Sveitarstjórnarfundur
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1510004F - Byggðarráð Skagafjarðar - 713 frá 15. október
1.1. 1510083 - Ósk um viðræður um kaup sveitarfélagsins á fasteignum
1.2. 1510104 - Viðauki 9 við fjárhagsáætlun 2015 - Birkilundur
1.3. 1510067 - Málefni leik- og grunnskóla í Varmahlíð
1.4. 1509008 - Móttaka flóttafólks og sveitarfélög
1.5. 1510061 - Móttaka sveitarfélaga á flóttamönnum
1.6. 1510028 - Sviðsljósabúnaður í Bifröst - endurnýjun
1.7. 1510091 - Útkomuspá 2015
1.8. 1510095 - Staðgreiðsluáætlun útsvars 2015 og 2016
1.9. 1510055 - Ágóðahlutagreiðsla 2015
1.10. 1501004 - Fundagerðir stjórnar 2015 - SSNV
2. 1510007F - Byggðarráð Skagafjarðar - 714 frá 16. október
2.1. 1203010 - Lögfræðileg skoðun á lánasamningi við Lánasjóð sveitarfélaga ohf
3. 1510019F - Byggðarráð Skagafjarðar - 715 frá 29. október
3.1. 1510218 - Beiðni um kaup á búseturétti að Sauðármýri 3
3.2. 1510178 - Eigendastefna fyrir þjóðlendur - fundarboð 30. okt
3.3. 1510166 - Landsmót UMFÍ 2017
3.4. 1510069 - Mötuneyti Árskóla - ósk um bætur
3.5. 1510243 - Samningur um skólamáltíðir í Árskóla - ósk um breytingu
3.6. 1510083 - Ósk um viðræður um kaup sveitarfélagsins á fasteignum
3.7. 1509340 - Sóknaráætlun 2015-2019
3.8. 1510153 - Vinabæjarmót í Skagafirði 2016
3.9. 1510091 - Útkomuspá 2015
3.10. 1507090 - Fjárhagsáætlun 2016
3.11. 1510251 - Skammtímafjármögnun
3.12. 1507116 - Ráðgefandi hópur um aðgengismál - fundargerðir
3.13. 1510144 - Umsagnarbeiðni - frumvarp til laga um breyt. á skipulagslögum (grenndarkynning), 225. mál.
3.14. 1510180 - Samruni Arion banka og AFLs sparisjóðs
4. 1511004F - Byggðarráð Skagafjarðar - 716 - frá 5. nóvember
4.1. 1511017 - Rætur bs. samþykktir og þjónustusamningur
4.2. 1510022 - Málmey landnr. 146560 - afnota- og leigusamningur
4.3. 1511019 - Kvistahlíð 13 - sala
4.4. 1511018 - Viðauki 10 við fjárhagsáætlun 2015 - Kaup á búseturétti í Sauðármýri 3
4.5. 1510218 - Búseturéttur - Sauðármýri 3
4.6. 1511021 - Útsvarshlutfall 2016
4.7. 1504095 - Rekstrarupplýsingar 2015
4.8. 1501005 - Rætur b.s. - málefni fatlaðra 2015
5. 1510008F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 25 frá 22. október
5.1. 1510161 - Skilagreinar stýrihópa vegna úttektar á búsetuskilyrðum
5.2. 1407091 - European Destinations of Excellence - Matarkistan
5.3. 1510162 - Hönnunarsamkeppni um þjónustuhús í Glaumbæ - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða
5.4. 1510062 - Ljósmyndasamkeppni 2016
5.5. 1510160 - Kynning á helstu verkefnum Markaðsstofu Norðurlands
6. 1510020F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 26 frá 6. nóvember
6.1. 1511025 - Fjárhagsáætlun 2016 - menningarmál
6.2. 1511027 - Fjárhagsáætlun 2016 - atvinnu- og ferðamál
6.3. 1511024 - Bókasafnsskírteini
6.4. 1510229 - Byggðakvóti í Skagafirði
6.5. 1509089 - Auglýsing umsóknar um byggðakvóta 2015-2016
6.6. 1510161 - Skilagreinar stýrihópa vegna úttektar á búsetuskilyrðum
