Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur 19. maí 2021

17.05.2021
Sæmundargata 7

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 19. maí  og hefst kl 16:15 að Sæmundargötu 7

Fundargerðir til staðfestingar

1.

2104018F - Byggðarráð Skagafjarðar - 962

 

1.1

2103181 - Stækkun Hlíðarendavallar

 

1.2

2104074 - Hafursstaðir - grænir iðngarðar

 

1.3

2012205 - Stjórnsýsluskoðun Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020

 

1.4

2104121 - Beiðni um upplýsingar um fjármál sveitarfélaga í kjölfar Covid 19

 

1.5

2104147 - Staða framkvæmda við sundlaugina á Sólgörðum

 

1.6

2104150 - Aðgangur að húsnæði

 

1.7

2104146 - Hleðslustöðvar í dreifbýli

 

1.8

2104126 - Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun

 

1.9

2104127 - Umsagnarbeiðni; Þingsályktunartillaga um staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands

 

1.10

2104137 - Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

 

1.11

2104110 - Samráð; Stafrænt Ísland - stefna um stafræna þjónustu

     

2.

2104022F - Byggðarráð Skagafjarðar - 963

 

2.1

2104151 - Sameining sveitarfélaga

     

3.

2104023F - Byggðarráð Skagafjarðar - 964

 

3.1

2104182 - Krafa um afturköllun byggingarleyfis fyrir dæluhús, Laugarból L146191

 

3.2

2104126 - Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun

 

3.3

2104127 - Umsagnarbeiðni; Þingsályktunartillaga um staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands

 

3.4

2104137 - Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

 

3.5

2104191 - Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð

 

3.6

2104179 - Orkufundur 2021

     

4.

2105001F - Byggðarráð Skagafjarðar - 965

 

4.1

2102234 - Reglur um úthlutun lóða á Nöfum ofan Sauðárkróks

 

4.2

2105001 - Mannlífið á Króknum 1971

 

4.3

2104021 - Tæknibúnaður fyrir Bifröst

 

4.4

2104222 - Fyrirspurn vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Sólgörðum

 

4.5

2103342 - Ósk um leigu á landi til beitar

 

4.6

2104251 - Afréttargirðing í Flókadal

 

4.7

2104218 - Fyrirspurn um skólaakstur

 

4.8

2102250 - Lántaka langtímalána 2021 

 

4.9

2105048 - Vinnuskjal með drögum að breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga, mál 378

 

4.10

2101254 - Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021

     

5.

2104012F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 87

 

5.1

2104050 - Nýr tímabundinn samstarfssamningur um afnot og varðveislu Víðimýrarkirkju

 

5.2

2104068 - Sæluvika Skagfirðinga 2021

 

5.3

2102118 - Tímabundinn styrkur til stuðnings menningarstarfsemi í Sveitarfélaginu Skagafirði

     

6.

2104026F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 88

 

6.1

2104122 - Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2021

 

6.2

2104021 - Tæknibúnaður fyrir Bifröst

     

7.

2104028F - Félags- og tómstundanefnd - 289

 

7.1

2003223 - Landsmót æskulýðsfélaga þjóðkirkjunnar

 

7.2

2102260 - Framlengdur umsóknarfrestur íþótta- og tómstundastyrkja

 

7.3

2104223 - Vinnuskólalaun 2021

 

7.4

2104258 - Reglur um Ungmennaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar

 

7.5

2102092 - Samningur um málefni fatlaðs fólks á Norðurlandi vestra frá 2021

 

7.6

2104028 - Orlof húsmæðra 2021

 

7.7

2003113 - Ungmennaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar - fundagerðir

     

8.

2103028F - Fræðslunefnd - 166

 

8.1

2003223 - Landsmót æskulýðsfélaga þjóðkirkjunnar

 

8.2

2104183 - Forvarnir og viðbrögð við einelti í skólum Skagafjarðar

 

8.3

2104218 - Fyrirspurn um skólaakstur

 

8.4

2104238 - Trúnaðarbók fræðslunefndar 7

     

9.

2104025F - Landbúnaðarnefnd - 218

 

9.1

2104154 - Refa- og minkaveiðar 2021

 

9.2

2104226 - Beiðni um stofnun lögbýlis Nes L219627 

 

9.3

2104026 - Ársreikningur 2020 Fjallsk.sjóður Hegranes

 

9.4

2104027 - Ársreikningur 2020 Fjallsk.sjóður Skarðsdeildar

 

9.5

2104225 - Fjallskilasjóður Sauðárkróks, ársreikningur 2020

     

10.

2104011F - Skipulags- og byggingarnefnd - 404

 

10.1

1812032 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 - Endurskoðun

 

10.2

1906120 - Skagfirðingabraut 51- Etanólverksmiðja - Umsókn um byggingarleyfi

 

10.3

2104058 - Skógargata 1 - Umsókn um byggingarleyfi 

 

10.4

2104057 - Brautarholt land 217630 - Umsókn um byggingarreit

     

11.

2104021F - Skipulags- og byggingarnefnd - 405

 

11.1

2001053 - Skagfirðingabraut 51 - Ártorg 1 - Breyting á gildandi deiliskipulagi

 

11.2

2104070 - Melatún 5 - Fyrirspurn til skipulags- og byggingarnefndar

 

11.3

2104120 - Melatún 6 - Umsókn um byggingarleyfi.

 

11.4

2010190 - Aðalskipulag Fjallabyggðar 2020-2032 - óskir um umsagnir 

 

11.5

2104129 - Endurskoðun Landsskipulagsstefnu 2015-2026 - Tillaga til þingsályktunar

 

11.6

2104142 - Skarðseyri 1 og 2 - Umsókn um stækkun lóðar

 

11.7

2009270 - Norðurbrún 9b - afmörkun lóðar

 

11.8

2104162 - Kálfsstaðir L146469 - Umsókn um byggingarleyfi

 

11.9

2104195 - Strenglagnir Varmahlíð að Gili - Kolgröf að Syðra Vatni - Umsókn um framkvæmdaleyfi.

