Fara í efni

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 15. maí 2024

13.05.2024

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 15. maí 2024 að Sæmundargötu 7 og hefst hann kl. 16:15.

Dagskrá:

     
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2404043F - Byggðarráð Skagafjarðar - 92
  1.1 2404052 - Samtal við eigendur Sjávarborgar
  1.2 2403205 - Beiðni um tilnefningu í starfshóp um framtíðarskipulag Hóla í Hjaltadal
  1.3 2311026 - Útboðs akstursþjónustu
  1.4 2404048 - Uppbygging hleðsluinnviða í Skagafirði
  1.5 2404054 - Ársfundur Stapa 2023
  1.6 2403229 - Yfirferð yfir tillögur úr skýrslu HLH ráðgjafar
  1.7 2310244 - Stækkun verknámshúss Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra
     
2. 2404055F - Byggðarráð Skagafjarðar - 93
  2.1 2404009 - Vatnstjón á tjaldsvæðinu í Varmahlíð
  2.2 2404118 - Stjórnsýsluskoðun Skagafjarðar 2023
  2.3 2402111 - Spretthópur um nýja nálgun í leikskólamálum
  2.4 2404047 - Beiðni um styrk til reksturs Bjarmahlíðar
  2.5 2401056 - Sala á Lækjarbakka 5
  2.6 2311026 - Útboð akstursþjónustu
  2.7 2403229 - Yfirferð yfir tillögur úr skýrslu HLH ráðgjafar
  2.8 2402115 - Þjóðlendumál; eyjar og sker
     
3. 2404061F - Byggðarráð Skagafjarðar - 94
  3.1 2404009 - Vatnstjón á tjaldsvæðinu í Varmahlíð
  3.2 2311026 - Útboð akstursþjónustu
  3.3 2404154 - Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf 2024
  3.4 2403229 - Yfirferð yfir tillögur úr skýrslu HLH ráðgjafar
  3.5 2404179 - Samráð; Skilvirkari leyfisveitingar á sviði umhverfis- og orkumála
  3.6 2404137 - Aðalfundur Landssambands landeigenda á Íslandi
  3.7 2401002 - Ábendingar 2024
     
4. 2404068F - Byggðarráð Skagafjarðar - 95
  4.1 2404241 - Trúnaðarmál
  4.2 2404235 - Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2024
  4.3 2403229 - Yfirferð yfir tillögur úr skýrslu HLH ráðgjafar
  4.4 2404126 - Reglur um skólaakstur í dreifbýli
  4.5 2404067 - Dælustöðvar
  4.6 2311255 - Fjárhólf vestan Sauðárkróks
  4.7 2404102 - Gjaldskrá 2025 - Byggðasafn Skagfirðinga
  4.8 2404202 - Umsagnarbeiðni; Þingsályktunartillaga um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi
     
5. 2405000F - Byggðarráð Skagafjarðar - 96
  5.1 2403229 - Yfirferð yfir tillögur úr skýrslu HLH ráðgjafar
  5.2 2404250 - Uppbygging leikskólarýma á Sauðárkróki
  5.3 2404085 - Ósk um beitarhólf á Sauðárkróki
  5.4 2310015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu 2024
  5.5 2404179 - Samráð; Skilvirkari leyfisveitingar á sviði umhverfis- og orkumála
  5.6 2405007 - Ársfundur - Náttúruhamfaratrygging Íslands
     
6. 2404063F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 22
  6.1 2404204 - Kjör formanns atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar
  6.2 2403008 - 80 ára afmæli lýðveldisins
  6.3 2404102 - Gjaldskrá 2025 - Byggðasafn Skagfirðinga
  6.4 2404096 - Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2024
     
7. 2403022F - Félagsmála- og tómstundanefnd - 22
  7.1 2404075 - Endurtilnefning í Félagsmála- og tómstundanefnd
  7.2 2404163 - Yfirlit reksturs málaflokks 02 á fyrsta ársfjórðungi 2024
  7.3 2404165 - Yfirlit reksturs málaflokks 06 á fyrsta ársfjórðungi 2024
  7.4 2404093 - Tilkynning um frumkvæðisathugun á þjónustu í búsetuúrræðum fatlaðs fólks
  7.5 2404053 - Frumkvæðisathugun á upplýsingum um þjónustu við fatlað fólk
  7.6 2403083 - Íþrótta- og leikjanámskeið Fljótum 2024
  7.7 2301093 - Barnavernarþjónusta Mið - Norðurlands fundargerðir faghóps
  7.8 2404174 - Reglur um þjónustukort í sundlaugar
  7.9 2404205 - Sumarafleysingar 2024
  7.10 2107015 - Fagráð - fjallað um og veitt ráðgjöf um einstök mál
     
