Fara í efni

Sorpmóttökustöðvar í Skagafirði lokaðar um verslunarmannahelgina

30.07.2024

Sorpmóttökustöðin Flokka á Sauðárkróki, Farga í Varmahlíð og sorpmóttökustöðin á Hofsósi verða lokaðar um verslunarmannahelgina, laugardaginn 3. ágúst, sunnudaginn 4. ágúst og mánudaginn 5. ágúst.

Allar upplýsingar um sorphirðu í Skagafirði er að finna á hér á heimasíðu Skagafjarðar, þar er jafnframt að finna nýtt sorphirðudagatal þar sem götuheiti eða bæjarheiti er einfaldlega slegið inn og upp koma dagsetningar fyrir næstu losanir.

 

Sorphirðudagatal Skagafjarðar