Sveitarstjórnarfundur 25. október kl 16:15
Næsti fundur sveitarstjórnar Skagafjarðar verður haldinn að Sæmundargötu 7, miðvikudaginn 25. október og hefst hann kl 16:15.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar |
||
1. |
2309011F - Byggðarráð Skagafjarðar - 61 |
|
1.1 |
2308163 - Fjárhagsáætlun 2024-2027 |
|
1.2 |
2208173 - Málmey - afnota og leigusamningur - nýr umsjónaraðili |
|
1.3 |
2309047 - Hvatning til sveitarstjórna um mótun málstefnu |
|
1.4 |
2309083 - Boð á haustþing SSNV |
|
|
||
2. |
2309016F - Byggðarráð Skagafjarðar - 62 |
|
2.1 |
2211242 - Ósk um fund |
|
2.2 |
2309173 - Leiðrétting á fjárframlögum ríkisins til þjónustu vegna fatlaðs fólks |
|
2.3 |
2210256 - Samþykkt um búfjárhald |
|
2.4 |
2309151 - Samráðsfundir vegna endurskoðunar á vinnureglum vetrarþjónustu |
|
2.5 |
2309145 - Skógarreitir og græn svæði innan byggðar - Ályktun Skógræktarfélags Íslands |
|
|
||
3. |
2309022F - Byggðarráð Skagafjarðar - 63 |
|
3.1 |
2211242 - Ósk um fund |
|
3.2 |
2309207 - Eldislaxar í skagfirskum ám |
|
3.3 |
2307008 - Ósk um framlengingu á samningi um rekstur sundlaugar að Sólgörðum |
|
3.4 |
2309205 - Samráð; Frumvörp til laga um Loftslagsstofnun og Náttúruverndar- og minjastofnun |
|
3.5 |
2309226 - Ályktanir aðalfundar |
|
|
||
4. |
2309032F - Byggðarráð Skagafjarðar - 64 |
|
4.1 |
1907144 - Beiðni um viðræður varðandi landamerki að Sjávarborg 1, 2, og 3 |
|
4.2 |
2306298 - Jafnréttisstefna og -áætlun |
|
4.3 |
2307008 - Ósk um framlengingu á samningi um rekstur sundlaugar að Sólgörðum |
|
4.4 |
2309259 - Skipan í samgöngu- og innviðanefnd SSNV |
|
4.5 |
2309266 - Fundur um byggðakvóta o.fl. |
|
4.6 |
2309281 - Flugklasinn Air 66N - styrkbeiðni |
|
4.7 |
2308063 - Uppsögn á hólfi 10 og nafnaskipti á 16 |
|
4.8 |
2210256 - Samþykkt um búfjárhald |
|
4.9 |
2306220 - Reglur Skagafjarðar um notendasamninga |
|
4.10 |
2310006 - Umsagnarbeiðni; Þingsályktunartillaga um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga 2024-2038 og aðgerðaráætlun 2024-2028 |
|
4.11 |
2310004 - Umsagnarbeiðni; Þingsályktunartillaga um Tröllaskagagöng |
|
4.12 |
2309262 - Bréf til sveitarfélaga um innviði fyrir orkuskipti |
|
|
||
5. |
2310009F - Byggðarráð Skagafjarðar - 65 |
|
5.1 |
2310020 - Útsvarshlutfall í Skagafirði 2024 |
|
5.2 |
2310067 - Kvöldopnun í Aðalgötunni |
|
5.3 |
2310047 - Römpum upp Ísland |
|
5.4 |
2310005 - Þjónustustefna í byggðum og byggðarlögum sveitarfélaga |
|
5.5 |
2310009 - Heilsuræktarstyrkur 2024 |
|
5.6 |
2310046 - Umsagnarbeiðni -Breytingar á Blöndulínu 3, mál 0672 2023 í skipulagsgátt |
|
5.7 |
2310054 - Minningardagur um fórnarlömb umferðaslysa 2023 |
|
5.8 |
2310058 - Umsóknir um styrki úr Aski - mannvirkjasjóði |
|
5.9 |
2310097 - Ráðstefna um fíknistefnu - Treading the Path to Human Rights |
|
5.10 |
2310057 - Motus lykiltölur sveitarfélaga 2023 |
|
5.11 |
