

 

1.3

2402111 - Spretthópur um nýja nálgun í leikskólamálum

 

1.4

2402112 - Starfshópur um stjórnun leik- og grunnskóla í Skagafirði

 

1.5

2311065 - Varmadælur á köldum svæðum

 

1.6

2402149 - Umsagnarbeiðni; Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd

 

1.7

2402032 - Samráð; Gullhúðun EES-reglna

 

1.8

2402145 - Samráð; Kosningar - drög að reglugerðum

 

1.9

2402165 - Bókun frá skólaráði Varmahlíðarskóla

 

   

2.

2402025F - Byggðarráð Skagafjarðar - 86

 

2.1

2402245 - Útboð fyrri áfanga nýrrar byggingar leikskóla í Varmahlíð

 

2.2

2402229 - Staða sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs

 

2.3

2402230 - Staða sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs

 

2.4

2401073 - Styrkbeiðni vegna fasteignaskatts

 

2.5

2401154 - Styrkbeiðni vegna fasteignaskatts

 

2.6

2401340 - Útboð borholu BM-14 Borgarmýri

 

2.7

2402111 - Spretthópur um nýja nálgun í leikskólamálum

 

2.8

2402174 - Umsagnarbeiðni; Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum

 

2.9

2402241 - Samráð; Breyting á lögum um opinber skjalasöfn

 

   

3.

2403002F - Byggðarráð Skagafjarðar - 87

 

3.1

2402130 - Sundlaug Sauðárkóks. áfangi 2 framkvmdir 2024

 

3.2

2401341 - Skjalastefna Skagafjarðar

 

3.3

2403006 - Beiðni um fund

 

3.4

2401211 - Styrkbeiðni vegna fasteignaskatts

 

3.5

2401296 - Styrkbeiðni vegna fasteignaskatts

 

3.6

2402013 - Styrkbeiðni vegna fasteignaskatts

 

3.7

2402242 - Samráð; Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um velferð dýra nr. 55 2013 o.fl. (eftirlit)

 

3.8

2402254 - Samráð; Hvítbók um sjálfbært Ísland

 

3.9

2402259 - Samráð; Frumvarp til breytinga á raforkulögum (raforkuviðskipti)

 

3.10

2402274 - Samráð; Aðgerðaáætlun matvælastefnu

 

3.11

2403002 - Samráð; Aðgerðaráætlun landbúnaðarstefnu

 

3.12

2402257 - Álit um færslu tryggingafræðilegs endurmat Brúar lífeyrissjóðs

 

3.13

2402278 - Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf 2024

 

3.14

2403008 - 80 ára afmæli lýðveldisins

 

   

4.

2403012F - Byggðarráð Skagafjarðar - 88

 

4.1

2403094 - Stuðningur vegna kjarasamninga

 

4.2

2403101 - Húsnæði aðgerðastjórnar í héraði

 

4.3

2403096 - Leiktæki við Varmahlíðarskóla

 

4.4

2403102 - Aðalfundur UB koltrefja

 

4.5

2403103 - Aðalfundur Norðurár bs 2024

 

4.6

2312232 - Samráð; Endurmat á virkjunarkostum úr 3. áfanga rammaáætlunar - tillögur verkefnastjórnar

 

4.7

2402274 - Samráð; Aðgerðaáætlun matvælastefnu

 

4.8

2403002 - Samráð; Aðgerðaráætlun landbúnaðarstefnu

 

4.9

2403040 - Framtíðarsýn fyrir vef Alþingis; Netkönnun

 

   

5.

2403013F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 21

 

5.1

2402218 - Víkingurinn 2024

 

5.2

2403067 - Kyrrðarstund með klassískum gítar - tónleikar í torfkirkjunni Gröf á Höfðaströnd

 

5.3

2403061 - Ársskýrsla Héraðsbókasafns Skagfirðinga 2023

 

5.4

2312020 - Úthlutun byggðakvóta 2023-2024

 

   

6.

2402023F - Félagsmála- og tómstundanefnd - 21

 

6.1

2402267 - Páskamót Molduxa og páskaball körfuknattleiksdeildar Tindastóls

 

6.2

2401309 - Leiga á íþróttahúsi í tengslum við viðburðinn Tindastuð

 

6.3

2402265 - Frjálsíþróttaþing á Sauðárkróki

 

6.4

2312213 - Samráð; Áform um frumvarp til laga um æskulýðs og frístundastarf

 

6.5

2402263 - Ósk um lengdan opnunartíma sundlaugarinnar á Hofsósi sumarið 2024

 

6.6

2401208 - Sæluvikutónleikar - Árgangaball

 

6.7

2403037 - Yfirlit reksturs málaflokks 06 á fjórða ársfjórðungi 2023

 

6.8

2403034 - Yfirlit reksturs málaflokks 02 á fjórða ársfjórðungi 2023

 

6.9

2402139 - Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum (greiðsla meðlags)

 

6.10

2403003 - Frumkvæðisathugun á reglum sveitarfélaga um stoð- og stuðningsþjónustu

 

6.11

2401165 - Trúnaðarbók félagsmála- og tómstundanefndar 2024

 

   

7.

