Sveitarstjórnarfundur 15. febrúar 2017
Næsti fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 15. febrúar 2017 kl. 16:15 að Sæmundargötu 7a.
Dagskrá:
1. 1701016F - Byggðarráð Skagafjarðar - 772
1.1 1701315 - Hugmyndir um uppbyggingu á ferðaþjónustu í Skagafirði
1.2 1701022 - Hugmyndir um menningarhús á Sauðárkróki
1.3 1701317 - Aðalgata 16B og Aðalgata 21A - 21B
1.4 1701316 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar
1.5 1612105 - Upptaka og streymi á sveitarstjórnarfundum
1.6 1612176 - Vegna mögulegra framkvæmda við gervigrasvöll á Sauðárkróki
1.7 1611302 - Drög að leiðbeinandi reglum um sérstakan húsnæðisstuðning send til umsagnar
1.8 1609333 - Orkusjóður - innviðir fyrir rafbíla
1.9 1701238 - Rafbraut um Ísland
1.10 1701274 - Klukka - erindi til sveitarfélagsins
1.11 1612218 - Laugavegur 15 n.h. 221-8387 - sala
1.12 1609144 - Ferðasmiðjan ehf. - aðalfundur 2016
2. 1702001F - Byggðarráð Skagafjarðar - 773
2.1 1701251 - Samstarfssamningur við Flugu hf
2.2 1702013 - Viðauki nr. 1 við fjárhagsáætlun 2017
2.3 1611295 - Mótun ehf
2.4 1701349 - Umsókn um niðurgreiðslu fasteignaskatts
2.5 1609323 - Íþróttavöllur á Sauðárkróki - gervigras
2.6 1702014 - Heilbrigðisstofnun Norðurlands
2.7 1702015 - Sundlaug Varmahlíð - rennibraut
2.8 1701003 - Fundagerðir 2017 – SSNV
3. 1612002F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 40
3.1 1612152 - Styrkbeiðni vegna kaupa á kórpöllum
3.2 1701342 - Stuðningur við Sögusetur íslenska hestsins á árinu 2017
3.3 1612186 - Samningur um rekstur Upplýsingamiðstöðvar Norðurlands vestra í Varmahlíð
3.4 1701022 - Hugmyndir um menningarhús á Sauðárkróki
3.5 1701031 - Sögusetur íslenska hestsins - erindi til menntamálaráðherra
3.6 1612084 - Umsóknir - Ísland ljóstengt 2017
4. 1701015F - Félags- og tómstundanefnd - 239
4.1 1611302 - Drög að leiðbeinandi reglum um sérstakan húsnæðisstuðning send til umsagnar
5. 1701020F - Félags- og tómstundanefnd - 240
5.1 1701341 - Trúnaðarbók félagsmál 2017
5.2 1612055 - Styrkbeiðni - starf eldri borgara á Löngumýri
5.3 1609265 - Styrkbeiðni - Félag eldri borgara í Skagafirði
5.4 1702012 - Umsókn um styrk til félagsstarfs 2017
5.5 1611155 - Umsókn um rekstrarstyrk 2017 - Kvennaathvarf
5.6 1610266 - Styrkbeiðni - Stígamót
5.7 1701267 - Styrkbeiðni - Átaksverkefni v/kynferðisofbeldi gagnvart drengjum
5.8 1612011 - Aflið styrkumsókn árið 2017
5.9 1701157 - Iðja dagvist húsnæðismál Hvammstanga
5.10 1612234 - Framkvæmdaáætun í málefnum fatlaðs fólks 2017-2021
5.11 1607012 - S.Þ. úttekt á stöðu mannréttindamála á Íslandi
6. 1701010F - Fræðslunefnd - 118
6.1 1608223 - Raki og mygla í Tröllaborg, Hofsósi
6.2 1701147 - Samningur um hádegisverð í Ársölum
6.3 1611195 - Nýjar úthlutunarreglur Námsgagnasjóðs
6.4 1701164 - Vegvísir samstarfsnefndar SNS og KÍ vegna FG í kjarasamningi
7. 1702006F - Fræðslunefnd - 119
7.1 1702039 - Leikskóli og dagforeldrar á Sauðárkórki - biðlisti
7.2 1608223 - Leikskólinn á Hofsósi
7.3 1701165 - Samræmd próf og Pisa 2016
7.4 1612056 - Ósk um leigu á Sólgarðaskóla sumarið 2017
7.5 1701104 - Leiga á Sólgarðaskóla og umsjón með sundlaug sumarið 2017
8. 1701019F - Skipulags- og byggingarnefnd - 298
8.1 1701321 - Iðutún 17 - Umsókn um lóð
8.2 1701358 - Iðutún 18 - Umsókn um lóð
8.3 1701291 - Iðutún 19 - Umsókn um lóð
8.4 1701292 - Iðutún 21 - Umsókn um lóð
8.5 1701087 - Miklibær Óslandshlíð 146569 - Umsókn um stofnun lóðar 2 og lóðar 3
8.6 1701130 - Hofsós - Verndarsvæði í byggð
8.7 1701129 - Sauðárkrókur - Verndarsvæði í byggð - gamli bærinn
8.8 1701252 - Sæmundargata 13 - Fyrirspurn um byggingarleyfi
8.9 1612226 - Sölvanes146238 - Umsókn um byggingarreit
9. 1702005F - Skipulags- og byggingarnefnd - 299
9.1 1702079 - Iðutún 8 - Umsókn um lóð
9.2 1702091 - Undhóll 146599 - Umsókn um landskipti
9.3 1702050 - Hraun II - Tjarnarnáma og Hraun framkvæmdaleyfi
9.4 1701371 - Sauðárkrókslína 2 - 66 kv strengur - Varmahlíð Sauðárkrókur
9.5 1409071 - Deplar 146791 - Deiliskipulag
9.6 1702083 - Skagfirðingabraut - íþróttasvæði - deiliskipulag
9.7 1701370 - Glaumbær - lóð 146033 - Umsókn um stöðuleyfi
9.8 1702097 - Aðalgata 18 - Umsókn um stöðuleyfi
10. 1701012F - Veitunefnd - 33
10.1 1602183 - Hitaveita - nýframkvæmd í Lýtingsstaðahreppi 2016 og 2017.
10.2 1612084 - Umsóknir - Ísland ljóstengt 2017
10.3 1605024 - Ísland ljóstengt - styrkur 2016
Almenn mál
11. 1611302 - Drög að leiðbeinandi reglum um sérstakan húsnæðisstuðning send til umsagnar
12. 1702050 - Hraun II - Tjarnarnáma og Hraun framkvæmdaleyfi
13. 1702083 - Skagfirðingabraut - íþróttasvæði - deiliskipulag
Fundargerðir til kynningar.
14. 1701002 - Fundagerðir stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga
13. febrúar 2017
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.