8. 2405001F - Félagsmála- og tómstundanefnd - 23
  8.1 2404205 - Sumarafleysingar 2024
     
9. 2404048F - Fræðslunefnd - 26
  9.1 2403163 - Hljóðvist í skólum; Umboðsmaður barna
  9.2 2304135 - Skóladagatöl grunnskóla 2023 - 2024
  9.3 2306038 - Skóladagatöl leikskóla 2023 - 2024
  9.4 2401049 - Staða í leikskólamálum á Sauðárkróki
  9.5 2404126 - Reglur um skólaakstur í dreifbýli
  9.6 2304014 - Framkvæmdir við skólamannvirki í Skagafirði
  9.7 2404130 - Úrlausnir í leikskólamálum í Varmahlíð
  9.8 2401164 - Trúnaðarbók fræðslunefndar 2024
     
10. 2404072F - Fræðslunefnd - 27
  10.1 2403163 - Hljóðvist í skólum; Umboðsmaður barna
  10.2 2303056 - Sumarleyfi í leikskólanum Ársölum
  10.3 2404164 - Yfirlit reksturs málaflokks 04 á fyrsta ársfjórðungi 2024
  10.4 2404107 - Skóladagatöl leikskóla 2024-2025
  10.5 2404108 - Skóladagatöl grunnskóla 2024-2025
  10.6 2404173 - Kennslukvóti 2024-2025
  10.7 2209351 - Öryggismyndavélar
  10.8 2402152 - Fundargerðir skólaráðs Varmahlíðarskóla 2023-24
  10.9 2310247 - Fundargerðir skólaráðs Árskóla 2023-24
  10.10 2309228 - Frístund fyrir 3. og 4. bekk
     
11. 2404056F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 1
  11.1 2404148 - Kjör formanns, varaformanns og ritara landbúnaðar- og innviðanefndar
  11.2 2404067 - Dælustöðvar
  11.3 2404049 - Vorfundur veiðimanna
  11.4 2402190 - Úthlutun til fjallskilanefnda 2024
  11.5 2311255 - Fjárhólf vestan Sauðárkróks
  11.6 2404180 - Aðalfundur 2024
  11.7 2404146 - Umhverfisdagar 2024
  11.8 2403170 - Könnun á áformum um uppbyggingu ljósleiðara- og aðgangsneta
  11.9 2404077 - Stofnun lögbýlis, L196602, Stóra-Seyla land
  11.10 2308031 - Sjóveita fyrir þróunarsetur við Borgarsíðu
  11.11 2401340 - Útboð borholu BM-14 Borgarmýri
  11.12 2403115 - Hækkun á endurgjaldi sérstakrar söfnunar Úrvinnslusjóðs 2023 og 2024
  11.13 2209304 - Hrafndalur kaldavatnsöflun - rannsóknir 2022
     
12. 2404065F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 2
  12.1 2310015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu 2024
  12.2 2402219 - Vetrarþjónusta á heimreiðum
  12.3 2403217 - Ársreikningar fjallskilanefnda 2023
  12.4 2404225 - Aðalfundur Veiðifélags Blöndu og Svartár, heiðardeild
  12.5 2404180 - Aðalfundur Veiðifélagsins Laxár, Skef. 2024
  12.6 2404167 - Ársreikningur Hafnasambands Ísl 2023
     
