Fara í efni

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 27. nóvember

25.11.2024

32. fundur sveitarstjórnar Skagafjarðar verður haldinn að Sæmundargötu 7a, miðvikudaginn 27. nóvember 2024 og hefst kl. 16:15.

Dagskrá:

 Fundargerð
1.     2410025F - Byggðarráð Skagafjarðar - 118

1.1 2406128 - Rekstrarsamningur við skíðadeild 2024
1.2 2410211 - Vísindagarðar í Skagafirði
1.3 2410194 - Flugklasinn Air 66N - styrkbeiðni
1.4 2407140 - Áskorun um samninga við landeigendur Sjávarborgar 1, 2 og 3
1.5 2410029 - Gjaldskrá Brunavarna2025
1.6 2410041 - Heilsueflingarstyrkur 2025
1.7 2312055 - Innheimta Stakkfell útgerð ehf

2.    2410032F - Byggðarráð Skagafjarðar - 119

2.1 2408190 - Breytingar á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis
2.2 2409226 - Leiga og sala hólfa við Hofsós
2.3 2410280 - Samkomulag við tónlistarkennara
2.4 2410045 - Gjaldskrá skipulagsfulltrúa framkvæmda- og þjónustugjöld 2025
2.5 2410047 - Reglur um afslátt af fasteignaskatti 2025
2.6 2410277 - Frostastaðir 1-4; Umsagnarbeiðni vegna breytinga á rekstrarleyfi
2.7 2410256 - Bréf til fjármálaráðherra frá Cruise Iceland vegna afnáms tollfrelsis skemmtiferðaskipa frá 1. janúar 2025
2.8 2410313 - Starfsemi á leikskólanum Ársölum á meðan á verkfalli stendur
2.9 2410278 - Verkfall leikskólakennara og gjaldtaka
2.10 2410276 - Ágóðahlutagreiðsla EBÍ 2024
2.11 2410262 - Samtök sjávarsútvegssveitarfélaga - bókun frá stjórnarfundi vegna loðnubrests

3.    2411001F - Byggðarráð Skagafjarðar - 120

3.1 2407014 - Fjárhagsáætlun 2025-2028
3.2 2411018 - Styrkbeiðni
3.3 2409188 - Gjaldskrá hitaveitu 2025
3.4 2410043 - Gjaldskrá vegna lausagöngu búfjár 2025
3.5 2410032 - Gjaldskrá fráveitu og tæmingu rotþróa 2025

3.6 2410039 - Gjaldskrá vatnsveitu 2025
3.7 2410018 - Reglur um veiði refa og minka
3.8 2410234 - Samráð; Opinber stuðningur við vísindi og nýsköpun

4.    2411007F - Byggðarráð Skagafjarðar - 121

4.1 2407014 - Fjárhagsáætlun 2025-2028
4.2 2411054 - Byggðasaga Skagafjarðar - Lokauppgjör
4.3 2410031
- Gjaldskrá fasteignagjalda 2025
4.4 2410034 - Gjaldskrá heimaþjónustu 2025
4.5 2410112 - Gjaldskrá frístundar 2025
4.6 2410021 - Gjaldskrá grunnskóla 2025
4.7 2410044 - Gjaldskrá Skagafjarðarhafna 2025
4.8 2411046 - Umsagnarbeiðni; Þingsályktunartillaga um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum 

5.     2411012F - Byggðarráð Skagafjarðar - 122

5.1 2407014 - Fjárhagsáætlun 2025-2028
5.2 2411092 - Staða kaldavatnsmála á Sauðárkróki
5.3 2411110 - Erindi til byggðarráðs
5.4 2409251 - Aðalgata 22
5.5 2411111 - Götulokanir á Sauðárkróki
5.6 2410046 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu 2025
5.7 2410255 - Merkingar og menningarvitund innan Skagafjarðar
5.8 2411067 - Samráð; Gjaldtökuheimildir opinberra háskóla
5.9 2411087 - Vegna verkfallsaðgerða

6.     2411018F - Byggðarráð Skagafjarðar - 123

6.1 2407014 - Fjárhagsáætlun 2025-2028
6.2 2406003 - Mælikvarðar rekstrar og fjárhags
6.3 2411134 - Þjónustustefna Skagafjarðar 2025
6.4 2411131 - Áhersluverkefni Sóknaráætlunar Norðurlands vestra
6.5 2411132 - Umsóknir um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða fyrir árið 2025
6.6 2411021 - Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - fundagerðir stjórnar

7.     2411008F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 28

7.1 2410255 - Merkingar og menningarvitund innan Skagafjarðar
7.2 2409271 - Umsókn um rekstur Miðgarðs
7.3 2411063 - Menningarhúsið Miðgarður - Umsóknir
7.4 2410101 - Fjárhagsáætlun 2025 - málaflokkur 13
7.5 2410100 - Fjárhagsáætlun 2025 - málaflokkur 05

7.6 2405203 - Styrkbeiðni vegna menningarhátíðar þjóðbúningafélaga á landsbyggðinni í Skagafirði

