Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur 14. desember 2016

12.12.2016
Hús frítímans á Sæmundargötu

Síðasti fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar á þessu ári, verður haldinn miðvikudaginn 14. desember að Sæmundargötu 7a.

DAGSKRÁ

Fundargerðir til staðfestingar

1. 1611019F - Byggðarráð Skagafjarðar - 765

1.1    1611149 - Gjaldskrá 2017 - Skagafjarðarveitur
1.2    1611197 - Brunavarnir Skagafjarðar - Gjaldskrá 2017
1.3    1611199 - Skagafjarðarhafnir - gjaldskrá 2017
1.4    1611058 - Gjaldskrá byggingarfulltrúa v. 2017
1.5    1611059 - Gjaldskrá skipulagsfulltrúa v. 2017
1.6    1611215 - Gjaldskrá fastaeignagjalda 2017
1.7    1611216 - Reglur um afslátt af fasteignaskatti 2017
1.8    1611232 - Reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts 2017
1.9    1611209 - Fellskirkjugarður - lagfæring girðingar
1.10   1608164 - Fjárhagsáætlun 2017-2020
1.11   1609130 - Aðalfundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 2016
1.12   1601003 - Fundagerðir 2016 - SSNV
1.13   1608032 - Ársreikningur - Mótun ehf.
1.14   1611212 - Framboð af lóðum vegna uppbyggingar almennra íbúða
1.15  1611190 - Langhús 146848 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.


2. 1611022F - Byggðarráð Skagafjarðar - 766
2.1    1611092 - Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga 2017
2.2    1610355 - Gjaldskrár 2017 - íþróttamannvirki
2.3    1611038 - Beiðni um aukna gæslu í íþróttahúsi - UMF Tindastóll
2.4    1607152 - Vegna eignarhlutar í Bifröst
2.5    1607151 - Styrkur Sveitarfélagsins Skagafjarðar til UMFT
2.6    1611228 - Beiðni um fjárveitingu í viðhald - Félagsheimilið Melsgil
2.7    1611247 - Trúnaðarmál
2.8    1611296 - Viðauki 8 við fjárhagsáætlun 2016
2.9    1611295 - Mótun ehf - hlutafjáraukning
2.10  1611297 - Viðauki 9 við fjárhagsáætlun 2016
2.11  1609323 - Íþróttavöllur á Sauðárkróki - gervigras
2.12  1611239 - Lóð 146715 á Hofsósi
2.13  1608164 - Fjárhagsáætlun 2017-2020
2.14  1611202 - Kynning á tillögu að kerfisáætlun 2016-2026 og umhverfisskýrslu - Landsnet
2.15  1611282 - Sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins - til almennrar kynningar
2.16  1611283 - Verstöðin Ísland


3. 1612003F - Byggðarráð Skagafjarðar - 767
3.1 1610321 - Borgarflöt 1 - sala
3.2 1609235 - Dagdvöl aldraðra sept 2016
3.3 1611106 - Gjaldskrá 2017 Dagdvöl aldraðra
3.4 1612047 - Reglur um húsnæðismál - breyting 2017
3.5 1608164 - Fjárhagsáætlun 2017-2020
3.6 1601006 - Fundagerðir 2016 - Samtök sjávarútvegs sv.fél
3.7 1612023 - Barð 146777 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.
3.8 1611306 - Ársreikningur 2015 - Fluga ehf


4. 1612010F - Byggðarráð Skagafjarðar - 768
4.1 1610321 - Borgarflöt 1 - sala
4.2 1611059 - Gjaldskrá skipulagsfulltrúa v. 2017
4.3 1612085 - Samningur um vátryggingar - endurnýjun
4.4 1608164 - Fjárhagsáætlun 2017-2020


