Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 12. mars nk.
36. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Sæmundargötu 7a, miðvikudaginn 12. mars 2025 og hefst kl. 16:15.
Dagskrá:
Fundargerð
1. 2502008F - Byggðarráð Skagafjarðar - 133
1.1 2412100 - Útboð - Heimsending matar á Sauðárkróki
1.2 2412102 - Útboð - Akstur í og úr dagdvöld aldraðra
1.3 2309276 - Faxatorg - verðmat
1.4 1703293 - Menningarhús og félagsheimili í Skagafirði - eignarhald
1.5 2502103 - Alvarleg staða Reykjavíkurflugvallar
1.6 2501274 - Úthlutun byggðakvóta 2024-2025
1.7 2411166 - Samþykkt um hunda og kattahald
1.8 2502080 - Samráð; Endurskoðun fyrirkomulags eftirlitskerfis með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælum
1.9 2502102 - Samráð; Breyting á sveitarstjórnarlögum - mat á fjárhagslegum áhrifum á sveitarfélög
1.10 2502063 - Drög að áætlun eignamarka fasteigna
2. 2502017F - Byggðarráð Skagafjarðar - 134
2.1 2502052 - Háholt
2.2 2502146 - Maddömukot
2.3 2502153 - Lagfæringar á körfuboltavelli við Árskóla
2.4 2502124 - Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga
2.5 2502147 - Styrkur til húsaleigu
2.6 2502148 - Styrkbeiðni
2.7 2502128 - Styrkbeiðni vegna fasteignaskatts
2.8 2502080 - Samráð; Endurskoðun fyrirkomulags eftirlitskerfis með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælum
2.9 2502172 - Samráð; Áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisauka-, umhverfis- og auðlindaskatt og tollalögum
3. 2502021F - Byggðarráð Skagafjarðar - 135
3.1 2502052 - Háholt
3.2 2502233 - Ósk um upplýsingar
3.3 2305106 - Áform um sölu félagsheimila í Skagafirði
3.4 2502178 - Erindi vegna Ketiláss
3.5 2502187 - Frágangur á Birkimel í Varmahlíð
3.6 2502236 - Frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum
3.7 2502170 - Samráð; Frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga
3.8 2502204 - Samráð; Frumvarp um breytingar á sveitarstjórnarlögum - mat á fjárhagslegum áhrifum á sveitarfélög
3.9 2502217 - Samráð; Áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almennar íbúðir, nr. 52 2016 (fyrirkomulag almennra íbúða)
3.10 2502171 - Mannauðsmælingar HR monitor
3.11 2308167 - Lóðarleigusamningar á Nöfum
4. 2502028F - Byggðarráð Skagafjarðar - 136
4.1 2502052 - Háholt
4.2 2502191 - Málstefna Skagafjarðar
4.3 2503008 - Beiðni um almennan íbúafund
4.4 2502285 - Flugklasinn Air 66N
4.5 2502269 - Samráð; Drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu um farsæld barna
5. 2502023F - Félagsmála- og tómstundanefnd - 31
5.1 2308153 - Reglur Skagafjarðar um þjónustu stuðningsfjölskyldna
5.2 2501377 - Breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð
5.3 2403003 - Frumkvæðisathugun á reglum sveitarfélaga um stoð- og stuðningsþjónustu
5.4 2107015 - Fagráð - fjallað um og veitt ráðgjöf um einstök mál
5.5 2301093 - Barnavernarþjónusta Mið - Norðurlands fundargerðir faghóps
5.6 2501264 - Áskorun á sveitarfélög vegna áfengissölu á íþróttaviðburðum
5.7 2503007 - Sinfó í sundi - bréf til sveitarstjórna
5.8 2502147 - Styrkur til húsaleigu
5.9 2502205 - Fyrirspurn vegna æfinga á íþróttavellinum á Sauðárkróki
5.10 2412001 - Frístundaakstur
5.11 2211102 - Tillaga - Matarþjónusta - eldri borgarar
5.12 2503022 - Vinnufundur félagsmála- og tómstundanefndar ásamt starfsmönnum
5.13 2503023 - Ungmennaráð
6. 2502019F - Fræðslunefnd - 36
6.1 2502207 - Menntastefna Skagafjarðar
6.2 2411143 - Sjálfsmatsskýrslur leikskólanna 2023-2024
6.3 2501313 - Framkvæmd sundkennslu á unglingastigi - dreifibréf
6.4 2502065 - Fundargerðir skólaráðs Árskóla 2024-25
6.5 2502175 - Mannauðsmælingar í skólum Skagafjarðar
6.6 2502195 - Fræðsla fyrir starfsmenn skólamötuneyta
6.7 2401049 - Staða í leikskólamálum
6.8 2502177 - Sumarleyfi í leikskólanum Ársölum 2025
6.9 2502201 - Heimsóknir fræðslunefndar í leik- og grunnskóla Skagafjarðar vorið 2025
6.10 2406193 - Tillaga um menntastefnu
6.11 2502241 - Trúnaðarbók fræðslunefndar 2025
7. 2502018F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 21
7.1 2501304 - Erindisbréf landbúnaðar- og innviðanefndar
7.2 2502144 - Kostnaður við endurnýjun sorpíláta
7.3 2501004 - Fundagerðir Hafnasamband Íslands 2025
7.4 2411167 - Fjallskilasamþykkt Skagafjarðar - Samræmingarfundur með fjallskilastjórum og nefndum.
