Fara í efni

Sumarstörf 2014 - Veitu- og framkvæmdasvið

02.04.2014

Veitu og framkvæmdasvið

 

Garðyrkjudeild - flokkstjórn    -   Sækja um starf   

Tímabil:                            Miður maí til miðs ágústs.

Lýsing á starfinu:           Sumarstarf við almenna garðyrkjuvinnu viðhald gróðurs, göngustíga, leiksvæða og grænna svæða sveitarfélagsins. Starfsmaður vinnur almenn verkamannastörf aðallega utanhúss samkvæmt leiðsögn frá næsta yfirmanni en leysir að jafnaði verkefni dagsins nokkuð sjálfstætt.  Stýrir (fámennum) hópi starfsmanna í ákveðnum verkum sem eru ákvörðuð af næsta yfirmanni. Vinnur við hlið sinna samstarfsmanna.  Ber einhverja en takmarkaða ábyrgð á staðnum í fjarveru yfirmanns.

Kröfur v/starfs:                Gerð er krafa um bílpróf. Umsækjendur skulu hafa náð 20 ára aldri.

Vinnutími:                         Dagvinna

Starfsheiti:                         Verkamaður með flokksstjórn

Yfirmaður:                         Helga Gunnlaugsdóttir, garðyrkjustjóri

 


Garðyrkjudeild - tækjamaður   -   Sækja um starf

Tímabil:                               Miður maí til miðs ágústs.

Lýsing á starfinu:             Sumarstarf við slátt á grænum svæðum sveitarfélagsins og annarra almennra viðhalds vinnu  á grænum  svæðum  sveitarfélagsins. Starf við stjórnun minni tækja, t.d. dráttarvéla eða sambærilegra tækja.

Kröfur v/starfs:                Gerð er krafa um námskeið á minni vinnuvélar og bílpróf. Umsækjendur skulu hafa náð 18 ára aldri.

Vinnutími:                         Dagvinna

Starfsheiti:                         Tækjamaður

Yfirmaður:                         Helga Gunnlaugsdóttir, garðyrkjustjóri

 


Garðyrkjudeild - verkamaður   -   Sækja um starf

Tímabil:                            Miður maí til miðs ágústs.

Lýsing á starfinu:             Sumarstarf við almenna garðyrkjuvinnu viðhald gróðurs, göngustíga, leiksvæða og grænna svæða sveitarfélagsins. Starfsmaður vinnur almenn verkamannastörf aðallega utanhúss samkvæmt leiðsögn frá næsta yfirmanni (verkstjóra/flokksstjóra) en leysir að jafnaði verkefni dagsins nokkuð sjálfstætt.  

Kröfur v/starfs:                Umsækjendur skulu hafa náð 18 ára aldri.

Vinnutími:                         Dagvinna

Starfsheiti:                         Verkamaður

Yfirmaður:                         Helga Gunnlaugsdóttir, garðyrkjustjóri

 


Áhaldahúsið á Sauðárkróki og Hofsósi   -   Sækja um starf

Tímabil:                               Maí til ágúst

Lýsing á starfinu:             Starfar við almenn verkamannastörf aðallega utanhúss samkvæmt leiðsögn frá næsta yfirmanni (verkstjóra/flokksstjóra) en leysir að jafnaði verkefni dagsins nokkuð sjálfstætt..  

Kröfur v/starfs:                Bílpróf.  Umsækjendur skulu hafa náð 18 ára aldri.

Vinnutími:                         Dagvinna

Starfsheiti:                         Verkamaður

Yfirmaður:                         Gunnar Pétursson, verkstjóri áhaldahúss

 


Skagafjarðarveitur   -   Sækja um starf

Tímabil:                               Lok maí til lok ágúst

Lýsing á starfinu:             Starfar við almenn verkamannastörf aðallega utanhúss samkvæmt leiðsögn frá næsta yfirmanni (verkstjóra/flokksstjóra) en leysir að jafnaði verkefni dagsins nokkuð sjálfstætt.

Kröfur v/starfs:                Bílpróf.  Umsækjendur skulu hafa náð 18 ára aldri.

Vinnutími:                         Dagvinna

Starfsheiti:                         Verkamaður

Yfirmaður:                         Gunnar Björn Rögnvaldsson, verkefnastjóri