 

11.10

2104194 - Strenglagnir í Fljótum - Umsókn um framkvæmdaleyfi (Skeiðsfoss-Ketilás)

 

11.11

2009269 - Laugavegur 19 - afmörkun lóðar

 

11.12

2009194 - Birkimelur 28 og 30 lóðarmál

 

11.13

2102136 - Glæsibær L179407 - Umsókn um breytta notkun

     

12.

2105008F - Skipulags- og byggingarnefnd - 406

 

12.1

1812032 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 - Endurskoðun

 

12.2

2104229 - Páfastaðir 3 - Umsókn um byggingarreit

 

12.3

2104236 - Starrastaðir 146225 - Umsókn um landskipti

 

12.4

2101184 - Álfgeirsvellir land 207714 - Umsókn um landskipti

 

12.5

2105031 - Dalatún 2 - Umsókn um breikkun á innkeyrslu

 

12.6

1809304 - Neðri-Ás 2 land 5 - Umsókn um byggingarleyfi

 

12.7

2103239 - Kárastígur 16 - Umsókn um byggingarleyfi.

 

12.8

2009236 - Lóðamál - Reglur um úthlutun lóða

     

13.

2104004F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 179

 

13.1

2103256 - Ársreikningur Hafnasambands Ísl. 2020

 

13.2

2103109 - Ábendingar vegna fyrirhugaðra framkvæmda við höfnina á Hofsósi

 

13.3

2103087 - Móttaka á sorpi á hafnarsvæðumn

 

13.4

2104123 - Umhverfisdagurinn 2021

 

13.5

2104139 - Umhverfismál 2021

 

13.6

1906041 - Umhverfisstefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2040

 

13.7

2103331 - Ársfundur Umhverfisstofnunar, náttúruverndarnefnda og náttúrustofa

 

13.8

2104128 - Aðgengi íbúa að sorphirðustöðvum

     

14.

2105005F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 180

 

14.1

2105074 - Ósk um að felld verði tré við Kirkjuklauf á SAK.

 

14.2

2104206 - Lenging á mön við Sæmundarhlíð og Túngötu 2021

 

14.3

2104207 - Opið svæði, leiksvæði við Bárustíg.

 

14.4

2104208 - Opin svæði Ránarstígur - Ægisstígur, Smáragrund - Viðigrund

 

14.5

2105101 - Bekkir við Árkíl og Ártún

 

14.6

2104216 - Siglingaklúbburinn Drangey, skipulag lóðar við smábátahöfn

 

14.7

2105035 - Umsögn - Sauðárgil - útivistarskýli

 

14.8

2105085 - Varmahlíð Laugavegur 17 - 19, Norðurbrún - jarðsig

 

14.9

2104260 - Matvælastofnun biður um tilkynningar um dauða villta fugla

     

15.

2104013F - Veitunefnd - 76

 

15.1

2103311 - Borun VH-20, við Reykjarhól í Varmahlíð - verklýsing Ísor

 

15.2

2103219 - Framkvæmdaleyfi vegna borunar hitaholu VH-20 við Reykjarhól Varmahlíð.

 

15.3

2104087 - Hrolleifsdalur, síkkun dælu í SK-28 - 2021

 

15.4

2102276 - Varmahlíð VH-20, tilboð í öxuldælu

 

15.5

2102029 - Ljósleiðarvæðing - áætlun 2021

     

16.

2104010F - Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 28

 

16.1

2002086 - Sundlaug Sauðárkróks - hönnun 2. áfanga viðbygging

     

17.

2104019F - Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 29

 

17.1

2011087 - Sundlaug Sauðárkróks - 2. áfangi

     

Almenn mál

18.

1912073 - Fjallskilasamþykkt fyrir Skagafjarðarsýslu frá 2017

 

Sveitarstjórn þarf að staðfesta samþykktina fyrir sitt leiti og Akrahreppur einnig. Samþykktin síðan send til staðfestingar nýsköpunar- atv.vegaráðuneytis sem birtir hana í Stjórnartíðindum.

19.

2104141 - Aðalgata 3 - Umsókn um byggingarleyfi

20.

2102250 - Lántaka langtímalána 2021

21.

2104226 - Beiðni um stofnun lögbýlis Nes L219627

22.

2104058 - Skógargata 1 - Umsókn um byggingarleyfi

23.

2001053 - Skagfirðingabraut 51 - Ártorg 1 - Breyting á gildandi deiliskipulagi

24.

2104070 - Melatún 5 - Fyrirspurn til skipulags- og byggingarnefndar

25.

2104120 - Melatún 6 - Umsókn um byggingarleyfi.

26.

2010190 - Aðalskipulag Fjallabyggðar 2020-2032 - óskir um umsagnir

27.

2104195 - Strenglagnir Varmahlíð að Gili - Kolgröf að Syðra Vatni - Umsókn um framkvæmdaleyfi.

28.

2104194 - Strenglagnir í Fljótum - Umsókn um framkvæmdaleyfi (Skeiðsfoss-Ketilás)

29.

2104164 - Umsagnarbeiðni; umsókn um nýtingarleyfi á jarðhita á Hverhólum í Skagafirði

30.

2104067 - Ársreikningur 2020 - Sveitarfélagið Skagafjörður

Fundargerðir til kynningar

31.

2104015F - Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 18

32.

2101003 - Fundagerðir stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga  2021

17.05.2021

Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.