2308054 - Skagfirskar leiguíbúðir hses - fulltrúaráðsfundur 2023 |
|
|
||
6. |
2310017F - Byggðarráð Skagafjarðar - 66 |
|
6.1 |
2310173 - Sorpþjónusta í Skagafirði |
|
6.2 |
2308163 - Fjárhagsáætlun 2024-2027 |
|
6.3 |
2310005 - Þjónustustefna í byggðum og byggðarlögum sveitarfélaga |
|
6.4 |
2309076 - Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2023 |
|
6.5 |
2309073 - Samstarfssamningur við Félag eldri borgara í Skagafirði 2023-2026 |
|
6.6 |
2211242 - Ósk um fund |
|
6.7 |
2310157 - Kvennaverkfall 24. október 2023 |
|
6.8 |
2310172 - Ársreikningur Skagafjarðar 2022 - bréf frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga |
|
6.9 |
2310177 - Ágóðahlutagreiðsla EBÍ 2023 |
|
6.10 |
2310178 - Hlín Guesthouse ehf - Umsagnarbeiðni um breytingu á rekstrarleyfi |
|
6.11 |
2309015 - Fjárhagsupplýsingar 2023 |
|
6.12 |
2310135 - Staðgreiðsluáætlun sveitarfélaga |
|
6.13 |
2310154 - Könnun á stöðu sveitarfélags árið 2023 til að gera hættumat og viðbragðsáætlun |
|
6.14 |
2310118 - Samstarfsfundir Hafnasambands Ísl. og Fiskistofu |
|
|
||
7. |
2309014F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 14 |
|
7.1 |
2309162 - Kjör varaformanns atvinnu-, menningar og kynningarnefndar |
|
7.2 |
2308190 - Upplýsingasíða - starfshópar í aðgerðaráætlun fyrir ferðaþjónustustefnu til ársins 2030 |
|
7.3 |
2306189 - Forgangsverkefni áfangastaðaáætlunar Norðurlands |
|
7.4 |
2309091 - Styrkbeiðni - Menningarferð Kirkjukórs Glaumbæjarprestakalls til Þýskalands |
|
7.5 |
2308084 - Niðurstöður úr stefnumótunarvinnu sveitastjórnar Skagafjarðar |
|
|
||
8. |
2310014F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 15 |
|
8.1 |
2310022 - Umsókn um styrk vegna bókakaupa |
|
8.2 |
2310127 - Tillaga að breytingu á opnunartíma - Héraðsbókasafn |
|
8.3 |
2310128 - Ýmsar fjárfestingar fyrir héraðsbókasafn fyrir árið 2024 |
|
8.4 |
2310155 - Fjárhagsáætlun málaflokkur 05 |
|
8.5 |
2310156 - Fjárhagsáætlun málaflokkur 13 |
|
|
||
9. |
2309024F - Félagsmála- og tómstundanefnd - 16 |
|
9.1 |
2309008 - Styrkbeiðni Stígamót |
|
9.2 |
2306220 - Reglur Skagafjarðar um notendasamninga |
|
9.3 |
2309073 - Samstarfssamningur við Félag eldri borgara í Skagafirði 2023-2026 |
|
9.4 |
2309255 - Fyrirspurn frá VG og Óháðum ásamt Byggðalista um tillögu um matarþjónustu eldri borgara |
|
9.5 |
2305176 - Ungmennaþing haustið 2023 |
|
9.6 |
2309261 - Tómstundadagurinn 2023 |
|
9.7 |
2309256 - Fjárhagsáætlun 2024 - málaflokkur 02 |
|
9.8 |
2309257 - Fjárhagsáætlun 2024 - málaflokkur 06 |
|
9.9 |
2301145 - Trúnaðarbók félagsmála- og tómstundanefndar 2023 |
|
|
||
10. |
2309028F - Fræðslunefnd - 19 |
|
10.1 |
2309258 - Fjárhagsáætlun 2024 - málaflokkur 04 |
|
10.2 |
2309283 - Nemendafjöldi |
|
10.3 |
2308081 - Samningur um samstarf um fagháskólanám í leikskólafræði |
|
10.4 |
2309284 - Efling tónlistarnáms í Skagafirði |
|
10.5 |
2309273 - Reglur um skólasókn |