8.     2410038F - Félagsmála- og tómstundanefnd - 28

8.1 2406043 - Fjárhagsáætlun 2025 - málaflokkur 02
8.2 2406045 - Fjárhagsáætlun 2025 - málaflokkur 06
8.3 2409341 - Opnunartímar íþróttamannvirkja 2025
8.4 2411010 - Jólamót Molduxa 2024
8.5 2410034 - Gjaldskrá heimaþjónustu 2025
8.6 2107015 - Fagráð - fjallað um og veitt ráðgjöf um einstök mál
8.7 2401165 - Trúnaðarbók félagsmála- og tómstundanefndar 2024

9.     2410039F - Fræðslunefnd - 33

9.1 2406044 - Fjárhagsáætlun 2025 - málaflokkur 04
9.2 2410111 - Innritunarreglur fyrir frístund í Skagafirði
9.3 2410021 - Gjaldskrá grunnskóla 2025
9.4 2410112 - Gjaldskrá frístundar 2025

10.   2410035F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 14

10.1 2402219 - Vetrarþjónusta á heimreiðum
10.2 2409188 - Gjaldskrá hitaveitu 2025
10.3 2410018 - Reglur um veiði refa og minka
10.4 2410282 - Ársreikningur Fjallskilasjóðs Deildardals 2023
10.5 2410043 - Gjaldskrá vegna lausagöngu búfjár 2025
10.6 2410259 - Ályktun aðalfundar Skógræktarfélags Íslands um vörsluskyldu búfjár
10.7 2410032 - Gjaldskrá fráveitu og tæmingu rotþróa 2025
10.8 2410039 - Gjaldskrá vatnsveitu 2025

11.   2411002F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 15

11.1 2410044 - Gjaldskrá Skagafjarðarhafna 2025
11.2 2410046 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu 2025
11.3 2410172 - Fjárhagsáætlun 2025 - Landbúnaðar og innviðanefnd

12.   2411011F - Skipulagsnefnd - 62

12.1 2406055 - Tjaldsvæði á Sauðárkróki - Deiliskipulag
12.2 2410050 - Fjárhagsáætlun 09 2025
12.3 2405682 - Tumabrekka land 2 L220570 - Deiliskipulag
12.4 2409311 - Deiliskipulag Gamla bæjarins - Lóðarumsókn og beiðni um samráð í deiliskipulagsvinnu
12.5 2406259 - Umsókn um lóð fyrir dreifistöð í Varmahlíð - Furulundur - Grenndarkynning

12.6 2409309 - Þrastarstaðir L146605 - Beiðni um endurskoðun byggingarreits og endurnýjun byggingarleyfis
12.7 2410230 - Kjartansstaðir lóð L216246 - Umsókn um nafnleyfi
12.8 2411060 - Þönglaskáli Land (landnr. 223565) - Landskipti
12.9 2411061 - Sjávarborg II L145955 - Umsókn um landskipti
12.10 2411062 - Sjávarborg I L145953 - Umsókn um landskipti
12.11 2410254 - Hleðsluinnviðir í Skagafirði - Fyrirspurn
12.12 2411015 - Birkimelur 35 - Umsókn um lóð
12.13 2211304 - Borgarteigur 6 (L229020) - Umsókn um lóð
12.14 2210231 - Borgarsíða 5 - Umsókn um lóð
12.15 2410226 - Umsagnarbeiðni vegna máls 1264 2024; Aðalskipulag
Dalvíkurbyggððar 2025-2045, Lýsing (Nýtt aðalskipulag)
12.16 2410281 - Umsagnarbeiðni vegna máls nr 1293 2024 í Skipulagsgátt - Aðalskipulag Húnabyggðar 2025-2037 (Nýtt aðalskipulag)
12.17 2411077 - Ártorg 4 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa
12.18 2410022F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 49
12.19 2410027F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 50
12.20 2411006F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 51

 

Almenn mál - umsagnir og vísanir

13.   2410029 - Gjaldskrá Brunavarna2025

14.   2410041 - Heilsueflingarstyrkur 2025

15.   2410045 - Gjaldskrá skipulagsfulltrúa framkvæmda- og þjónustugjöld 2025

16.   2410047 - Reglur um afslátt af fasteignaskatti 2025

17.   2409188 - Gjaldskrá hitaveitu 2025

18.   2410043 - Gjaldskrá vegna lausagöngu búfjár 2025

19.   2410032 - Gjaldskrá fráveitu og tæmingu rotþróa 2025

20.   2410039 - Gjaldskrá vatnsveitu 2025

21.   2410018 - Reglur um veiði refa og minka

22.   2410031 - Gjaldskrá fasteignagjalda 2025

23.   2410034 - Gjaldskrá heimaþjónustu 2025

24.   2410112 - Gjaldskrá frístundar 2025

25.   2410021 - Gjaldskrá grunnskóla 2025

26.   2410044 - Gjaldskrá Skagafjarðarhafna 2025

27.   2410046 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu 2025

28.   2406003 - Mælikvarðar rekstrar og fjárhags

29.   2405682 - Tumabrekka land 2 L220570 - Deiliskipulag

30.   2411077 - Ártorg 4 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa

31.   2411134 - Þjónustustefna Skagafjarðar 2025

32.   2407014 - Fjárhagsáætlun 2025-2028

 

Fundargerðir til kynningar

33.   2401003 - Fundagerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2024

34.   2411009F - Skagfirskar leiguíbúðir hses - 44

35.   2401025 - Fundagerðir SSNV 2024

 

25.11.2024
Baldur Hrafn Björnsson, Sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs.