Sveitarstjórnarfundur 24. júní 2020
Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 24. júní 2020 að Sæmundargötu 7 kl 16:15.
Dagskrá
Fundargerð |
||
1. |
2006001F - Byggðarráð Skagafjarðar - 917 |
|
1.1 |
2003207 - Hugmyndir og ábendingar að aðgerðum til viðspyrnu fyrir íslenskt atvinnulíf |
|
1.2 |
2004138 - Ósk um kaup á landi norðan við Árhól |
|
1.3 |
2005255 - Aðalfundur 2020 Landskerfi bókasafna hf |
|
1.4 |
2006031 - Eyvindarstaðaheiði ehf. - aðalfundur 2019 |
|
1.5 |
2005147 - Hólar-Undir Byrðunni - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis |
|
1.6 |
2005181 - Ketilás - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis |
|
1.7 |
2005182 - Deplar 146791 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis |
|
1.8 |
2005217 - Hólar Bjórsetur - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis |
|
1.9 |
2005224 - Greining á fjármálum sveitarfélaga í kjölfar Covid-19 |
|
1.10 |
2005270 - Samstarf á sviði brunamála |
|
1.11 |
2003011 - Viljayfirlýsing milli stjórnvalda og Sveitarfélagsins Skagafjarðar um uppbyggingu koltrefjaframleiðslu í Skagafirði |
|
2. |
2006009F - Byggðarráð Skagafjarðar - 918 |
|
2.1 |
2006036 - Umsókn um rekstur - sundlaugin á Sólgörðum |
|
2.2 |
2006057 - Erindi vegna vararafstöðvar við Miðgarð |
|
2.3 |
2006026 - Geitagerði 2 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis |
|
2.4 |
2006011 - Samráð; Drög að reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða |
|
2.5 |
2006030 - Samráð; Reglugerð um neyslurými |
|
3. |
2006019F - Byggðarráð Skagafjarðar - 919 |
|
3.1 |
2006036 - Umsókn um rekstur - sundlaugin á Sólgörðum |
|
3.2 |
2003177 - Lóð 70 Sauðárhlíð tilboð |
|
3.3 |
2006132 - Opinber störf á landsbyggðinni |
|
3.4 |
2006094 - Ársreikningur 2019 Eyvindarstaðaheiði ehf |
|
4. |
2006010F - Fræðslunefnd - 156 |
|
4.1 |
2002275 - Útboð. Hádegisverður f.Ársali og Árskóla 2020 |
|
4.2 |
2006068 - Reglur um skólaakstur grunnskólabarna í dreifbýli í Skagafirði |
|
5. |
2006017F - Landbúnaðarnefnd - 211 |
|
5.1 |
2006123 - Seyludeild, framhluti og Lýtingsstaðadeild, breyting 2020 |
|
5.2 |
2006109 - Lausaganga búfjár í sveitarfélaginu |
|
5.3 |
2002193 - Refa- og minkaveiðar 2020 |
|
6. |
2006008F - Skipulags- og byggingarnefnd - 374 |
|
6.1 |
1812032 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 - Endurskoðun |
|
7. |
2006011F - Skipulags- og byggingarnefnd - 375 |
|
7.1 |
1812032 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 - Endurskoðun |
|
8. |
2006014F - Skipulags- og byggingarnefnd - 376 |
|
8.1 |
1812032 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 - Endurskoðun |
|
8.2 |
2005231 - Engihlíð 1. L226360 - Umsókn um afmörkun á byggingarreit |
|
8.3 |
2005232 - Engihlíð 2. L226361 - Umsókn um afmörkun á byggingarreit. |
|
8.4 |
2005259 - Kjartansstaðir 145985 - Umsókn um staðfest landamerki og landskipti. |
|
8.5 |
2005223 - Skagfirðingabraut 10 - Umsókn um byggingarleyfi |
|
8.6 |
2006043 - Víðihlíð 27 - Fyrirspurn um byggingarleyfi. |
|
8.7 |
2006064 - Dalsmynni 146405 - Umsókn um landskipti |
|
8.8 |