|
10.6 |
2306226 - Sjálfsmatsskýrslur grunnskóla 2022 - 2023 |
|
10.7 |
2302027 - Trúnaðarbók fræðslunefndar 2023 |
|
|
||
11. |
2309007F - Landbúnaðarnefnd - 11 |
|
11.1 |
2210256 - Samþykkt um búfjárhald |
|
11.2 |
2211228 - Úthlutun til fjallskilanefnda 2023 |
|
11.3 |
2309014 - Ósk um stofnun lögbýlis |
|
11.4 |
2308059 - Ósk um beitarhólf á Hofsósi |
|
11.5 |
2307159 - Ósk um leigu á félagshólfi |
|
11.6 |
2307083 - Samræming fjallskilagjaldtöku |
|
11.7 |
2308044 - Kauptaxti veiðimanna |
|
11.8 |
2308076 - Lögsaga á vegsvæðum |
|
11.9 |
2305122 - Bjarmaland félag refaveiðimanna |
|
11.10 |
2307043 - Lausaganga búfjár |
|
11.11 |
2306231 - Ósk um smölun ágangsfjár |
|
|
||
12. |
2310015F - Landbúnaðarnefnd - 12 |
|
12.1 |
2208249 - Fjallskilasamþykkt Skagafjarðar |
|
12.2 |
2310134 - Fjárhagsáætlun 2024 - málefni landbúnaðarnefndar |
|
12.3 |
2307136 - Samræming landleigusamninga |
|
12.4 |
2307135 - Ósk um kaup á landi |
|
12.5 |
2211268 - Rjúpnaveiðar á jörðum og landi sveitarfélagsins |
|
12.6 |
2309177 - Samningur um refaveiðar 2023-2025 |
|
12.7 |
2309198 - Skil á refa- og minkaskýrslum 2023 |
|
|
||
13. |
2309015F - Skipulagsnefnd - 33 |
|
13.1 |
2304004 - Borgargerði 4 L234946 - Deiliskipulag |
|
13.2 |
2307129 - Sólheimar 2 - Deiliskipulag |
|
13.3 |
2309167 - Brekkugata - Lindargata - Skógargata - Framkvæmdaleyfi |
|
13.4 |
2309166 - Gamla bryggja Sauðárkróki - Ósk um framkvæmdaleyfi |
|
13.5 |
2308181 - Hesthúsalóð 15 - Lóðarmál |
|
13.6 |
2309165 - Hofsós lóð 2 (landnr. 146739) - Umsókn um stofnun landspildu og byggingarreits |
|
13.7 |
2309012 - Iðutún 12 (L203233) - Lóðarframkvæmdir |
|
13.8 |
2309037 - Borgarsíða 4 - Lóðarmál |
|
13.9 |
2309132 - Gýgjarhóll - Ögmundarstaðir - Fyrirspurn um framkvæmdaleyfi |
|
13.10 |
2309186 - Víkurfjall L231371 - Tilkynning um framkvæmd og fyrirspurn um leyfisskyldu vegna afréttargirðingar |
|
13.11 |
2309133 - Hrolleifsdalsafrétt - Framkvæmdir |
|
13.12 |
2309008F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 23 |
|
|
||
14. |
2310001F - Skipulagsnefnd - 34 |
|
14.1 |
2307096 - Ránarstígur 3 - Skipulagsmál |
|
14.2 |
2309034F - Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 2 |
|
|
||
15. |
2310003F - Skipulagsnefnd - 35 |
|
15.1 |
2305141 - Freyjugarðurinn - Deiliskipulag |
|
15.2 |
2209324 - Mælifellskirkja - Lóðarmál |
|
15.3 |
2309218 - Borgarmýri 1 - Fyrirspurn um byggingarleyfi |
|
15.4 |
2309230 - Nestún 18 - Beiðni um frestun á byggingarframkvæmdum |
|
15.5 |
2310044 - Nestún 16 - Lóð skilað |
|
15.6 |
2309227 - Samráð; Drög að hvítbók um skipulagsmál og umhverfismatsskýrsla |
|
15.7 |
2309026F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 24 |
|
15.8 |
2309262 - Bréf til sveitarfélaga um innviði fyrir orkuskipti |
|
|
||
16. |
2309013F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 17 |
|
16.1 |
2301004 - Fundagerðir Hafnasambands Íslands 2023 |
