Sveitarstjórnarfundur 1. apríl 2020, fjarfundur
Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 1. apríl 2020 kl.16:15 með fjarfundabúnaði.
Fundargerðir til staðfestingar |
|||
1. |
2003004F - Byggðarráð Skagafjarðar - 905 |
||
1.1 |
2003010 - Viðræður um mögulega sameiningu sveitarfélaga |
||
1.2 |
1905129 - Sólgarðaskóli, framtíðaráætlanir |
||
1.3 |
1905150 - Erindi vegna Sólgarða í Fljótum |
||
1.4 |
1712208 - Framtíðarstarfsemi í Sólgarðaskóla |
||
1.5 |
2002286 - Skólahús og sundlaug á Sólgörðum |
||
1.6 |
2001161 - Sólgarðar lóð 207636 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis |
||
1.7 |
2003012 - Umsókn um lækkun fasteignaskatts 2020 |
||
1.8 |
2002232 - Leitað leyfis landeiganda eða annars rétthafa, erindi til allra sveitastjórna |
||
1.9 |
2003058 - Samráð; Menntastefna 2030 drög að tillögu til þingsályktunar |
||
1.10 |
2003072 - Samráð; Uppbygging innviða |
||
1.11 |
2003080 - Viðbragðsáætlun Covid-19 |
||
1.12 |
2003016 - Aðalfundarboð 2020 |
||
2. |
2003009F - Byggðarráð Skagafjarðar - 906 |
||
2.1 |
2003167 - Skipan fulltrúa í aðgerðastjórn á Norðurlandi vestra |
||
2.2 |
2003168 - Breytingar á innheimtu gjalda vegna Covid-19 |
||
2.3 |
2003163 - Framtíðarstarfsemi í Sólgarðaskóla |
||
2.4 |
2003128 - Íslandsmót í snjócrossi |
||
2.5 |
2003095 - Birgðastöð Olíudreifingar við Eyrarveg 143293 Umsókn um að fjarlægja mannvirki. |
||
2.6 |
1911204 - Örútboð - RS raforka sveitarfélög |
||
2.7 |
1906041 - Umhverfisstefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2040 |
||
2.8 |
2003072 - Samráð; Uppbygging innviða |
||
2.9 |
2003093 - Samráð; Frumvarp til breytinga á lögum um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða |
||
2.10 |
2003094 - Samráð; Reglur um erlend heiti háskóla |
||
2.11 |
2003080 - Viðbragðsáætlun Covid-19 |
||
2.12 |
2003165 - Snjómokstur í Fljótum |
||
3. |
2003011F - Byggðarráð Skagafjarðar - 907 |
||
3.1 |
2003207 - Hugmyndir og ábendingar að aðgerðum til viðspyrnu fyrir íslenskt atvinnulíf |
||
3.2 |
2003217 - Heimild til fullnaðarafgreiðslu og breytinga á innheimtu gjalda |
||
3.3 |
2002229 - Lóð númer 70 við Sauðárhlíð |
||
3.4 |
2003162 - Löngumýrarskóli 1460555 - Umsókn um rekstrarleyfi |
||
3.5 |
2003187 - Styrktarsjóður EBÍ 2020 |
||
3.6 |
2003214 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um félagslegan viðbótarstuðning við aldraða |
||
3.7 |
2003173 - Samráð; Drög að breytingu á reglugerð um framkvæmdaleyfi |
||
3.8 |
2003200 - Samráð; Drög að frumvarpi til kosningalaga |
||
3.9 |
2003195 - Breytingar á sveitarstjórnarlögum - fjarfundir vegna Covid 19 |
||
3.10 |
2003201 - Erindi til aðila í mennta- og menningarstarfi vegna samkomubanns |
||
4. |
2003003F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 75 |
||
4.1 |
2002141 - Styrkbeiðni fyrir tónleikunum Opera Gala í Sæluviku |
||
4.2 |
2002237 - Matarhátíð í Skagafirði - verkefni |
||
4.3 |
2001038 - Félagsheimilið Árgarður rekstrarumsókn |
||
4. |
2002045 - Fundagerðir Markaðsstofa Norðurlands |
||
4.5 |
2003086 - Komur skemmtiferðaskipa 2020-2022 |
||
5. |
2002016F - Félags- og tómstundanefnd - 276 |
||
5.1 |
2003113 - Ungmennaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar - fundagerðir |
||
5.2 |
|
||
5.3 |
2002239 - Umboðsmaður barna óskar eftir upplýsingum um stöðu ungmennaráða sveitarfélaga |
||
5.4 |
2002253 - Barnvæn sveitarfélög - Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna | ||
5.5. |
|
||
6. |
2003001F - Fræðslunefnd - 153 |
||
6.1 |
2003127 - Kosning foramanns fræðslunefndar 2020 |
||
6.2 |
2002253 - Barnvæn sveitarfélög - Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna |
||
6.3 |
2002282 - Til upplýsinga vegna heimsfaraldurs kórónaveiru |
||
6.3 |
2003019 - Forsendur úthlutunar fjármuna til kennslu í grunnskólum |
||
7. |
2003008F - Skipulags- og byggingarnefnd - 368 |
||
7.1 |
2003018 - Dalvíkurbyggð Endurskoðun aðalskipulags 2020 |
||
7.2 |
2003122 - Neðri-Ás 2 lóð 3 Umsókn um stofnun og afmörkun lóða |
||
7.3 |
2003161 - Minni-Grindill lóð 146859 - Lóðarmál |
||
7.4 |
2003143 - Melatún 2 Sauðárkróki skil á lóð. |
||
7.5 |
2002259 - Marbæli 146058 - Umsókn um landskipti |
||
7.6 |
2003095 - Birgðastöð Olíudreifingar við Eyrarveg 143293 Umsókn um að fjarlægja mannvirki. |
||
7.7 |
2002260 - Egg 146368 - Umsókn um framkvæmdaleyfi til skógræktar |
||
7.8 |
2003209 - Knarrarstígur 1 Sauðárkróki - lóð |
||
7.9 |
2003007F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 101 |
||
8. |
2003010F - Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 23 |
||
8.1 |
1601183 - Sundlaug Sauðárkróks |
||
8.2 |
2002086 - Sundlaug Sauðárkróks - hönnun 2. áfanga viðbygging |
||
Almenn mál |
|||
9. |
2003132 - Endurtilnefning varafulltrúa í almannavarnarnefnd |
||
10. |
2003133 - Endurtilnefning varamanns fræðslunefndar |
||
Fundargerðir til kynningar |
|||
11. |
2001005 - Fundagerðir Heilbrigðiseftirlits Nl. v 2020 |
||
12. |
2001002 - Fundagerðir stjórnar SÍS 2020 |
||
30. mars 2020
Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.