Vegna vinnu Skagafjarðarveitna við endurbætur á tengingum í dælustöðinni í Varmahlíð verður Sundlaugin í Varmahlíð lokuð 30. október frá kl. 9-11 .