|
16.2 |
2207050 - Sauðárkrókshöfn, gámur, starfsmannaaðstaða/geymsla |
|
16.3 |
2306098 - Snjómokstur 2023 - 2027, útboð |
|
16.4 |
2309051 - Staðfangaskrá sorpíláta vegna BÞHE fyrir Skagafjörð |
|
16.5 |
2309147 - Fundir umhverfis- og samgöngunefndar haust 2023 |
|
|
||
17. |
2310010F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 18 |
|
17.1 |
2310159 - Kjör varaformanns umhverfis- og samgöngunefndar |
|
17.2 |
2310153 - Fjárhagsáætlun 2024 - málefni umhverfis- og samgöngunefndar, 61 Skagafjarðarhafnir |
|
17.3 |
2309249 - Fundur Hafnasambands Íslands 2023 |
|
17.4 |
2304111 - Sauðárkrókshöfn - fyrirhugaðar framkvæmdir við stálþil 2023 |
|
17.5 |
2310013 - Gjaldskrá Skagafjarðarhafna 2024 |
|
17.6 |
2310151 - Fjárhagsáætlun 2024 - málefni umhverfis- og samgöngunefndar, mfl. 08, 10, 11 og 69 |
|
17.7 |
2310015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu 2024 |
|
17.8 |
2310016 - Gjaldskrá hunda- og kattahald 2024 |
|
17.9 |
2306098 - Snjómokstur 2023 - 2027, útboð |
|
17.10 |
2301004 - Fundagerðir Hafnasambands Íslands 2023 |
|
17.11 |
2310054 - Minningardagur um fórnarlömb umferðaslysa 2023 |
|
17.12 |
2310118 - Samstarfsfundir Hafnasambands Ísl. og Fiskistofu |
|
|
||
18. |
2310008F - Veitunefnd - 9 |
|
18.1 |
2206134 - Stofnlögn hitaveitu Langhús - Róðhóll, efnisútboð 2, 2022 |
|
18.2 |
2310160 - Fjárhagsáætlun 2024 - málefni veitunefndar, mfl. 63, 65 og 67 |
|
18.3 |
2310010 - Gjaldskrá hitaveitu 2024 |
|
18.4 |
2310011 - Gjaldskrá vatnsveitu 2024 |
|
|
||
19. |
2309023F - Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 35 |
|
19.1 |
2309229 - Sundlaug Sauðárkróks leiktaæki í barnalaug |
|
|
||
Almenn mál |
||
20. |
2306298 - Jafnréttisstefna og -áætlun |
|
21. |
2210256 - Samþykkt um búfjárhald |
|
22. |
2306220 - Reglur Skagafjarðar um notendasamninga |
|
23. |
2310020 - Útsvarshlutfall í Skagafirði 2024 |
|
24. |
2310009 - Heilsueflingarstyrkur 2024 |
|
25. |
2309076 - Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2023 |
|
26. |
2310172 - Ársreikningur Skagafjarðar 2022 - bréf frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga |
|
27. |
2309014 - Ósk um stofnun lögbýlis |
|
28. |
2309167 - Brekkugata - Lindargata - Skógargata - Framkvæmdaleyfi |
|
29. |
2309166 - Gamla bryggja Sauðárkróki - Ósk um framkvæmdaleyfi |
|
30. |
2309133 - Hrolleifsdalsafrétt - Framkvæmdir |
|
31. |
2309230 - Nestún 18 - Beiðni um frestun á byggingarframkvæmdum |
|
32. |
2310005 - Þjónustustefna í byggðum og byggðarlögum sveitarfélaga |
|
33. |
2310010 - Gjaldskrá hitaveitu 2024 |
|
34. |
2308163 - Fjárhagsáætlun 2024-2027 |
|
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
35. |
2301005 - Fundagerðir Norðurár bs 2023 |
|
36. |
2301003 - Fundagerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2023 |
23.10.2023
Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.