Sumarstörf 2014 - Byggðasafn
02.04.2014
Byggðasafn Skagfirðinga
Starfsstöðvar: Safnsvæðið í Glaumbæ og Minjahúsið á Sauðárkróki. Í Glaumbæ er opið 9-18. Minjahúsið er opið 12-19.
Tímabil: 20. maí til 20 sept. (Gæti verið mismunandi tímabil)
Lýsing á starfinu: Staðar- og sýningavarsla, móttaka gesta, upplýsingaþjónusta, safnbúðarvinna, þrif og fleiri störf.
Kröfur v/starfs: Vera orðin(n) 17 ára og hafa gott vald á a.m.k. einu erlendu tungumáli.
Starfsheiti: Safnvörður
Yfirmaður: Sigríður Sigurðardóttir, safnstjóri