Sumarstörf - Fjölskyldusvið
Fjölskyldusvið
Sumar-TÍM
Tímabil: Frá lok maí fram í miðjan ágúst.
Fjöldi og starfshlutfall: 5 störf í 100% starfshlutfalli.
Lýsing á starfinu: Starfsmenn Sumar-TÍM sjá um skipulagningu og utanumhald um sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6-12 ára.
Hæfniskröfur: Hafa gaman af því að starfa með börnum, geta sýnt frumkvæði og vera góður í mannlegum samskiptum. Mikilvægt er að viðkomandi sé skipulagður, úrræðagóður, frumlegur en umfram allt tilbúinn að takast á við gefandi starf með hressum krökkum. Umsækjendur skulu hafa náð 18 ára aldri.
Vinnutími: Dagvinna - helgarvinna (ruslatýnsla).
Starfsheiti: Flokkstjóri fyrir leikjanámskeið/sumarstarfsmaður.
Launakjör: Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kjalar eða Öldunnar stéttarfélags.
Yfirmaður: Þorvaldur Gröndal, forstöðumaður frístunda- og íþróttamála.
Vinnuskólinn
Tímabil: Frá 20. maí til 20. ágúst.
Fjöldi og starfshlutfall: 5 störf í 100% starfshlutfalli.
Lýsing á starfinu: Flokkstjórar sjá um skipulagningu og utanumhald um vinnuskóla sveitarfélagsins, s.s. mætingu starfsmanna og eftirfylgd verkefna. Starfið felur í sér að leiðbeina og kenna unglingum á aldrinum 13-16 ára að vinna í sumarvinnu. Flest verkefnin snúa að fjölbreyttum garðyrkjustörfum og fegrun á samfélaginu.
Hæfniskröfur: Hafa gaman af að starfa með unglingum, geta leiðbeint, samviskusemi en umfram allt góð fyrirmynd. Viðkomandi þarf að vera skipulagður, fær í mannlegum samskiptum og úrræðagóður á lausn þeirra vandamála sem geta komið upp. Umsækjendur skulu hafa náð 20 ára aldri.
Vinnutími: Dagvinna - helgarvinna (ruslatýnsla).
Starfsheiti: Flokkstjóri í vinnuskóla.
Launakjör: Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kjalar eða Öldunnar stéttarfélags.
Yfirmaður: Þorvaldur Gröndal, forstöðumaður frístunda- og íþróttamála.
Sundlaugar Sauðárkróks, Varmahlíðar og Hofsóss
Tímabil: Frá lok maí til loka ágúst.
Fjöldi og starfshlutfall: 10 hlutastörf á bilinu 70% - 100%.
Lýsing á starfinu: Starfið felst m.a. í öryggisgæslu við sjónvarpsskjá og laug, auk eftirlits með öryggiskerfum, afgreiðsla og baðvarsla.
Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri, hafa ríka þjónustulund og samstarfsvilja. Reynsla og menntun er kostur.
Vinnutími: Vaktavinna.
Starfsheiti: Sundlaugarvörður I.
Launakjör: Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kjalar eða Öldunnar stéttarfélags.
Íþróttavöllur Sauðárkróki
Tímabil: Lok maí til loka ágúst.
Fjöldi og starfshlutfall: 1 starf í 100% starfshlutfalli.
Lýsing á starfinu: Starfið felst í almennri umhirðu á æfinga- og keppnisvelli á Sauðárkróki.
Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri, hafa ríka þjónustulund og samstarfsvilja. Reynsla og menntun er kostur.
Vinnutími: Dagvinna - helgarvinna þegar leikir eru.
Launakjör: Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kjalar eða Öldunnar stéttarfélags.
Yfirmaður: Þorvaldur Gröndal, forstöðumaður frístunda- og íþróttamála.
Málefni fatlaðs fólks - Iðja
Tímabil: Byrjun júní til loka ágúst.
Fjöldi og starfshlutfall: 1 hlutastarf í 90% starfshlutfalli.
Lýsing á starfinu: Starfsmaður aðstoðar fatlað fólk við athafnir daglegs lífs og sinnir líkamlegum og félagslegum þörfum eftir því sem við á.
Hæfniskröfur: Leitað er að einstaklingum sem hafa áhuga á að starfa með fötluðu fólki og hafa til að bera lipurð í mannlegum samskiptum. Lögð er áhersla á gagnkvæma virðingu, háttvísi og stundvísi. Reynsla og menntun er kostur. Umsækjendur skulu hafa náð 20 ára aldri.
Starfsheiti: Starfsmaður á hæfingarstöð.
Launakjör: Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Yfirmaður: Jónína G. Gunnarsdóttir, forstöðumaður í Iðju.
Málefni fatlaðs fólks - Kleifartún
Tímabil: Byrjun júní til loka ágúst.
Fjöldi og starfshlutfall: 2 hlutastörf í 75-90% starfshlutfalli.
Lýsing á starfinu: Starfsmaður aðstoðar fatlað fólk við athafnir daglegs lífs og sinnir líkamlegum og félagslegum þörfum eftir því sem við á.
Hæfniskröfur: Leitað er að einstaklingum sem hafa áhuga á að starfa með fötluðu fólki og hafa til að bera lipurð í mannlegum samskiptum. Lögð er áhersla á gagnkvæma virðingu, háttvísi og stundvísi. Reynsla og menntun er kostur. Umsækjendur skulu hafa náð 20 ára aldri.
Vinnutími: Vaktavinna.
