Fara í efni

Niðurstöður frá íbúafundum vegna sameiningaviðræðna

27.08.2021
Kosning frá íbúafundinum í Miðgarði

Íbúafundir voru haldnir í Skagafirði og Akrahrepp í gær þar sem helstu niðurstöður greiningar ráðgjafa um mögulega sameiningu sveitafélaganna tveggja voru kynntar. Fundirnir voru haldnir í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð og félagsheimilinu Héðinsminni í Akrahreppi. Einnig voru fundirnir sendir út í streymi á Facebooksíðum sveitarfélagana tveggja. 

Á íbúafundunum var kallað eftir sjónarmiðum og ábendingum frá íbúum hvort fara ætti í formlegar samningarviðræður. Niðurstöður fundana voru afgerandi en á báðum fundunum var mikill meirihluti fyrir því að fara í formlegar samningaviðræður.

Niðurstöður og ábendingar frá fundunum má finna hér að neðan sem og glærur frá fundinum. 

Smellið á skjölin hér að neðan.

Glærur frá fundunum

Niðurstöður og ábendingar af íbúafundi í Skagafirði

Niðurstöður og ábendingar af íbúafundi í Akrahreppi

Streymi frá íbúafundinum í Miðgarði

Streymi frá íbúafundinum í Héðinsminni