Sveitarstjórnarfundur
Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 20. janúar í Ráðhúsinu á Sauðárkróki og hefst hann kl. 16:15.
Dagskrá fundarins:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1512005F - Byggðarráð Skagafjarðar - 723
1.1. 1511037 - Tillaga um stofnun sameignlegs félags á sviði úrgangsmála á Norðurlandi
1.2. 1509106 - Rætur bs. - aðalfundur 2015
1.3. 1512074 - Aðalfundur Róta bs - breyting á skipan varafulltrúa
1.4. 1512067 - Náttúrustofa - v. 2013 og 2014
1.5. 1509110 - Rotþró við Ströngukvíslarskála
1.6. 1505065 - Skjólgarður fyrir smábátahöfn
1.7. 1512026 - Niðurstaða endurmats vegna yfirfærslu þjónustu við fatlað fólk
1.8. 1501004 - Fundagerðir stjórnar 2015 - SSNV
2. 1601001F - Byggðarráð Skagafjarðar - 724
2.1. 1512125 - Aðalgata 15 Ólafshús - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
2.2. 1512133 - Aðalgata 16,Kaffi Krókur - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
2.3. 1512132 - Aðalgata 7,Mælifell - Umsagnarbeiðni vegna rektrarleyfis
2.4. 1512093 - Beitarhólf í og við Hofsós
2.5. 1512250 - Umsókn um lækkun fasteignaskatts 2015
2.6. 1512191 - Víðigrund 24, 3.h.h. - 213-2410 - kauptilboð
2.7. 1512229 - Grenihlíð 26 e.h. - 213-1638, kauptilboð
2.8. 1501017 - Fundagerðir 2015 - Samtök sjávarútv.sv.fél
2.9. 1501005 - Rætur b.s. um málefni fatlaðra - fundargerðir 2015
2.10. 1512179 - Uppgjör Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á rekstrargrunni
2.11. 1512124 - Hvammur 145895 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.
2.12. 1504095 - Rekstrarupplýsingar 2015
3. 1601004F - Byggðarráð Skagafjarðar - 725
3.1. 1601136 - Bréf til sveitarfélaga vegna vinnu um samræmda lóðaafmörkun
3.2. 1601183 - Sundlaug Sauðárkróks
3.3. 1511139 - Umsagnarbeiðni - frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði)
3.4. 1601185 - Reykjavíkurflugvöllur
3.5. 1601186 - Þjónusta við fatlað fólk
3.6. 1510153 - Vinabæjarmót í Skagafirði 2016
3.7. 1601192 - Kauptilboð - Kvistahlíð 13
3.8. 1512191 - Víðigrund 24, 3.h.h. - 213-2410 - kauptilboð
4. 1511016F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 28
4.1. 1511153 - Beiðni um samstarf um stefnumótun
4.2. 1509089 - Auglýsing umsóknar um byggðakvóta 2015-2016
4.3. 1512121 - Nýtingaráætlun Menningarhússins Miðgarðs
5. 1601002F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 29
5.1. 1511117 - Beiðni um fjárveitingu til framkvæmda í félagsheimilinu Melsgili
5.2. 1601047 - Umsókn um styrk til að opna vinnustofu
5.3. 1601043 - Uppsögn á samningi um rekstur Ljósheima
5.4. 1509089 - Auglýsing umsóknar um byggðakvóta 2015-2016
6. 1512009F - Skipulags- og byggingarnefnd - 280
6.1. 1512231 - Umsókn um lóð á Faxatorgi
6.2. 1511223 - Kálfárdalur - 145945 - Umsókn um lóðarstofnun
6.3. 1512193 - Sauðárkrókur - "Hannesarskjól"
6.4. 1512077 - Kæra á ákvörðun Sv.fél. Skagafjarðar v/ Drekahlíð 4 - breikkun innkeyrslu
6.5. 1512054 - Aðalgata 14 efri hæð. - Beiðni um breytta notkun
6.6. 1512021 - Víðigrund 5 - Fyrirspurn um byggingarleyfi
6.7. 1512008F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 18
7. 1512004F - Veitunefnd - 22
7.1. 1512048 - Matsgerð vegna afnotagjalds hitaveitna
7.2. 1512053 - Beiðni um kynningarfund vegna hitaveitu í Lýtingsstaðahreppi 2016 og 2017.
7.3. 1408141 - Hitaveita í Fljótum 2015
7.4. 1503103 - Vatnsveita á Steinsstöðum - erindi frá Friðriki Rúnari Friðrikssyni
7.5. 1512052 - Skagafjarðarveitur - veittir afslættir 2015
Almenn mál
8. 1511062 - Gjaldskrá 2016 - Heimaþjónusta
9. 1601145 - Ósk um ársleyfi frá nefndarstörfum.
Fundargerðir til kynningar
10. 1501009 - Fundagerðir stjórnar 2015 - Heilbr.eftirl. Nl.v
11. 1501002 - Fundargerðir stjórnar 2015 - SÍS
18.01.2016
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.