Launakjör: Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Yfirmaður: Steinunn Rósa Guðmundsdóttir, forstöðumaður.
Málefni fatlaðs fólks - Fellstún
Tímabil: Byrjun júní til loka ágúst.
Fjöldi og starfshlutfall: 2 hlutastörf í 95%-100% starfshlutfalli.
Lýsing á starfinu: Starfsmaður aðstoðar fatlað fólk við athafnir daglegs lífs og sinnir líkamlegum og félagslegum þörfum eftir því sem við á.
Hæfniskröfur: Leitað er að einstaklingum sem hafa áhuga á að starfa með fötluðu fólki og hafa til að bera lipurð í mannlegum samskiptum. Lögð er áhersla á gagnkvæma virðingu, háttvísi og stundvísi. Reynsla og menntun er kostur. Umsækjendur skulu hafa náð 20 ára aldri.
Vinnutími: Vaktavinna.
Starfsheiti: Starfsmaður á sambýli II.
Launakjör: Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Yfirmaður: Edda Haraldsdóttir, forstöðumaður.
Málefni fatlaðs fólks - Freyjugata 18
Tímabil: Byrjun júní til loka ágúst.
Fjöldi og starfshlutfall: 2 hlutastörf í 50% starfshlutfalli.
Lýsing á starfinu: Starfsmaður aðstoðar fatlað fólk við athafnir daglegs lífs og sinnir líkamlegum og félagslegum þörfum eftir því sem við á.
Hæfniskröfur: Leitað er að einstaklingum sem hafa áhuga á að starfa með fötluðu fólki og hafa til að bera lipurð í mannlegum samskiptum. Lögð er áhersla á gagnkvæma virðingu, háttvísi og stundvísi. Reynsla og menntun er kostur. Umsækjendur skulu hafa náð 20 ára aldri.
Vinnutími: Vaktavinna.
Launakjör: Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Yfirmaður: Steinunn Rósa Guðmundsdóttir, forstöðumaður.
Málefni fatlaðs fólks - Heimilið Fellstúni 19b
Tímabil: Byrjun júní til loka ágúst.
Fjöldi og starfshlutfall: 2 hlutastörf í 65%-70% starfshlutfalli.
Lýsing á starfinu: Starfsmaður aðstoðar fatlað fólk við athafnir daglegs lífs og sinnir líkamlegum og félagslegum þörfum eftir því sem við á.
Hæfniskröfur: Leitað er að kvenkyns starfsmanni sem hefur áhuga á að starfa með fötluðu fólki og hefur til að bera lipurð í mannlegum samskiptum. Lögð er áhersla á gagnkvæma virðingu, háttvísi og stundvísi. Reynsla og menntun er kostur. Umsækjendur skulu hafa náð 20 ára aldri.
Vinnutími: Vaktavinna.
Launakjör: Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Yfirmaður: Steinunn Rósa Guðmundsdóttir, forstöðumaður.
Heimaþjónusta
Tímabil: Miðjan júní til loka ágúst.
Fjöldi og starfshlutfall: 1 starf í 100% starfshlutfalli.
Lýsing á starfinu: Aðstoð við þrif og önnur heimilisstörf á heimilum aldraðra og öryrkja.
Hæfniskröfur: Lögð er áhersla á stundvísi, gagnkvæma virðingu og háttvísi í starfi. Reynsla af umönnunarstörfum æskileg.
Starfsheiti: Heimaþjónusta 2.
Launakjör: Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Yfirmaður: Gunnar M. Sandholt, félagsmálastjóri.
Dagdvöl aldraðra
Tímabil: 15. júní til 20. september.
Fjöldi og starfshlutfall: 2 hlutastörf í 60-80% starfshlutfalli.
Lýsing á starfinu: Starfsmaður aðstoðar aldraða einstaklinga, sinnir örvun og liðsinni með því markmiði að auka virkni hans og getu til sjálfsbjargar.
Hæfniskröfur: Leitað er að einstaklingum sem hafa áhuga á að starfa með öldruðum einstaklingum og hafa til að bera lipurð í mannlegum samskiptum. Lögð er áhersla á gagnkvæma virðingu, háttvísi og stundvísi. Reynsla og menntun er kostur. Umsækjendur skulu hafa náð 20 ára aldri.
Starfsheiti: Starfsmaður við dagdvöl og félagsstarf aldraðra.
Launakjör: Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Yfirmaður: Elísabet H. Pálmadóttir, forstöðumaður í Dagdvöl aldraðra.
Umsóknarfrestur allra ofangreindra starfa er til og með 31. mars 2015
Sótt er um störfin á heimasíðu sveitarfélagsins (störf í boði) eða í íbúagátt sveitarfélagsins.
Nánari upplýsingar um störfin gefa:
Þorvaldur Gröndal, forstöðumaður, valdi@skagafjordur.is, s: 660-4639.
Jónína G. Gunnarsdóttir, forstöðumaður, idja@skagafjordur.is, s:453-6853.
Edda E. Haraldsdóttir, forstöðumaður, fellstun@skagafjordur.is, s: 453-6692.
Steinunn R. Guðmundsdóttir, ráðgjafarþroskaþjálfi, steinunnr@skagafjordur.is, s: 455-6000.
Gunnar M. Sandholt, félagsmálastjóri, sandholt@skagafjordur.is, s: 455-6000.
Elísabet H. Pálmadóttir, forstöðumaður, dagvist@skagafjordur.is, s: 453-5909.