5. 1611013F - Félags- og tómstundanefnd - 238
5.1 1601259 - Leiga íþróttahús - Króksblót 2016
5.2 1606033 - Leiga á íþróttahúsi - sæluvikutónleikar 2016
5.3 1601321 - Fjárhagsaðstoð 2016 Trúnaðarbók


6. 1611018F - Skipulags- og byggingarnefnd - 295
6.1 1611290 - Iðutún 1-3 Sauðárkróki- Umsókn um lóð
6.2 1611291 - Iðutún 5- 7 Sauðárkróki Umsókn um lóð
6.3 1611292 - Iðutún 9-11 Sauðárkróki - Umsókn um lóð
6.4 1612026 - Iðutún 12 - Umsókn um lóð.
6.5 1611169 - Eyrartún 3 Sauðárkróki - Lóðarumsókn
6.6 1611281 - Glaumbær II 146034 - Umsókn um landskipti.
6.7 1611167 - Litla-Gröf (145986) - Umsókn um breytta notkun byggingarleyfi.
6.8 1612012 - Austurgata 5 - Umsókn um breytta notkun og byggingarleyfi.
6.9 1611143 - Eyrarvegur 20 - Umsókn um lóð
6.10 1611059 - Gjaldskrá skipulagsfulltrúa v. 2017
6.11 1512022 - Garður 146375 - Hegranesþing deiliskipulag
6.12 1612057 - Reykjarhóll tjaldstæð 200362 - Lóðarmál
6.13 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 38


7. 1611011F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 123
7.1 1611198 - Fjárhagsáætlun 2017 - Skagafjarðarhafnir
7.2 1611199 - Skagafjarðarhafnir - gjaldskrá 2017
7.3 1601004 - Fundagerðir 2016 - Hafnasamband Ísl.
7.4 1607114 - Sóttvarnaáætlun - hafnir og skip
7.5 1609269 - Skýrsla innanríkisráðherra um stöðu hafna
7.6 1601211 - Sauðárkrókshöfn - Deiliskipulag 2016
7.7 1601005 - Fundagerðir 2016 - Heilbrigðiseftirlit Nl.v
7.8 1405040 - Flokkun á sorpi í dreifbýli
7.9 1611196 - Fjárhagsáætlun 2017 - Brunavarnir Skagafjarðar
7.10 1611197 - Brunavarnir Skagafjarðar - Gjaldskrá 2017


8. 1612001F - Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 33
8.1 1612019 - Fjárhagsáætlun 2017 - Varmahlíðarskóli og íþróttamiðstöð
8.2 1612020 - Fjárhagsáætlun 2017 - Birkilundur
8.3 1610325 - Stjórnsýsluskoðun 2015


Almenn mál
9. 1611149 - Gjaldskrá 2017 - Skagafjarðarveitur
10. 1611197 - Brunavarnir Skagafjarðar - Gjaldskrá 2017
11. 1611199 - Skagafjarðarhafnir - gjaldskrá 2017
12. 1611058 - Gjaldskrá byggingarfulltrúa v. 2017
13. 1611215 - Gjaldskrá fastaeignagjalda 2017
14. 1611216 - Reglur um afslátt af fasteignaskatti 2017
15. 1611232 - Reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts 2017
16. 1611092 - Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga 2017
17. 1610355 - Gjaldskrár 2017 - íþróttamannvirki
18. 1611297 - Viðauki 9 við fjárhagsáætlun 2016
19. 1609235 - Dagdvöl aldraðra sept 2016
20. 1611106 - Gjaldskrá 2017 Dagdvöl aldraðra
21. 1612047 - Reglur um húsnæðismál - breyting 2017
22. 1611059 - Gjaldskrá skipulagsfulltrúa v. 2017
23. 1512022 - Garður 146375 - Hegranesþing deiliskipulag
24. 1608164 - Fjárhagsáætlun 2017-2020


Fundargerðir til kynningar
25. 1601002 - Fundagerðir 2016 - Samb.ísl. sveitarfélaga


12. desember 2016
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.