Sveitarstjórnarfundur 30. júní 2021
Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 30. júní kl 16:15 að Sæmundargötu 7
Dagskrá
Fundargerðir til staðfestingar. |
||
1. |
2106006F - Byggðarráð Skagafjarðar - 969 |
|
1.1 |
2105100 - Uppsögn samnings um vátryggingar |
|
1.2 |
2106062 - Steinsstaðir - landleiga spilda 1 |
|
1.3 |
2106063 - Steinsstaðir - landleiga spilda 2 og 3 |
|
1.4 |
2106064 - Steinsstaðir - landleiga spilda 4 |
|
1.5 |
2105293 - Beiðni um leigu á landi sunnan Hrímnishallar við Varmalæk, beitarhólf. |
|
1.6 |
2106036 - Lóð 70 við Sauðárhlíð Sauðá - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis |
|
1.7 |
2105305 - Umburðarbréf v. breytinga á jarðalögum |
|
1.8 |
2106009 - Ályktun stjórnar Félags atvinnurekenda vegna fasteignamats 2022 |
|
1.9 |
2101254 - Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021 |
|
2. |
2106010F - Byggðarráð Skagafjarðar - 970 |
|
2.1 |
2106142 - Kjörstaðir við Alþingiskosningar sept 2021 |
|
2.2 |
2106140 - Beiðni um lækkun fasteignaskatts |
|
2.3 |
2105051 - Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga fyrir 2022 |
|
2.4 |
2106059 - Aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni |
|
2.5 |
2011087 - Sundlaug Sauðárkróks - 2. áfangi |
|
2.6 |
2104151 - Sameining sveitarfélaga |
|
2.7 |
2106112 - Samráð; Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum - Drög að stefnu |
|
2.8 |
2102181 - Bensínleki við N1 Hofsósi - beiðni um leyfi til mælinga. |
|
2.9 |
2106082 - Fundur stjórnar Rarik með sveitarstjórnarmönnum |
|
3. |
2106018F - Byggðarráð Skagafjarðar - 971 |
|
3.1 |
2106170 - Umsókn um leyfi til að halda rallaksturskeppni |
|
3.2 |
2103342 - Ósk um leigu á landi til beitar |
|
3.3 |
2011092 - Sorphreinsun í Skagafirði - útboð 2021 - Efla |
|
3.4 |
2106214 - Aðalfundur Eyvindarstaðaheiðar ehf fyrir árið 2020 |
|
4. |
2106007F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 89 |
|
4.1 |
2105051 - Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga fyrir 2022 |
|
4.2 |
2105130 - Niðurstöður eftirlitskönnunar 2020 og næstu skref |
|
4.3 |
2105226 - Rafræn móttökuverkstæði - skýrsla |
|
4.4 |
2006235 - Hönnunarstaðall fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð |
|
4.5 |
2105243 - Félagsleikar Fljótamanna 2021 - Styrkbeiðni |
|
4.6 |
2106070 - Styrkbeiðni - Hofsós heim 2021 |
|
4.7 |
2106045 - Uppsögn á rekstrarsamningi - Miðgarður |
|
4.8 |
2104243 - Ósk um rökstuðning vegar úthlutunar styrks |
|
4.9 |
2104233 - Á Sturlungaslóð hættir starfsemi |
|
4.10 |
2002045 - Fundagerðir Markaðsstofa Norðurlands |
|
5. |
2106012F - Landbúnaðarnefnd - 219 |
|
5.1 |
2106174 - Ágangur Langholtsfjár |
|
5.2 |
1901165 - Stofnun veiðifélags um vötn og vatnsföll á Eyvindarstaðaheiði |
|
5.3 |
2103342 - Ósk um leigu á landi til beitar |
|
5.4 |
2105105 - Minkaveiði fyrir sveitarfélagið |
|
5.5 |
2104154 - Refa- og minkaveiðar 2021 |
|
5.6 |
2106158 - Girðingar meðfram vegum |
|
5.7 |
2105305 - Umburðarbréf v. breytinga á jarðalögum |
|
5.8 |
2106113 - Ársreikningur 2020 Fjallsk.sjóður Hóla- og Viðvíkurdeilda |
|
6. |
2106017F - Skipulags- og byggingarnefnd - 408 |
