Fara í efni

Söguleg safnahelgi á Norðurlandi vestra

09.10.2013

Söguleg safnahelgi Norðurlandi vestra

Dagskrá 12.október kl. 13-17:

Riis hús á Borðeyri

  • Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna á Reykjum í Hrútafirði
  • Fyrirlestur um hundrað ára gömul handskrifuð sveitablöð á Ströndum kl. 13.
  • Ljósmyndir frá Húnavatnssýslum í eigu Héraðsskjalasafns A-Húnvetninga.

Grettisból Laugarbakka

  • Héraðsskjalasafnið á Hvammstanga.
  • Skjölin í kössunum. Kynning á Skjalasafni V- Húnvetninga.

Langafit handverkshús Laugarbakka.

Húsfreyjurnar Vatnsnesi.

Sviðamessa í Hamarsbúð 11. og 12. okt. Strjúpsöltuð og reykt svið, sviðalappir og kviðsvið ásamt gulrófum og kartöflum. Borðhald hefst kl. 20 bæði kvöld.

Selasettrið á Hvammstanga.

Eyvindarstofa á Blönduósi.

Hafíssetrið á Blönduósi.

Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi.

Kvennaskólinn á Blönduósi:
Minjastofa Kvennaskólans, Textílsetrið, Vatnsdæla á refli, Þekkingarsetrið.

Laxasetrið á Blönduósi.

Þingeyrarkirkja.

Árnes Skagaströnd:
Sýning á heimili frá fyrri hluta 20.aldar.

Nes listamiðstöð Skagaströnd:
Vinnustofur listamanna frá S-Afríku, Bandaríkjunum, Nýja Sjálandi, Kanada, Brasilíu, Þýskalandi og Kína.

Spákonuarfur á Skagaströnd:
Sögusýning um Þórdísi spákonu og spáþjónusta.

Sunnudaginn 13.október kl. 13-17:

Á Sturlungaslóð:
Leiðsögn kl. 14, 15 og 16 um hestaferðir á Sturlungaöld. Mæting í Kakalaskálanum í Kringlumýri.

Byggðasafn Skagfirðinga:
Minjahúsinu á Sauðárkróki kl. 13-17. Áshúsi/Áskaffi og gamla bænum í Glaumbæ. Sunnudagssteik í hádeginu kl 12-17.

Sögusetur íslenska hestsins Hólum í Hjaltadal.
Matur og kaffi í skólanum.