13. 2404060F - Skipulagsnefnd - 48
  13.1 2401240 - Aðalskipulag Skagafjarðar - Endurskoðun - Aðalskipulagsbreytingar - Fasi 2
  13.2 2304004 - Borgargerði 4 L234946 - Deiliskipulag
  13.3 2203234 - Sauðárkrókur - Deiliskipulag tjaldstæði - Sauðárgil
  13.4 2404117 - Suðurbraut 9 - Fyrirspurn vegna deiliskipulagsvinnu á Hofsósi
  13.5 2312215 - Umsókn um lóð fyrir dreifistöð í Varmahlíð - Grenndarkynning
  13.6 2311031 - Borgarflöt nr. 23, 25, 27og 29 - Beiðni um þróunarreit
  13.7 2404114 - Kúskerpi L146314 - Umsókn um framkvæmdarleyfi til skógræktar
  13.8 2404072 - Nestún 7 - Umsókn um lóð.
  13.9 2404100 - Nestún 18 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa
  13.10 2404106 - Veitingarhúsið Sauðá - Lóðarmál
  13.11 2404014 - Hátún 1 (L146038) - Umsókn um stofnun lóðar
  13.12 2404111 - Þormóðsholt L228962 - Tölvupóstur frá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra
     
14. 2404071F - Skipulagsnefnd - 49
  14.1 2404001 - Endurskoðun aðalskipulags Skagafjarðar 2025-2040
  14.2 2404257 - Hofsós - Sorpmóttaka og gámasvæði - Aðalskipulagsbreyting
  14.3 2302209 - Hofsós - Sorpmóttaka og gámasvæði - Deiliskipulag.
  14.4 2402024 - Staðarbjargarvík - Hofsós - Deiliskipulag
  14.5 2402256 - Hofsstaðir - Sveitasetrið Hofsstaðir - Deiliskipulag
  14.6 2404195 - Skarðseyri - Stofnlögn vatnsveitu - Beiðni um framkvæmdarleyfi
  14.7 2404197 - Víðidalur 2 L192872 - Umsókn um stofnun lóðar
  14.8 2404245 - Neðri-Ás 2 land 3 (L223410) - Umsókn um landskipti
  14.9 2404256 - Reynistaður L145992 - Umsókn um stofnun byggingarreits
  14.10 2404193 - Sólheimagerði land 1, L203138 - Umsókn um nafnleyfi
  14.11 2404194 - Ártún L146488 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa
  14.12 2404058F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 37
15. 2404045F - Byggingarnefnd menningarhúss á Sauðárkróki - 1
  15.1 2202041 - SAK - Menningarhús, útboðsgögn og útboð
     
Almenn mál
16. 2404235 - Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2024
17. 2404126 - Reglur um skólaakstur í dreifbýli
18. 2404102 - Gjaldskrá 2025 - Byggðasafn Skagfirðinga
19. 2310015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu 2024
20. 2404205 - Sumarafleysingar 2024
21. 2404077 - Stofnun lögbýlis, L196602, Stóra-Seyla land
22. 2404117 - Suðurbraut 9 - Fyrirspurn vegna deiliskipulagsvinnu á Hofsósi
23. 2312215 - Umsókn um lóð fyrir dreifistöð í Varmahlíð - Grenndarkynning
24. 2311031 - Borgarflöt nr. 23, 25, 27 og 29 - Beiðni um þróunarreit
25. 2404114 - Kúskerpi L146314 - Umsókn um framkvæmdarleyfi til skógræktar
26. 2404100 - Nestún 18 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa
27. 2404106 - Veitingarhúsið Sauðá - Lóðarmál
28. 2404001 - Endurskoðun aðalskipulags Skagafjarðar 2025-2040
29. 2404257 - Hofsós - Sorpmóttaka og gámasvæði - Aðalskipulagsbreyting
30. 2302209 - Hofsós - Sorpmóttaka og gámasvæði - Deiliskipulag.
31. 2402024 - Staðarbjargarvík - Hofsós - Deiliskipulag
32. 2402256 - Hofsstaðir - Sveitasetrið Hofsstaðir - Deiliskipulag
33. 2404195 - Skarðseyri - Stofnlögn vatnsveitu - Beiðni um framkvæmdarleyfi
34. 2402245 - Útboð fyrri áfanga nýrrar byggingar leikskóla í Varmahlíð
35. 2405212 - Gjaldskrárbreytingar 2024
36. 2402229 - Staða sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs
37. 2401083 - Ársreikningur 2023
Fundargerðir til kynningar
38. 2401005 - Fundagerðir Norðurár 2024
39. 2401003 - Fundagerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2024

13.05.2024

Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.