Sundlaugar Skagafjarðar verða opnar samkvæmt hefðbundum helgaropnunartíma sumardaginn fyrsta og 1. maí.
Opnunartímar verða eftirfarandi:
Sundlaug Sauðárkróks 10-16Sundlaugin Varmahlíð 10-16Sundlaugin á Hofsósi 11-16