Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur 14. nóvember

13.11.2018
Hús Frítímans Sæmundargötu 7

FUNDARBOÐ

375. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Sæmundargötu 7a,

14. nóvember 2018 og hefst kl. 16:15

 Dagskrá:

 

Fundargerð

1.

1810023F - Byggðarráð Skagafjarðar - 842

 

1.1  

1805046   - Afskriftarbeiðni

 

1.2  

1810013   - Reglur um viðveruskráningar endurskoðun

 

1.3  

1708186   - Húsnæðisáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar

 

1.4  

1810104   - Tillaga - tímabundin lækkun og niðurfelling gatnagerðargjalda 2019

 

1.5  

1810068   - Umsögn um tillögu til þingsályktunar um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin   2019 - 2023 , 172. mál.

     

2.

1810028F - Byggðarráð Skagafjarðar - 843

 

2.1  

1810161   - Starfsemi Arion-banka á Hofsósi

 

2.2  

1810160   - Frummat mögulegrar virkjunar Svartár

 

2.3  

1810159   - Frummat mögulegrar virkjunar Gljúfurár og Kornár

 

2.4  

1810183   - Frummat mögulegrar virkjunar Skarðsár

 

2.5  

1810157   - Tillaga fyrir byggðarráð - kynnisferð um ástand og viðhaldsþörf húseigna

 

2.6  

1810158   - Tillaga fyrir byggðarráð - rekstur upplýsingamiðstöðva

 

2.7  

1810113   - Ágóðahlutagreiðsla 2018

 

2.8  

1810140   - Styrkbeiðni íþróttaáhöld

 

2.9  

1810147   - Umsagnarbeiðni frumvarp til laga um skráningu og mat fasteigna

     

3.

1810025F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 60

 

3.1  

1810090   - Málefni Byggðasafns Skagfirðinga

 

3.2  

1810115   - Varðveislurými Byggðasafns Skagfirðinga

 

3.3  

1810026   - Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga 2019

 

3.4  

1809201   - Lummudagar - styrkumsókn

 

3.5  

1810042   - Auglýsing umsóknar um byggðakvóta 2018-2019

 

3.6  

1810122   - Samstarfshópur Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Félags ferðaþjónustunnar í   Skagafirði

 

3.7  

1810132   - Tillaga til ferðaþjónustuaðila

 

3.8  

1810121   - Fjárhagsáætlun 2019 - málaflokkur 05-menningarmál

     

4.

1810027F - Félags- og tómstundanefnd - 260

 

4.1  

1810173   - Jólahlaðborð Rotaryklúbbs Sauðárkróks 2018

 

4.2  

1810175   - Hellisbúinn 3. nóvember 2018

 

4.3  

1810176   - Opnunartími sundlauga 2019

 

4.4  

1810180   - Dagdvöl aldraðra 20 ára

 

4.5  

1809360   - Beiðni um fund vegna málefna eldri borgara í Fljótum

 

4.6  

1809249   - Fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs 2019

 

4.7  

1802215   - Trúnaðarbók Félags- og tómstundanefndar 2018

     

5.

1810024F - Fræðslunefnd - 136

 

5.1  

1810118   - Starfsmannafundi leikskóla - fyrirkomulag 2019

 

5.2  

1810119   - Sumarlokanir leikskóla 2019

 

5.3  

1810007   - Bréf sveitarstjóra til nefnda v jafnréttisáætlunar

 

5.4  

1809249   - Fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs 2019

     

6.

1810010F - Landbúnaðarnefnd - 201

 

6.1  

1806255   - Fyrirspurn um upprekstur á Hofsafrétt

 

6.2  

1809190   - Uppsögn á leigusamningi um land á Hofsósi - spilda no. 20

 

6.3  

1810007   - Bréf sveitarstjóra til nefnda v jafnréttisáætlunar

 

6.4  

1810069   - Umsókn um búfjárleyfi

 

6.5  

1809234   - Fjárhagsáætlun 2019 - málaflokkur 11 og 13 - Landbúnaðarnefnd

 

6.6  

1807173   - Lausaganga búfjár og fjallskil

 

6.7  

1809147   - Tilkynning um riðusmit

 

6.8  

1810035   - Ársreikningur 2017 Fjallsk.sjóður Skarðshrepps

 

6.9  

1808047   - Fjallskilasjóður Sauðárkróks - ársreikningur 2017

 

6.10  

1808053   - Ársreikningur 2017 Fjallsk.sjóður Hóla- og Viðvíkurhr.

 

6.11  

1807129   - Ársreikningur 2017 Fjallsk.sjóður V-Fljóta

 

6.12  

1807137   - Ársreikningar 2016 og 2017 Fjallsk.sjóður Skefilsstaðahrepps

 

6.13  

1810056   - Fjallskilasjóður Hofsafréttar - ársrreikningur 2017

     

7.

1810016F - Skipulags- og byggingarnefnd - 332

 

7.1  

1701129   - Sauðárkrókur - Verndarsvæði í byggð - gamli bærinn

 

7.2  

1701130   - Hofsós - Verndarsvæði í byggð

 

7.3  

1809146   - Hávík 146012 - Umsókn um staðfesting á landamerkjum

 

7.4  

1810091   - Hávík 146012 - Umsókn um landskipti

 

7.5  

1805039   - Laugarhvammur 146196, Laugarból 146191 - Umsókn um stofnlögn hitaveitu.

 

7.6  

1809160   - Fellstún 5 - Umsókn um breikkun heimkeyrslu

 

7.7  

1810049   - Lindargata 7 - Umsókn um innkeyrslu og frágang á lóð

 

7.8  

1805225   - Smáragrund 12 - Umsókn um byggingarleyfi.

 

7.9  

1802268   - Suðurgata 18 - Umsókn um byggingarleyfi

 

7.10  

1803020   - Suðurbraut 9 - Fyrirspurn um framkvæmdaleyfi

 

7.11  

-   Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 78

 

7.12  

1809331   - Mannvirki á miðhálendinu skýrsla Skipulagsstofnunar

     

8.

1810031F - Skipulags- og byggingarnefnd - 333

 

8.1  

1810007   - Bréf sveitarstjóra til nefnda v jafnréttisáætlunar

 

8.2  

1807098   - Borgarflöt 19C - Umsókn um breytta notkun húsnæðis

 

8.3  

1810136   - Lundur og Lundur land (146852-146853) - Umsókn um samruna lands

 

8.4  

1702239   - RARIK ohf - Varaaflsstöðvar á Sauðárkróki, umsókn um stöðuleyfi

 

8.6  

1811046   - Birkihlíð 6 - Umsókn um breikkun innkeyrslu og bílastæði.

     

Almenn mál

9.

1810013 - Reglur um viðveruskráningar endurskoðun

     

10.

1708186 - Húsnæðisáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar

     

11.

1810104 - Tillaga - tímabundin lækkun og niðurfelling   gatnagerðargjalda 2019

     

12.

1809116 - Kjör fulltrúa - kjördeild IV Steinsstöðum

     

Fundargerðir til kynningar

13.

1804076 - Fundargerðir Eyvindarstaðarheiðar ehf

     

14.

1811080 - Fundargerðir Menningarseturs Skagfirðinga í   Varmahlíð 2018

     

 

 12.11.2018

Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.