8. 2502029F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 22
8.1 2502268 - Umsókn um leigupláss á gámasvæði
8.2 2502292 - Samningur um afnot hitaorku
8.3 2311146 - Fyrirkomulag gjaldskráar vegna dýrahræja
8.4 2411167 - Fjallskilasamþykkt Skagafjarðar
8.5 2502239 - Ágangur búfjár og girðingar
8.6 2501300 - Háeyri 8 L197574 - Umsókn um lóð
8.7 2501409 - Háeyri 8 L197574 - Umsókn um lóð
8.8 2502309 - HR-Monitoring á Veitu- og framkvæmdasviði
8.9 2405554 - Líkanatilraunir fyrir nýja ytri höfn á Sauðárkróki
9. 2502020F - Skipulagsnefnd - 68
9.1 2404001 - Endurskoðun aðalskipulags Skagafjarðar 2025-2040
9.2 2412067 - Þekkingargarðar á Sauðárkróki
9.3 2502186 - Birkimelur 21-23 - Umsókn um lóð
9.4 2502057 - Iðutún 17 - Lóðarmál, umsókn um stækkun lóðar
9.5 2412095 - Freyjugata 44 - Umsagnarbeiðni byggingarfulltrúa
9.6 2411077 - Ártorg 4 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa
10. 2503001F - Skipulagsnefnd - 69
10.1 2404001 - Endurskoðun aðalskipulags Skagafjarðar 2025-2040
10.2 2502232 - Hleðslugarður í Varmahlíð - Deiliskipulagsbreyting
10.3 2407101 - Hofsós - Skólagata - Túngata - Deiliskipulag
10.4 2502226 - Lækjarbakki 6 Steinsstöðum - Beiðni um óverulega breytingu á deiliskipulagi
10.5 2502183 - Borgarsíða 7 - Lóðarúthlutun
10.6 2502184 - Borgarteigur 6 - Lóðarúthlutun
10.7 2502185 - Háeyri 8 - Lóðarúthlutun
10.8 2403157 - Sjóvörn Hofsósi - Ósk um framkvæmdaleyfi
10.9 2502273 - Skagafjarðarhöfn - Beiðni um framkvæmdaleyfi - Þekja
10.10 2503024 - Hofsós sorpmóttöku- og gámasvæði - Umsókn um framkvæmdaleyfi
10.11 2502035 - Bakkakot L146146 - Staðfesting landamerkja og umsókn um stofnun landspildu
10.12 2412115 - Furulundur - Lóðarmál (Samn. ágúst 1982. Seðlabanki - Seyluhreppur. )
10.13 2502228 - Hólagerði L146233 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi
10.14 2409309 - Þrastarstaðir L146605 - Beiðni um endurskoðun byggingarreits og endurnýjun byggingarleyfis
10.15 2502024F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 58
Almenn mál
11. 2502117 - Ósk um tímabundið leyfi frá nefndarstörfum í fræðslunefnd
12. 2502234 - Tilnefning nýs aðalmanns í stjórn Norðurár bs
13. 2503009 - Endurtilnefning varafulltrúa í atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd
14. 2503010 - Endurtilnefning varafulltrúa í Heilbrigðiseftirlit Nl.v
15. 2503032 - Endurtilnefning í fulltrúaráð Skagfirskra leiguíbúða hses
Almenn mál - umsagnir og vísanir
16. 2501189 - Erindisbréf fastanefnda 2025
17. 2411166 - Samþykkt um hunda og kattahald
18. 2502191 - Málstefna Skagafjarðar
19. 2502057 - Iðutún 17 - Lóðarmál, umsókn um stækkun lóðar
20. 2404001 - Endurskoðun aðalskipulags Skagafjarðar 2025-2040
21. 2502232 - Hleðslugarður í Varmahlíð - Deiliskipulagsbreyting
22. 2502226 - Lækjarbakki 6 Steinsstöðum - Beiðni um óverulega breytingu á deiliskipulagi
23. 2502185 - Háeyri 8 - Lóðarúthlutun
24. 2403157 - Sjóvörn Hofsósi - Ósk um framkvæmdaleyfi
25. 2502273 - Skagafjarðarhöfn - Beiðni um framkvæmdaleyfi - Þekja
26. 2503024 - Hofsós sorpmóttöku- og gámasvæði - Umsókn um framkvæmdaleyfi
27. 2409309 - Þrastarstaðir L146605 - Beiðni um endurskoðun byggingarreits og endurnýjun byggingarleyfis
Mál til kynningar
28. 2502151 - Ársskýrsla NNV 2022-2023
Fundargerðir til kynningar
29. 2501003 - Fundagerðir Samband íslenskra sveitarfélaga 2025
10.03.2025
Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.