6.7. 1510219 - Norðurlands Jakinn 2016
7. 1510013F - Félags- og tómstundanefnd - 224 frá 2. nóvember
7.1. 1502002 - Fjáhagsaðstoð Trúnaðarbók 2015
7.2. 1407046 - Jafnréttisáætlun sveitarfélagsins til næstu fjögurra ára
7.3. 1510009 - Rætur bs. undanþága frá íbúafjölda þjónustusvæða - upplýsingar
7.4. 1509299 - Sumardvöl barna í Reykjadal
7.5. 1510224 - Hvatapeningar
7.6. 1510223 - Styrkir málaflokks 06 - árin 2010-2015
7.7. 1510220 - Hús frítimans 2014-2015
7.8. 1510232 - Sumar-TÍM 2015
7.9. 1510231 - Sundlaugar sveitarfélagsins
7.10. 1510230 - Vinnuskóli 2015
7.11. 1510225 - Fjárhagsáætlun 2016 - málaflokkur 02
7.12. 1510222 - Fjárhagsáætlun 2016 - málaflokkur 06
8. 1510011F - Fræðslunefnd - 107 frá 4. nóvember
8.1. 1510184 - Fjárhagsáætlun fræðsluþjónustu 2016
8.2. 1510243 - Samningur um skólamáltíðir í Árskóla - ósk um breytingu
8.3. 1510187 - Leikskólamál í Varmahlíð
8.4. 1509087 - Mat á starfsáætlun leikskólanna 2014 - 2015
8.5. 1509364 - Starfsáætlanir leikskólanna 2015 - 2016
8.6. 1511023 - Trúnaðarmál
9. 1509016F - Skipulags- og byggingarnefnd - 277 frá 21. október
9.1. 1510131 - Sauðárkrókur 218097 - Sauðármýri 2 - lóðarmál
9.2. 1510130 - Hofsós 218098 - Suðurbraut 2,4,6,8 - lóðarmál
9.3. 1412052 - Varmahlíð 146131 - Fyrirspurn vegna áforma um viðbyggingu við Hótel Varmahlíð
9.4. 1405130 - Drekahlíð 4 - Umsókn um framkvæmdaleyfi
9.5. 1510129 - Sæmundarhlíð 143826 - Umsókn um breytta aðkomu lóðar og notkun
9.6. 1510090 - Skarð vegsvæði 207859 - Umsókn um framkvæmdaleyfi
9.7. 1509105 - Helluland land B 212710 - Umsókn um landskipti
9.8. 1509107 - Reykir 146213 - Umsókn um landskipti
9.9. 1509346 - Fagraland 212709 - Umsókn um landskipti
9.10. 1510085 - Helluland land B lóð 1 - Umsókn um nafnleyfi.
9.11. 1509256 - Nes (219627) - Umsókn um að fjarlægja mannvirki.
9.12. 1510165 - Hraun I 146818 Sjóvörn Stakkgarðshólmi
9.13. 1509007F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 14:00
10. 1510014F - Veitunefnd - 20 frá 28. okóber
10.1. 1510239 - Kortasjá Skagafjarðar - uppbygging og breytingar
10.2. 1509131 - Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum - aðalfundur 2015
10.3. 1502223 - Lögfræðiálit v/hitaveituréttinda í Reykjarhól
10.4. 1408141 - Hitaveita í Fljótum 2015
10.5. 1510216 - Fjárhagsáætlun 2016 - Skagafjarðarveitur
Almenn mál
11. 1510104 - Viðauki 9 við fjárhagsáætlun 2015 - Birkilundur
12. 1509340 - Sóknaráætlun 2015-2019
13. 1511017 - Rætur bs. samþykktir og þjónustusamningur
14. 1511018 - Viðauki 10 við fjárhagsáætlun 2015 - Kaup á búseturétti í Sauðármýri 3
15. 1511021 - Útsvarshlutfall 2016
16. 1407046 - Jafnréttisáætlun sveitarfélagsins til næstu fjögurra ára
17. 1511024 - Bókasafnsskírteini
Fundargerðir til kynningar
18. 1501008 - Fundagerðir stjórnar 2015 - Norðurá
19. 1501010 - Fundagerðir skólanefndar FNV 2015
20. 1501002 - Fundargerðir stjórnar 2015 - SÍS
09.11.2015
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri