Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 8. apríl nk.
37. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Sæmundargötu 7a, þriðjudaginn 8. apríl 2025 og hefst kl. 16:15.
Dagskrá:
Fundargerð
1. 2503010F - Byggðarráð Skagafjarðar - 137
1.1 2503072 - Móttökustöð fyrir dýrahræ á Dysnesi
1.2 2503095 - Tillaga um að fallið verði frá áformum um sölu Félagsheimilis Rípurhrepps
1.3 2503055 - Fyrirspurn um samstarf í norrænu verkefni
1.4 2503069 - Styrkbeiðni vegna fasteignaskatts
1.5 2503075 - Beiðni um fund vegna framkvæmda o.fl.
1.6 2308153 - Reglur Skagafjarðar um þjónustu stuðningsfjölskyldna
1.7 2501377 - Breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð
1.8 2503030 - Samráð; Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, nr 25 1993 (riðuveiki o.fl.)
1.9 2503050 - Blöndulína 3 - Bréf frá Draupni lögmannsstofu
1.10 2503029 - Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf 2025
1.11 2403229 - Yfirferð yfir tillögur úr skýrslu HLH ráðgjafar
2. 2503018F - Byggðarráð Skagafjarðar - 138
2.1 2412136 - Unglingalandsmót 2026 - beiðni um samningaviðræður
2.2 2502291 - Fyrirspurn vegna tekna sveitarfélagsins
2.3 2502207 - Menntastefna Skagafjarðar
2.4 2503085 - Umsagnarbeiðni; Þingsályktunartillaga um breytingu á þingsályktun nr 24 152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða
2.5 2503159 - Samráð; Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um strandveiðar
2.6 2411132 - Umsóknir um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða fyrir árið 2025
3. 2503026F - Byggðarráð Skagafjarðar - 139
3.1 2503075 - Beiðni um fund vegna framkvæmda o.fl.
3.2 2412100 - Útboð - Heimsending matar á Sauðárkróki
3.3 2412102 - Útboð - Akstur í og úr dagdvöld aldraðra
3.4 2308167 - Lóðarleigusamningar á Nöfum
3.5 2503177 - Kjarasamningar kennara og áhrif þeirra á fjárhagsáætlun Skagafjarðar 2025
3.6 2503193 - Aðalfundur Norðurár bs 2025
3.7 2503217 - Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga fyrir árið 2026
3.8 2503169 - Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skipulag haf- og strandsvæða og skipulagslög
3.9 2503221 - Umsagnarbeiðni; Þingsályktunartillaga um borgarstefnu
4. 2503035F - Byggðarráð Skagafjarðar - 140
4.1 2501114 - Ársreikningur Skagafjarðar 2024
4.2 2503107 - Stjórnsýsluskoðun Skagafjarðar 2024
4.3 2503341 - Þarfir barna og ungmenna við áskorunum nútímans
4.4 2503234 - Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2025
4.5 2211367 - GAV - Hofsós grunnskóli, endurbætur hönnun
4.6 2503257 - Umsókn um leigu á skólahúsnæðinu að Sólgörðum
4.7 2503306 - Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs
4.8 2501190 - Starfshópur Tónlistarskóla Skagafjarðar
4.9 2503309 - Styrkbeiðni vegna fasteignaskatts
4.10 2503295 - Samráð; Drög að frumvarpi um breytingar á lögum um veiðigjald
5. 2503022F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 32
5.1 2503188 - Ársskýrsla Héraðsbókasafns Skagfirðinga
5.2 2502115 - Þjónustukönnun Héraðsbókasafns Skagfirðinga
5.3 2503145 - Víkingurinn 2025
5.4 2503216 - Styrkbeiðni Söguseturs Íslenska hestsins fyrir árið 2025
5.5 2503217 - Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga fyrir árið 2026
5.6 2501101 - Aðsóknartölur tjaldsvæða 2024
5.7 2503129 - Rekstur félagsheimila í Skagafirði
5.8 2502075 - Sæluvika Skagfirðinga 2025
5.9 2503065 - Styrkbeiðni vegna tónleika á Sæluviku
6. 2503012F - Félagsmála- og tómstundanefnd - 32
6.1 2503081 - NorðurOrg 2025 - íþróttahúsinu á Sauðárkróki
6.2 2503080 - Útleiga íþróttahúss undir árshátíð starfsmanna Árskóla
7. 2503028F - Félagsmála- og tómstundanefnd - 33
7.1 2502147 - Styrkur til húsaleigu
7.2 2412001 - Frístundaakstur
7.3 2406133 - Frumkvæðisathugun á akstursþjónustu fyrir fatlað og eldra fólk
7.4 2503320 - Framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna
7.5 2107015 - Fagráð - fjallað um og veitt ráðgjöf um einstök mál
8. 2503036F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 23
8.1 2503347 - Umhverfisdagar Skagafjarðar 2025
8.2 2411167 - Fjallskilasamþykkt Skagafjarðar
8.3 2503240 - Beiðni um samstarf við samræmda úttekt vatnsveitna á Íslandi
8.4 2503269 - Bréf frá félagi atvinnuveiðimanna í ref og mink
8.5 2503282 - Ársreikningur Fjallskilasjóðs Skefilsstaðahrepps 2024
8.6 2503304 - Ársreikningur Fjallskilasjóðs Sauðárkróks 2024
8.7 2502246 - Ársreikningar fjallskilanefnda 2024
8.8 2503147 - Útboð veiði í Unadalsá 2025-2029
8.9 2503148 - Stóri plokkdagurinn 2025
9. 2503024F - Skipulagsnefnd - 70
9.1 2406121 - Aðalskipulagsbreyting - Veitur á Sauðárkróki - VH-401
9.2 2406119 - Aðalskipulagsbreyting - Hafnarsvæði - Sauðárkrókshöfn - H-401
9.3 2403135 - Athafnarsvæði - Sauðárkrókur - AT-403 - Deiliskipulag
9.4 2412056 - Borgarmýri 1 og Borgarmýri 1A - Deiliskipulag
9.5 2407101 - Hofsós - Skólagata - Túngata - Deiliskipulag
9.6 2502275 - Hofsstaðasel L146407 - Fyrirspurn um stækkun byggingarreits gripahús
9.7 2503239 - Sólheimagerði L146337 - Umsókn um stofnun byggingarreits
9.8 2503112 - Miklihóll land (L196598) - Umsókn um nafnleyfi
9.9 2503223 - Steinsstaðir lóð 2 - Beiðni um skil á frístundalóð
9.10 2503222 - Steinsstaðir lóð 1 - Beiðni um lóðarstækkun
9.11 2503224 - Umsókn um lóð fyrir dreifistöð við Sundlaug Sauðárkróks
9.12 2503225 - Umsókn um lóð fyrir dreifistöð við Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki
9.13 2503237 - Sólgarðar í Fljótum - Sóti Lodge - Fyrirspurn um uppbyggingu hótels
9.14 2407039 - Umsagnarbeiðni mál nr 0859 2024 í Skipulagsgátt, Skilgreining nýrra efnistökusvæða Breyting á aðalskipulagi Húnabyggðar
9.15 2503050 - Blöndulína 3 - Bréf frá Draupni lögmannsstofu
9.16 2503016F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 59
10. 2503020F - Byggingarnefnd menningarhúss á Sauðárkróki - 4
10.1 2503178 - Úboð á hönnun nýs menningarhúss í Skagafirði
Almenn mál
11. 2502117 - Ósk um tímabundið leyfi frá nefndarstörfum í fræðslunefnd
12. 2503108 - Tilnefning í stjórn Utanfararsjóðs sjúkra í Skagafirði
Almenn mál - umsagnir og vísanir
13. 2503330 - Kirkjutorg 1 - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
14. 2308153 - Reglur Skagafjarðar um þjónustu stuðningsfjölskyldna
15. 2501377 - Breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð
16. 2503217 - Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga fyrir árið 2026
17. 2501114 - Ársreikningur Skagafjarðar 2024
18. 2503234 - Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2025
19. 2406121 - Aðalskipulagsbreyting - Veitur á Sauðárkróki - VH-401
20. 2406119 - Aðalskipulagsbreyting - Hafnarsvæði - Sauðárkrókshöfn - H-401
21. 2412056 - Borgarmýri 1 og Borgarmýri 1A - Deiliskipulag
22. 2407101 - Hofsós - Skólagata - Túngata - Deiliskipulag
23. 2502275 - Hofsstaðasel L146407 - Fyrirspurn um stækkun byggingarreits gripahús
24. 2503239 - Sólheimagerði L146337 - Umsókn um stofnun byggingarreits
25. 2503224 - Umsókn um lóð fyrir dreifistöð við Sundlaug Sauðárkróks
26. 2503225 - Umsókn um lóð fyrir dreifistöð við Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki
27. 2407039 - Umsagnarbeiðni mál nr 0859 2024 í Skipulagsgátt, Skilgreining nýrra efnistökusvæða Breyting á aðalskipulagi Húnabyggðar
Fundargerðir til kynningar
28. 2501003 - Fundagerðir Samband íslenskra sveitarfélaga 2025
29. 2504043 - Fundagerðir Heilbrigðiseftirlit Nl. vestra 2025
30. 2501005 - Fundagerðir Norðurá 2025
31. 2501006 - Fundagerðir SSNV 202
6.04.2025
Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.