2403007F - Fræðslunefnd - 24

 

7.1

2402152 - Fundargerðir skólaráðs Varmahlíðarskóla 2023-24

 

7.2

2403074 - Leikskólalóð í Varmahlíð

 

7.3

2402092 - Hádegisverður í Ársölum og Árskóla

 

7.4

2202110 - Verklagsreglur vegna afsláttar í leikskólum, frístund og daggæslu

 

7.5

2403097 - Nýting á leikskólaplássi í dymbilviku í Ársölum

 

   

8.

2403001F - Landbúnaðarnefnd - 16

 

8.1

2109033 - Fjallskilanefndir í sveitarfélaginu - könnun á möguleikum sameininga

 

8.2

2403053 - Ósk um breytingar á skipan fjallskiladeildar

 

8.3

2402190 - Úthlutun til fjallskilanefnda 2024

 

8.4

2402195 - Kornrækt Hofsósi

 

8.5

2403051 - Ósk um verktakasamning refaveiðar

 

8.6

2308044 - Kauptaxti veiðimanna

 

8.7

2402147 - Regluverk um búfjárbeit - sjónrmið ráðuneytis

 

   

9.

2403006F - Skipulagsnefnd - 44

 

9.1

2305141 - Freyjugarðurinn - Deiliskipulag

 

9.2

2403033 - Nestún 16 og 22 - Parhúsalóðir - Lóðarúthlutun

 

9.3

2207159 - Beiðni um lóð undir kennslu- og rannsóknaaðstöðu fiskeldis- og fiskalíffræði Háskólans á Hólum

 

9.4

2403046 - Tumabrekka land 2 (landnr. 220570) - Umsókn um stofnun byggingarreits og beiðni um heimild til að láta vinna deiliskipulag á landinu

 

9.5

2403017 - Flugumýrarhvammur (L146280) - Landskipti millispilda.

 

9.6

2403018 - Flugumýrarhvammur (L146280) - Umsókn um byggingarreit.

 

9.7

2403026 - Borgarmýri 1 og 1A umsókn um breytingu á afmörkun lóðar

 

9.8

2403047 - Borgarmýri 1 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa

 

9.9

2402258 - Endurskoðun stuðningskerfa í skógrækt og landgræðslu - Ósk um ábendingar og tillögur

 

9.10

2403072 - Borgarteigur 8 - Lóðarmál fyrirspurn.

 

9.11

2403075 - Formlegt erindi til skipulagsnefndar Skagafjarðar

 

9.12

2104001 - Birkimelur í Varmahlíð - Deiliskipulag íbúðabyggðar

 

9.13

2402016F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 32

 

9.14

2402029F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 33

 

   

10.

2403017F - Skipulagsnefnd - 45

 

10.1

2403127 - Borgarmýri 1 - Deiliskipulag

 

10.2

2401227 - Hofsós Skólagata (L146652) - Ósk um grenndarkynningu.

 

   

11.

2403011F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 23

 

11.1

2402220 - Stóri plokkdagurinn 2024

 

11.2

2403012 - Hreinsunardagur í Fljótum 2024

 

11.3

2402258 - Endurskoðun stuðningskerfa í skógrækt og landgræðslu - Ósk um ábendingar og tillögur

 

11.4

2310272 - Fyrirhuguð niðurfelling vega af vegaskrá

 

11.5

2402246 - Tilkynning um veg á vegaskrá - Lyngbrekka

 

11.6

2401004 - Fundagerðir Hafnasambands Ísl. 2024

 

   

12.

2402026F - Veitunefnd - 14

 

12.1

2402086 - Er íslensk orka til heimabrúks - Málþing Samtaka svf. á köldum svæðum

 

12.2

2307063 - Ný kaldavatns stofnlögn frá Gránumóum að Steypustöð - Steinull

 

12.3

2401340 - Útboð borholu BM-14 Borgarmýri

 

   

Almenn mál

13.

2401340 - Útboð borholu BM-14 Borgarmýri

14.

2402130 - Sundlaug Sauðárkóks. áfangi 2 framkvmdir 2024

15.

2401341 - Skjalastefna Skagafjarðar

16.

2403053 - Ósk um breytingar á skipan fjallskiladeildar

17.

2207159 - Beiðni um lóð undir kennslu- og rannsóknaaðstöðu fiskeldis- og fiskalíffræði Háskólans á Hólum

18.

2403046 - Tumabrekka land 2 (landnr. 220570) - Umsókn um stofnun byggingarreits og beiðni um heimild til að láta vinna deiliskipulag á landinu

19.

2403127 - Borgarmýri 1 - Deiliskipulag

20.

2401227 - Hofsós Skólagata (L146652) - Ósk um grenndarkynningu.

21.

2312082 - Endurtilefning fulltrúa á Ársþing SSNV

22.

2402102 - Samþykktir um stjórn og fundasköp - breyting

23.

2403147 - Tilnefningar í Landbúnaðar og innviðanefnd

Fundargerðir til kynningar

24.

2401025 - Fundagerðir SSNV 2024

25.

2301006 - Fundagerðir Heilbrigðiseftirlits Nl. vestra. 2023

26.

2401006 - Fundagerðir Heilbrigðiseftirlit Nl. vestra 2024

27.

2401003 - Fundagerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2024

15.03.2024
Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.