|
6.1 |
2010120 - Flæðagerði - Deiliskipulag íþróttasvæðis hestamanna |
|
6.2 |
2104001 - Birkimelur í Varmahlíð - Deiliskipulag íbúðabyggðar |
|
6.3 |
2105305 - Umburðarbréf v. breytinga á jarðalögum |
|
6.4 |
2106021 - Skarð - Umsókn um leiðbeiningarskilti |
|
6.5 |
2106097 - Stóra-Gerði land 146591 - Umsókn um nafnleyfi |
|
6.6 |
2106098 - Brennigerðispartur (landnr. 145924) og Litla-Borg (landnr. 219345) - Umsókn um landskipti og samruna landa. |
|
6.7 |
2106160 - Hamraborg 146384 - Umsókn um byggingarreit |
|
6.8 |
2105068 - Háeyri 8 - Lóðarmál |
|
6.9 |
1808083 - Sauðárkrókshöfn - skipulagsmál |
|
6.10 |
2105267 - Freyjugötureitur - Deiliskipulag |
|
6.11 |
2103351 - Skógarstígur 6. Varmahlíð - Lóðarmál |
|
6.12 |
2002003 - Málefni bensínstöðvar N1 á Hofsósi |
|
6.13 |
2106190 - Reykjastrandarvegur - Framkvæmdaleyfi |
|
6.14 |
2008105 - Laufsalir - Miklihóll land 2 L221574. Deiliskipulag. |
|
7. |
2106015F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 181 |
|
7.1 |
1901189 - Deiliskipulag hafnarsvæðis á Sauðárkróki |
|
7.2 |
2105084 - Kynning á drögum um landsáætlun í skógrækt og umhverfismati |
|
7.3 |
2105280 - Tillaga þjónustusviðs Vegagerðarinnar um lækkun hámarkshraða á Sauðárkróksbraut 75-03, 04 og 05 |
|
7.4 |
2102181 - Bensínleki við N1 Hofsósi - beiðni um leyfi til mælinga. |
|
7.5 |
2106178 - Flokka, uppsöfnun á plasti. |
|
7.6 |
2103272 - Erindi varðandi sorphirðumál í dreifbýli |
|
8. |
2106016F - Veitunefnd - 78 |
|
8.1 |
2104087 - Hrolleifsdalur, síkkun dælu í SK-28 2021 |
|
8.2 |
2105141 - Skagafjarðarveitur gjaldskrá júlí 2021 |
|
8.3 |
2106104 - Borun vinnsluholu VH-20 við Reykjarhól - samningur og verkframkvæmd |
|
8.4 |
2106263 - Frumkvæðisathugun á forsendum gjaldskrársetningar vatnsveitna. |
|
9. |
2106011F - Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 30 |
|
9.1 |
2011087 - Sundlaug Sauðárkróks - 2. áfangi |
|
Almenn mál |
||
10. |
2106142 - Kjörstaðir við Alþingiskosningar sept 2021 |
|
11. |
2105051 - Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga fyrir 2022 |
|
12. |
2006235 - Hönnunarstaðall fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð |
|
13. |
2104001 - Birkimelur í Varmahlíð - Deiliskipulag íbúðabyggðar |
|
14. |
2002003 - Málefni bensínstöðvar N1 á Hofsósi |
|
15. |
2106190 - Reykjastrandarvegur - Framkvæmdaleyfi |
|
16. |
2008105 - Laufsalir - Miklihóll land 2 L221574. Deiliskipulag. |
|
17. |
2105254 - Kosning í byggðarráð 2021 |
|
18. |
2105255 - Kjör formanns og varaformanns byggðarráðs 2021 |
|
19. |
2105256 - Tilnefning áheyrarfullrúa í byggðarráð 2021 |
|
20. |
2105257 - Kosning forseta sveitarstjórnar 2021 |
|
21. |
2105259 - Kosning fyrsta varaforseta sveitarstjórnar 2021 |
|
22. |
2105258 - Kosning annars varaforseta sveitarstjórnar 2021 |
|
23. |
2105260 - Sumarleyfi sveitarstjórnar 2021 |
|
24. |
2106099 - Stofnun fulltrúaráðs Skagfirskra leiguíbúða hses |
|
Fundargerðir til kynningar |
||
25. |
2106009F - Skagfirskar leiguíbúðir hses - 30 |
|
26. |
2101003 - Fundagerðir stjórnar SÍS 2021 |
28. júní 2021
Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri