Fara í efni

Sumarstarf á Hvammstanga

06.06.2017

Sumarstörf 2017

Fjölskyldusvið - Málefni fatlaðs fólks – Hvammstangi

Framlengdur umsóknarfrestur

 

Sambýlið á Hvammstanga

Upphaf starfs: Sem fyrst.

Tímabil: Júní – lok ágúst 2017 eða eftir samkomulagi

Fjöldi og starfshlutfall: 1 starf í 100% starfshlutfalli.

Starfsheiti: Starfsmaður á sambýli II.

Lýsing á starfinu: Í starfinu felst aðstoð við fatlað fólk við athafnir daglegs lífs og að sinna líkamlegum og félagslegum þörfum eftir því sem við á.

Hæfniskröfur: Leitað er að einstaklingum sem hafa áhuga á að starfa með fötluðu fólki og hafa til að bera lipurð í mannlegum samskiptum. Lögð er áhersla á gagnkvæma virðingu, háttvísi og stundvísi. Þekking og reynsla af starfi með fötluðu fólki er kostur.

Vinnutími: Vaktavinna.

Launakjör: Starfið hentar konum jafnt sem körlum. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag.

Umsóknarfrestur er til og með 18. júní 2017

Nánari upplýsingar: Jón Ingi Björgvinsson, forstöðumaður, mfhv@simnet.is, 893-3840.

Umsóknir: Umsóknum er greina frá menntun og fyrri störfum skal skilað í gegnum heimasíðu sveitarfélagsins, www.skagafjordur.is (laus störf) eða í gegnum íbúagátt sveitarfélagsins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.