Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð föstudagsmorguninn 6. október vegna námskeiðs starfsmanna. Laugin opnar svo síðdegis og verður opin milli kl 17 og 20.