2003095 - Birgðastöð Olíudreifingar við Eyrarveg 143293 Umsókn um að fjarlægja mannvirki. |
|
8.9 |
2005053 - Aðalgata 16B - Umsókn um byggingarleyfi |
|
8.10 |
2006079 - Flæðagerði - Aukið landrými |
|
8.11 |
2006012F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 105 |
|
9. |
2006020F - Skipulags- og byggingarnefnd - 377 |
|
9.1 |
1812032 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 - Endurskoðun |
|
10. |
2006022F - Skipulags- og byggingarnefnd - 378 |
|
10.1 |
1812032 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 - Endurskoðun |
|
10.2 |
2006138 - Lóð 70 við Sauðárhlíð - Umsókn um byggingarleyfi |
|
10.3 |
2002260 - Egg 146368 - Umsókn um framkvæmdaleyfi til skógræktar |
|
10.4 |
2001185 - Hólar í Fljótum (146816) - Umsókn um landskipti og byggingarreit |
|
11. |
2006005F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 169 |
|
11.1 |
2004231 - Litli skógur, útivistarskýli |
|
11.2 |
2006022 - Lóð við sundlaugina í Varmahlíð, erindi Ari Jóhann |
|
11.3 |
2006024 - Opið svæði milli Gilstúns og Iðutúns, |
|
11.4 |
2004227 - Umhverfisdagurinn 2020. Skipulagning dagsins og fyrirkomulag |
|
11.5 |
2006004 - Samstarf um uppbyggingu fjölskyldugarðs 2020 |
|
11.6 |
2002003 - Málefni bensínstöðvar N1 á Hofsósi |
|
12. |
2006006F - Veitunefnd - 68 |
|
12.1 |
2006001 - Frágangur á skurðstæði eftir jarðrask, Grafargerði |
|
12.2 |
2006002 - Hitaveita í Hólminn, fyrirspurn, bréf til veitunefndar. |
|
12.3 |
2005276 - Ljólseiðaravæðing, Mílu og uppbygging innviða |
|
12.4 |
2005274 - Víðimelur - frístundabyggð, heitt og kalt vatn |
|
12.5 |
2006027 - Neyðarlínan 2020, drög að samningi um lagningu ljósleiðara um Þverárfjallsleið og að Tindastóli |
|
12.6 |
2005245 - Langamýri - ljósleiðari |
|
12.7 |
2004116 - Hegranes vinnuútboð 2020 - hitaveita og strenglögn |
|
12.8 |
1904025 - Hitaveita - Hofsós að Neðri Ási og Ásgarði - verkframkvæmd |
|
Almenn mál |
||
13. |
2006111 - Aðalgata 1 - Umsókn um byggingarleyfi. |
|
14. |
2005053 - Aðalgata 16B - Umsókn um byggingarleyfi |
|
15. |
2003095 - Birgðastöð Olíudreifingar við Eyrarveg 143293 Umsókn um að fjarlægja mannvirki. |
|
16. |
1812032 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 - Endurskoðun |
|
17. |
2002260 - Egg 146368 - Umsókn um framkvæmdaleyfi til skógræktar |
|
18. |
2006197 - Viðauki 5 við fjárhagsáætlun 2020-2024 |
|
19. |
2006044 - Sumarleyfi sveitarstjórnar 2020 |
|
20. |
2006123 - Seyludeild, framhluti og Lýtingsstaðadeild, breyting 2020 |
|
21. |
2005101 - Endurtilnefning varamanns í kjörstjórn í Fljótum |
|
22. |
2006048 - Kosning í byggðarráð 2020 |
|
23. |
2006049 - Kjör formanns og varaformanns byggðarráðs 2020 |
|
24. |
2006050 - Tilnefning áheyrnarfulltrúa í byggðarráð 2020 |
|
25. |
2006051 - Kosning skrifara sveitarstjórnar 2020 |
|
26. |
2006046 - Kosning fyrsta varaforseta sveitarstjórnar 2020 |
|
27. |
2006047 - Kosning annars varaforseta sveitarstjórnar 2020 |
|
28. |
2006045 - Kosning forseta sveitarstjórnar 2020 |
|
Fundargerðir til kynningar |
||
29. |
2001002 - Fundagerðir stjórnar SÍS 2020 |
|
Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri