Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
FUNDARBOÐ
326. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsi, Sauðárkróki,miðvikudaginn 22. apríl 2015 og hefst kl. 16:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1503018F - Byggðarráð Skagafjarðar - 691
1.1. 1503013 - Air 66N - ósk um fund og framlag
1.2. 1409248 - 14/11/04 Reglur um Ungmennaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar
1.3. 1503034 - Aðstaða fyrir RÚV á Sauðárkróki - uppsögn
1.4. 1503205 - Beiðni um afnot af Litla-Skógi v/bogfimimóts
1.5. 1503209 - Ketubjörg á Skaga
1.6. 1411046 - Ráðgefandi hópur um aðgengismál
1.7. 1503084 - Samstarfsverkefni Kiwanisklúbbsins Drangeyjar og HSN - fimm ára verkefni
1.8. 1502157 - Vinabæjarmót 2015 í Kongsberg, Noregi
1.9. 1502231 - Hólar 146440 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
1.10. 1503193 - Sveitasetrið, Hofsstaðir lóð 1 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
1.11. 1503192 - Aðalgata 19 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
2. 1504004F - Byggðarráð Skagafjarðar - 692
2.1. 1503296 - Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga 2015
2.2. 1503278 - Stapi - lífeyrissjóður, ársfundur 2015
2.3. 1503246 - Beiðni um fund með sveitarstjórnarmönnu
2.4. 1503217 - Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga
2.5. 1411076 - Fuglastígur á Norðurlandi vestra
2.6. 1503279 - Fundur um þjóðlendur 22. maí 2015
2.7. 1411046 - Ráðgefandi hópur um aðgengismál
2.8. 1503247 - Tilnefning svæða í norrænni skipulagssamkeppni - Nordic Built Cities Challenge
2.9. 1503319 - Umsókn um leyfi fyrir rallýkeppni 24.-25. júlí
2.10. 1503320 - Umsókn um leyfi fyrir sandspyrnukeppni 15. ágúst
2.11. 1504041 - Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2015 - sameiginlegir liðir
2.12. 1504040 - Trúnaðarbók
2.13. 1504042 - Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2015 - Stytting sumarlokunar leikskóla.
2.14. 1411251 - Sumarlokun leikskóla í Skagafirði 2015
3. 1504008F - Byggðarráð Skagafjarðar - 693
3.1. 1503101 - Styrkur vegna krabbameinsleitar - Kiwanisklúbburinn Drangey
3.2. 1504113 - Ársreikningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar árið 2014
3.3. 1504116 - Viðauki nr. 5 við fjárhagsáætlun 2015 - Safnahús Skagfirðinga
3.4. 1504108 - Fjármögnun á brýnum lagfæringum á sal Héraðsbókasafns Skagfirðinga
3.5. 1406016 - Samþykkt um bygginganefnd
3.6. 1504089 - Yfirlit frá Brussel-skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga
3.7. 1504048 - Kynning - ráðgjafafyrirtækið Ráðrík ehf
3.8. 1501004 - Fundagerðir stjórnar 2015 - SSNV
4. 1504001F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 17
4.1. 1504026 - Sæluvika Skagfirðinga 2015
4.2. 1504025 - Sóknaráætlun Norðurlands vestra - uppbyggingarsjóður 2015
4.3. 1503013 - Air 66N - ósk um fund og framlag
4.4. 1502116 - Minjar á golfvelli Sauðárkróks
4.5. 1504027 - Útskriftarmynd frá Kvikmyndaskóla Íslands - styrkbeiðni
5. 1504005F - Félags- og tómstundanefnd - 219
5.1. 1502002 - Fjáhagsaðstoð Trúnaðarbók 2015
5.2. 1501295 - Uppbygging fjölnota íþróttahúss á Sauðárkróki
5.3. 1504081 - Laun vinnuskóla og V.I.T. sumarið 2015
5.4. 1504082 - Forvarnarstefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar
5.5. 1504080 - Opnunartími sundlauga sumarið 2015
5.6. 1503134 - Styrkbeiðni 2015
5.7. 1501302 - Námskeið fyrir félagsmálanefndir og starfsfólk félagsþjónustu.
5.8. 1502217 - Umsókn um leyfi til að starfa sem dagforeldri á einkaheimili HHH.
5.9. 1502215 - Fundargerðir Þjónustuhóps Róta bs 2015
6. 1503013F - Fræðslunefnd - 102
6.1. 1501248 - Desemberskýrslur leikskólanna 2014
6.2. 1411251 - Sumarlokun leikskóla í Skagafirði 2015
6.3. 1502115 - Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2015
6.4. 1503053 - Olweusarkönnun. Niðurstöður 2011-2014
6.5. 1503054 - Samræmd próf. Niðurstöður 2007-2014
6.6. 1407084 - Grunnur að ytra mati - listi
7. 1503019F - Landbúnaðarnefnd - 177
7.1. 1503083 - Grenjavinnsla - vetrar- og vorveiði á ref
7.2. 1503137 - Hraun í Unadal
7.3. 1503032 - Mast - Tilkynning um riðu
7.4. 1307096 - Samþykkt um búfjárhald í Sveitarfélaginu Skagafirði
7.5. 1305263 - Mælifellsrétt
7.6. 1307080 - Gögn og upplýsingar um matsatriði við arðskrármat
7.7. 1501011 - Ársreikningur 2013 - Fjallsk.sj. Austur-Fljót
7.8. 1501347 - Ársreikningur 2013 - Fjallsk.sj. Hofsóss og Unadals
7.9. 1411201 - Ársreikningur 2013 - Fjallskilasj. Vestur-Fljót
7.10. 1410048 - Fjallskilasjóður Skarðshrepps
7.11. 1502104 - Ársreikningur 2014 - Fjallsk.sj. Hegraness
8. 1503015F - Skipulags- og byggingarnefnd - 271
8.1. 1310208 - Glaumbær - deiliskipulag
8.2. 1503030 - Freyjugata - Fyrirspurn um byggingarleyfi
8.3. 1503090 - Skógargata 1 - Umsókn um lóð
8.4. 1503174 - Laugardalur 146194 - Umsókn um leyfi til skógræktar
8.5. 1503002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 3
9. 1503014F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 108
9.1. 1501006 - Fundagerðir Hafnasambands Ísl. 2015
9.2. 1210290 - Flokkun hálendisvega.
9.3. 1410189 - Skagafjarðarhafnir - tillaga að gjaldskrárbreytingum fyrir árið 2015
9.4. 1503085 - Úrgangsmál á Norðurlandi
9.5. 1503180 - Gámastöðvar í dreifbýli - úrbætur 2015
9.6. 1502210 - Rotaryklúbbur Sauðárkróks - verkefnið Litli-Skógur
9.7. 1502086 - Umsagnarbeiðni - frumvarp til laga um stjórn vatnamála
10. 1503021F - Veitunefnd - 16
10.1. 1408141 - Hitaveita í Fljótum 2015
10.2. 1502223 - Lögfræðiálit v/hitaveituréttinda í Reykjarhól
Almenn mál
11. 1504041 - Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2015 - sameiginlegir liðir
12. 1504042 - Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2015 - Stytting sumarlokunar leikskóla.
13. 1504116 - Viðauki nr. 5 við fjárhagsáætlun 2015 - Safnahús Skagfirðinga
14. 1406016 - Samþykkt um bygginganefnd
15. 1310208 - Glaumbær - deiliskipulag
16. 1504113 - Ársreikningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar árið 2014
17. 1504160 - Leyfi frá nefndarstörfum
Fundargerðir til kynningar
18. 1501008 - Fundagerðir stjórnar 2015 - Norðurá
19. 1501002 - Fundargerðir stjórnar 2015 - SÍS
20.04.2015
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.